Dagur - 21.02.1973, Blaðsíða 6
6
m HULD 5973221530 IV/V 4
I.O.O.F. = 1542238y2 = Hfk.
I.O.O.F. Rb, 2, 12222181/2
AKUREYRARPRESTAKALL:
Messað verSur í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2
e. h. Sálmar: 210 — 299 — 294
— 295 — 300. — B. S.
MESSUR í Laugalandspresta-
kalli: Hólar 25. febrúar kl.
14.00, Grund 4. marz kl. 13.30.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL, Guðsþjón-
I usta að Bakka n. k. sunnudag
kl. 2 e. h. Munið Vestmanna-
eyjasöfnunina.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 25. febr. Sunnu-
I dagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma
kl. 8.30 e. h., sem K.F.U.K. sér
. | um. Allir hjartanlega vel-
komnir.
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 17.
Sunnudagaskóli kl. 13.30.
Unglingafundur n. k. laugar-
dag kl. 17. Ræðumaður á þess
um samkomum verður David
Iliffe frá Bretlandi, en hann
er sérmenntaður í kristilegu
æskulýðsstarfi. Sjá nánar í
auglýsingu annars staðar í
blaðinu. Allir hjartanlega vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Munið samkomuna n. k.
sunnudag kl. 20.30 í sal
Hj álpræðishersins.
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275.
Systra- og bræðrakvöld föstu-
daginn 23. febrúar kl. 7.30 í
félagsheimili templara, Varð-
borg. — Æ.t.
KVENFÉLAGE) FRAMTÍÐIN
heldur aðalfund fimmtudag-
inn 22. febrúar kl. 8.30 e. h. í
Elliheimilinu. — Stjórnin.
FRÁ Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju. Afmælisfundurinn,
sem frestað var, verður í
kirkjukapellunni sunnudag-
inn 4. marz að lokinni messu,
sem hefst kl. 2. — Stjórnin.
ÁRSHÁTÍÐ Þingeyingafélags-
ins á Akureyri verður haldin
á Hótel KEA laugardaginn
24. febrúar. Sjá auglýsingu á
öðrum stað í blaðinu.
— Til Hafsteins Jósefssonar
frá Arthur Guðmundssyni kr.
- 1.000. — Beztu þakkir fyrir
gjafirnar og hugulsemina. —
Pétur Sigurgeirsson.
LIONSKLÚBBUR
j^AKUREYRAR
Fundur í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 22.
febrúar 1973 kl. 12.
LEIÐRÉTTING. í síðasta tölu-
blaði féll niður úr gjafalista
frá Rauða krossi íslands
vegna Vestmannaeyjasöfnun-
arinnar einn gefandinn og
leiðréttist það hér með. Frá
Krossanesverksmiðjunni kr.
18.898,80.
LEIÐRÉTTING í bókinni „Aldn
ir hafa orðið“. Glöggur maður
og kunnugur hefur bent mér
á, að hún muni hafa verið
Gunnarsdóttir, ekki Arnljóts-
dóttir, frúin á Bægisá, sem ég
sagði frá, að farið hafði út að
skoða hestinn hans Arthurs
I Gooks. Sr. Theódór var þá
j kominn að Bægisá, þegar
! þetta gerðist. Vinsamlegast
leiðréttið þetta í bókinni, neð-
arlega á blaðsíðu 156. —
L l S. G. J.
27. ÁRSÞING íþróttabandalags
Akureyrar, síðari þingdagur,
verður haldið fimmtudaginn
■ 22. febrúar n. k. kl. 8.30 síð-
degis í litla sal Sjálfstæðis-
hússins. Dagskrá samkvæmt
lögum ÍBA. — Framkvæmda-
stjórnin.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
Félagsvist að Varðborg
n. k. fimmtudag 22.
febrúar kl. 8.30 e. h.
Mætið stundvíslega. All-
ir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. — Nefndin.
iK I W A N I S
KLÚBBURINN
'káldbakur
Fundur fimmtudag-
inn 22. febrúar kl. 7.15 e. h. að
Hótel KEA.
GJAFIR í Vestmannaeyjasöfn-
unina frá 3. bekk c í Gagn-
fræðaskóla Akureyrar kr.
5.200. — Kærar þakkir. —
Pétur Sigurgeirsson.
VESTMANNAEYJASÖFNUN-
IN: M. S. og R. D. kr. 5.000,
Rósa Guðrún Oskarsdóttir,
Kotárgerði 2 og Ásdís Þor-
steinsdóttir, Suðurbyggð 12
kr. 268, innkomið á hlutaveltu
Ingibjargar Gísladóttur, Guð-
rúnar Gísladóttur, Bryndísar
Arnardóttur, Höllu Halldórs-
dóttur, Örnu Einarsdóttur og
Ingibjargar Aradóttur kr.
3.671. — Beztu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
(ORÐ ÐagSINS
!SÍMI8
Vil kaupa VW 1300 árg.
1966-72.
Tilboð sendist í póst-
hólf 230, Akureyri.
Geymsluhúsnæði óskast
til kaups eða leigu.
Margt kemur til greina.
Sími 1-27-87.
Herberg óskast nálægt
Menntaskólanum.
Sími 1-16-28.
Smábátaeigendur!
Sex til tólf tonna bátur
með línuspili, dýptar-
mæli og radar,
ef mögulegt er, óskast
tekinn á leigu frá marz-
jlokum og fram á sumar
og jafnvel sumarið ef
um sernst. Báturinn yrði
notaður fyrir Norður-
landi og er góðri með-
iferð lieitið.
Uppl. gefnar í síma
2-18-78 frá kl. 17-19
næstu daga.
Leikfélag
Akureyrar
Kardemommu-
bærinn
síðustu sýningar.
Fimmtudag 'kl. átta.
Laugardag kl. fimrn.
Sunnudag kl. tvö og
fimm.
Miðasala opin milli 3
og 5 frá og með miðviku-
degi og í klukkustund
fyrir sýningu. Pöntun-
um á allar sýningarnar
veitt móttaka í síma
1-10-73 á miðasölutíma.
Swallov barnavagn og
barnagrind til sölu.
Uppl. í síma 2-15-22.
Vignir Kárason,
Bandagerði 1.
Til sölu mótor og gír-
kassi úr Opel árg. ’55.
Uppl. í síma 1-24-05
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Raflia eldavél,
selzt ódýrt.
Uppl. í Þórunnstr. 121.
Til sölu þrekhjól, skíði,
bindingar og skíðaskór.
Uppl. í síma 1-24-26.
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. í síma 2-11-49.
Til sölu NÝ ANDAR-
EGG í Kotárgerði 30,
Sími 1-22-70.
Vel með farinn Peggy
barnavagn til sölu.
Uppl .í síma 1-24-89.
Til sölu Atlas regant ís-
skápur með 80 lítra
frystihólfi.
Uppl. í síma 2-17-20.
Til sölu er Hoover
þvottavél sem hitar og
sýður.
Uppl. í síma 1-29-36.
Til sölu er stereo plötu-
spilari með innbyggðum
magnara og lausum há-
tölurum.
Uppl. í síma 2-14-49.
FATASKÁPUR.
Stór og vandaður,
danskur fataskápur til
sölu.
Sími 1-23-68 á kvöldin.
HESTAMENN, AKUREYRI!
Hestamannafélagið Léttir, heldur almennan fé-
lagsfund að Hótel Varðborg, föstudaginn 23.
febrúar n. k. kl. 8.30.
FUNDAREFNI:
Inntaka nýrra félaga.
Niðurstöður Fjórðungsmótsins á Vind-
heimamelum.
Skýrsla Happdrættisnefndar.
Önnur mál.
Félagar hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
ÁBYRGÐ H.F.
Tryggingarfélag bindindismanna
Tryggingatakar Ábyrgðar og aðrir bindindis-
menn, mætið á Varðborg laugardaginn 24. febr.
kl. 3 e. h.
Sveinn H. Skúlason fulltrúi Ábyrgðar sýnir kvik-
myndir, ræðir tryggingamál og svarar fyrirspurn-
um.
Mætið vel og stundvíslega.
ÁBYRGÐ H.F.
•rT;
I
t
ö
t
| .. . f
■| Ollum þeim er sendu mér skeyti i tilefni af nírœð &
$ isafmœli minu, sendi ég minar beztu þakkir. -f
Kirkjukór Akureyrar þakka ég fagra blómakörfu ©
t og ágcett samstarf í áraraðir. Og að endingu þakka f
ég kórfélögum Geysis, eldri sem yngri, fyrir ®
yndislega kvöldstund i „Lóni“. f
Guð blessi ykkur öll. 4
¥
ODDUR KRISTJÁNSSON. ©
Hjartans þakliir færi ég venzlafólki og öðrum vin- %
um minum, sem glöddu mig með heimsóknum, ©
gjöfum og skeytum á sjötíu og fimm ára afmceli f
minu, 9. febrúar s. I. f
Guð blessi ykkur öll. f
t
JON VALDIMARSSON. $
I
I
t
I
t
t
Móðir okkar
/
FILIPPÍA GUÐRÚN VALDEMARSDÓTTIR
andaðist á Hrafnistu 10. febrúar s. 1.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 24. febrúar kl. 1.30 e. h.
Þórdís Jakobsdóttir, Viktor Jakobsson,
Kristinn Jakobsson, Valdimar Jakobsson,
Þorsteinn Jakobsson.
Sonur okkar og bróðir - - - ■
SIGURÐUR JÓHANN ÁRNASON, f ■
Skarðshlíð 14 f, - V
: ! t ?, t ! :
sem fórst af slysförum 16. þessa tnánaðar verður
jarðsunginn frá Akureyrarkir-kju mánudaginn
26. fébrúar kl. 1.30.
Guðrún Jóhannsdóttir, Árni Sigurðsson,
Hreiðar Árnason, Sævar Árnason.
Þökku-m innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
ÞÓRU G. JÓHANNSDÓTTUR,
fyrrum húsfreyju á Bergstöðum í Miðfirði.
Börn tengdabörn og barnabörn.