Dagur - 28.03.1973, Blaðsíða 2

Dagur - 28.03.1973, Blaðsíða 2
2 Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-29-72. Til sölu notað borð- stofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma 1-15-61 eftir kl. 7. Til sölu japanskt trommusett, vel með far- ið, verð eítir samkomu- lagi. Uppl. í síma 2-13-62 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er benzínmótor og gírkassi úr Land Rover árg. ’64. Uppl. gefur Karl Guð- mundsson, Súgandafirði, sími um Suðureyri. Barnakerra til sölu. Uppl. í Gránufélags- götu 48. Til sölu lítið notaður barnavagn og burðar- rúm. Sími 2-15-13. Vel með farið borðstofu- borð og stólar til sölu. Uppl. í Dalsgerði 4D, sími 1-12-87. Til sölu B. T. H. þvotta- vél, ekki sjálfvirk, Rafha þvottapottur og fótstigin Singer saumavél. Uppl. í síma 1-13-50. Sem nýr Cío-car barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 2-17-62. Kojur til sölu. Uppl. í síma 1-24-06. Lítið notaður Restmor barnavagn til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Stefán Karlsson, Ásgarði 2. Tilboð óskast í t.b. Da- víð E.A. 95. Báturinn er 4ra ára með 8 ha Saab- vél og dýptarmæli, og í alla staði mjög vandað- ur. Björn Hermannsson, sími 1-28-82. Til sölu er 80 wolta plötuspilara Dual sterio magnari, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 1-25-24 milli kl. 8—10 á kvöldin. Til sölu föt á fermingar- dreng í Eyrarlandsv. 29. ■'»^ÍR:líe*:»í Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’68, ekinn 4.700 km. Uppl. í síma 1-20-35 og á Skodaverkstæðinu. Vougshall árg. ’55 til sölu. Ógangfær, á nýj- um dekkjum, mjög ódýr. Uppl. í síma 1-25-41. Ég undirritaður hef ver- ið beðinn að kaupa 4— 5 manna híl, 4—5 ára. Helzt Volkswagen, Fíat eða Vougshall Vívu. Þó koma fleiri til greina. Utborgun. Björn Axfjörð, Munka- Jrverárstræti 7, sími 1-16-99. Til sölu V.W. 1300 árg. 1966. Uppl. í síma 1-23-18 milli kl. 7—8 á kvöldin. Vantar mann til land- búnaðarstarfa. Jón Jóhannesson, Espihóli. STARFSSTÚLKUR vantar strax vegna veik- indafoffalla. Ellilieimilið í Skjaldar- vík, sími 2-16-40. 12—13 ára stelpa óskast til að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 1-21-84. SPILAKVÖLD! Spiluð verður félagswist á vegum Þingeyingafél. og Skagfirðingafél. á Ak- ureyri n. k. föstudags- kvöld 30. marz kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Herbergi eða litla íbúð, sem næst miðbænum, vantar mig. íbúðarkaup koma til greina. Sigurpáll Helgason, sími 1-22-56. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Helzt á eyr- inni. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 1-15-39 milli kl. 7 og 8 e. h. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu, sem næst sjúkrahúsinu. Up]il. í síma 2-18-34. 3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Sigurjón Sigurðsson, Strandgötu 41, sími 2-13-53. Óska eftir tilboði í 3ja herbergia íbúð í Skarðs- lilíð 4b. Sími 1-29-08 eftir kl. 7 e. h. Vegna eigendaskipta á Rammagerðinni er fólk vinsamlegast beðið að vitja mynda sinna frá fyrri tíma. Móttaka hefst að nýju um næstu mánaðarmót. Rammagerðin, Strandgötu 23, Sigvaldi Sigurðsson. Vorþing Þingstúku Eyjafjarðar verður hald- ið að Félagsheimili temlara, Varðborg, sunnudaginn 8. apríl kl. 2 e. h. Þingtemlarar. Notað mótatimbur ósk- ast til kaups 1x6 og U/2 x4. Uppl. í síma 1-17-67 eft- ir kl. 7 á kvöldin. UTBOÐ Tilboð óskast í hita- hreinlætis- og neyzluvatns- hignir í fjölbýlishúsið Skarðshlíð 22, 24, 26 og 28, Akureyri. Sömuleiðis óskast eftir tilboðum í ofna í nefnd hús. Einnig óskast eftir tilboðum í tvöfalt einangrun- argler í sama fjölbýlishús. Tilboðsgögn verða afhent Itjá Frey Ófeigssyni, Birkilundi 5, Akureyri gegn 2.000.00 kr. skila- tryggingu og skal skila tilboðum til hans. Frestur til að skila tilboðum er til 9. apríl 1973. STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA, Akureyri. Árshátí ð COLFKLÚBBS AKUREYRAR verður haldin í hinú nýju salarkynnum félags- ins að Jaðri, laugardaginn 31. marz n. k. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Dagskrá verður þessi: Fordrykkur, stutt ávarp, stutt verðlaunaaf- hending, gamanþáttur, púttkeppni kvenna og dans. Kaldir réttir á borðum meðan hátíðin varir, svo 02: fleiri veitinrar. o o Aðgöngumiðar verða seldir í Sportvöru- og hljóð- færaverzluninni. HÁTÍÐARNEFND. MpdSisfaríéfai Áknreyrar vill kanna áhuga félaga sinna óg annarra á þátt- töku í ferð suður til Reykjavíkur á Kjarvalssýn- ingu í Myndlistarsalnum á Miklatúni. Þeir sem áhuga hafa geta snúið sér til Arnar Inga Gíslasonar, sírni 1-26-44. Tsl fermijiprgjafa SVEFNBEKKIR, tvær gerðir. SKATTHOL, með spegli. SPECIL-KOMMÓÐUR. KOMMÓÐUR með 4-6 skúffum. UNGLINGASKRIFBORÐ, tvær gerðir og til- lieyrandi armstólar. HLJÓMPLÖTUSKÁPAR. VEGGHÚSGÖGN. UPPISTÖÐUR, HILLUR OG SKÁPAR. Einnig úrval af ELDHÚSHÚSGÖGNUM. VERZLUNIN STÁLIÐN STRANDGÖTU 11. - SÍMI 1 26-90. OPIÐ 13-18. HÚSMÆÐUR! PLAST-HÖLDUR r ■ r a FAST I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.