Dagur - 28.03.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 28.03.1973, Blaðsíða 7
7 NÝKOMÍÐ! Dömuskyrtubl ússur, gular, bleikar, svartar Telpnapeysur, stærð 2—10 ný gerð. Drengjapeysur stærð 4—14, ný gerð. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Sönderborgar-garn Cedacril-gani Bómullargarn Ennþá á gamla verðinu. VERZLUNIN DYNGJA Hafið þér reynt þurr- lireinsunina hjá MJALLHVÍT ★ Gardínur og glugga- tjöldin eins og ný frá MJALLHVÍT ★ Munið strekkingarnar á dúkum og dúllum hjá MJALLHVÍT ★ Allt á sama stað, lneinsun og þvottur. MJALLHVÍT SÍMI 1-25-80. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ Gúmiskór á stráka SÍMI 21400 SKÓDEILD Orlofshús Höfum að jafnað til leigu orlofshús að Illuga- stöðum, lengri eða skemmri tíma. Tilvalið að dvelja þar í næði uin páskana. Gott skíðaland. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu verkalýðs- félaganna, Akureyri, sími 2-17-94. ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS. Dagur Blaðburðarbarn óskast til að bera út blaðið á Ytri-brekkunni. Uppl. í sínia 1-11-67. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Vinnuskóli Akureyrarbæjar verður starfræktur í sumar frá júníbyrjun fram í september. Allir unglingar, sem fæddir eru ár- in 1958—1959—1960 og hafa hug á að sækja nm skólavist á komandi sumri eru beðnir að skrá sig hjá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbæjar fyr- ir 18. apríl n. k. Ó\ íst er hvort hægt sé að taka alla árganganna en það fer eftir fjölda umsækj- anda. Umsóknum verður ekki veitt móttaka eftir 18. apríl n. k. GARÐYRKJUSTJÓRI. ATVINNA! Viljum ráða járn- og tréiðnaðarmenn. Einnig verkafólk til iðnaðarstarfa. Ennfremur karl eða konu til skrifstofustarfa hálfan daginn. STÁLIÐN h. f. SÍMI 2-13-40. Aðstoðarmenn - Verkamenn Óskum að ráða nú þegar aðstoðarmenn og verkamenn. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Fyrir ferminguna KJÓLAR - UNDIRKJÓLAR NÁTTKJÓLAR - NÁTFÖT S0KKABUXUR, hvítar og mislitar HÖFUÐKLÚTAR, hvítir ★★★★★ SNYRTIVÖRUR í f jölbreyttu úrvali SÆNGURVERASETT, straufrítt. VEFNAÐARVÖRUDEILD Örval af vörum Kjólar, kápur, buxnadraktir, töskur og húfur. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Slór sending af barnakerrum, 3 gerðir BARNARÚM - BARNASTÓLAR B ARN A-BÍLST ÓL AR LEIKGRINDUR GÖNGUGRINDUR, 3 gerðir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. ÁRSHÁTÍÐ Ólafsfirðingar fjær og nær. Árshátíð félagsins verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 31. marz og he'fst kl. 20.30. Miðasala á sama stað á fimmtudag kl. 21.00. NEFNDIN Tilboð óskast Tilboð óskast í húseignina Helgamagrastræti 1, 2ja hæða einbýlishús á bezta stað og með fallegri lóð- , i« ijiiil Tilboðum ber að skila til FASTEIGNASÖL- UNNAR HF., Glerárgötu 20, fyrir 4. apríl n.k. Skólagarðar Akureyrarbæjar verða starfræktir í sumar frá júníbyrjun fram í september fyrir börn sem fædd eru 1961—1962 og 1963. Umsóknum veitt móttaka á Vinnumiðlunarskrif- stofu Akureyrarbæjar til 18. apríl n. k. GARÐYRKJUSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.