Dagur - 28.03.1973, Blaðsíða 6
6
ÁHEIT og gjafir: Frá Björk og
Ingibjörgu Jónsdóttur kr.
2.500 í Vestmannaeyjasöfnun-
ina. — Frá Akureyringi til
Æskulýðsfélags Akureyrar-
kirkju kr. 100. — Beztu akkir.
— Pétur Sigurgeirsson.
I.O.O.F. Rb, 2, 122—3—28—8%
I.O.O.F. = 1543308V2 =
12 HULD 5973328530 IV/V 4.
Kosning Stm.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
1.30 e. h. á sunnudaginn kem-
ur (ferming). Sálmar, númer
gömlu sálmabókarinnar í
sviga: Nr. 504 (372) — 256
(590) — 258 (594) (595) (591).
— P. S.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
10.30 f. h. (ferming). Sálmar:
504 — 256 — 258 — Leið oss,
ljúfi faðir, — og Blessun yfir
barnahjörð. — B. S.
FÖSTUGUÐSÞJÓNUSTA er í
kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 í
Akureyrarkirkju. Séra Pétur
Ingjaldsson prófastur á Skaga
strönd predikar. Sungið úr
Passíusálmunum: 10. sálmur
j vers 1—4, 11. sálmur vers
1—5, og 12. sálmur vers
24—29. Fjölmennum til guðs-
þjónustunnar. — P. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Föstuguðs-
þjónusta á Möðruvöllum í
kvöld, miðvikudag, kl. 8.30.
— Sóknarprestur.
GLERÁRHVERFI. Sunnudaga-
skóli verður n. k. sunnudag
kl. 13.15 í gamla skólahúsinu.
Oll börn velkomin.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 11. apríl. Sunnu
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Samkoma kl. 8.30
e. h. Ræðumaður Jón Viðar
Guðlaugsson. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Æ.F.A.K. FUNDUR
verður í aðaldeild
fimmtudagskvöld kl.
8.30 í kapellunni. —
Fundarefni: Skemmtiatriði o.
fl. Veitingar kr. 25. — Stjórn-
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 17.
Unglingafundur n. k. laugar-
dag kl. 17. Verið velkomin.
SHJÁLPRÆÐISHERINN
Nú er tækifæri til að
(\ koma og hlusta á hinn
vinsæla söngtrúboða
major Aksel Akerö. Hann
syngur og talar á samkomum
Hjálpræðishersins hvert
kvöld kl. 20.30 frá föstudegi
30. marz til þriðjudags 3.
apríl að báðum dögum með-
töldum. Brigader Ingibjörg
Jónsdóttir stjórnar. Allir
hjartanlega velkomnir.
I.O.G.T. st. Brynja nr. 99. Fund-
ur í félagsheimili templara,
Varðborg, mánudaginn 2.
apríl kl. 9 e. h. Fundarefni:
Kosning fulltrúa á Þingstúku
þing, önnur mál. Kaffi. —
Æ.t.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudag 29.
þ. m. kl. 9 e. h. í félagsheimili
templara, Varðborg. Fundar-
efni: Vígsla nýliða, kosnir full
trúar á Vorþing Þingstúku
Eyjafjarðar. Eftir fund: Kaffi,
skemmtiatriði. Stúkan Norð-
urstjarnan nr. 275 á Dalvík
kemur í heimsókn. — Æ.t.
ÁHEIT. Vinarhöndinni hefur
borizt áheit að upphæð kr.
1.000 frá I. Þ. — Beztu þakkir.
— Júdit Jónbjörnsdóttir.
[ e. h.
ST. GEORGS-GILDIÐ.
Fundur verður mánu-
daginn 2. apríl kl. 8.30
— Stjórnin.
BRÚÐHJÓN. Þann 17. marz sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Margrét Jóhannsdóttir og
Gunnar Valur Guðbrandsson
húsgagnasmiður. — Ljós-
mynd: Norðurmynd, Ásgrím-
ur Ágústsson.
ÁHEÍT á Strandarkirkju kr.
1.000 frá Þresti og Guðrúnu,
og kr. 200 frá S. J. — Beztu
þakkir. — Birgir Snæbjörns-
son.
ÁRSHÁTÍÐ Ólafsfirðingafélags-
ins á Akureyri verður haldin
í Alþýðuhúsinu laugardaginn
31. marz kl. 20.30. Sjá nánar
auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu. — Nefndin.
ATHYGLI skal vakin á tónleik
um Tónlistarskólans á föstu-
dag og laugardag. — Sjá aug-
lýsingu og frétt.
VARNAÐARORÐ. „Þeir, sem
dýrka fánýt falsgoð, þeir
hafna hjálpræði sínu.“ (Jónas
2. 9.). Kenningar manna, sem
afneita kenningum Drottins
Jesú Krists, eru fánýt fals-
goð. Hann sagði: „Ég er veg-
urinn, sannleikurinn og lífið.“
Hjá honum er hjálpræðið að
finna. — S. G. Jóh.
myh SKIPAGÖTU a 12... VER SÍMI 21205
AFGREIÐSLA
GLERÁRGÖTU 18
Myndatökur aðeins
eftir pöntunum í síma.
í tilefni af 5 ára starfi
fylgir stór aukamynd
barnatökum í apríl og maí.
TAKIÐ EFTIR:
FERMINGARSKEYTI KFUM OG K
verða afgreidd í VÉLA- OG RAF-
TÆKJASÖLUNNI Glerárgötu 6. A£-
greiðslan verður opin frá kl. 10 f. h. til
kl. 5 e. h. fermingardagana. Mikið úr-
val fallegra skeyta Allur ágóði af sölu
skeytanna rennur til sumarbúða KFUM
og K að Hólavatni. — Upplýsingasími:
1-28-67. — Styrkið sumarbúðastarfið.
Sumarbúðir KFUM og K, Hólavatni.
r. -)•
i
I-
I
Mínar lrjartans pakkir sendi ég þeim mörgu,
sem glöddu mig á 85 ára afmœli minu 16. þ. m. %
Guð gefi ykkur öllum góðar stundir. %
SNJÓLAUG JÓHANNESDÓTTIR, |
frá Skáldalæk. 1
Þökkum innilega samúð og vinanhug við andlát
og jarðarför
JÓHANNESAR PÉTURSSONAR,
Ráðhústorgi 5, Akureyri.
Bræður hins látna.
Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem vott-
uðu okkur samuð og vinarhug við andlát
SÆVARS REYNIS INGIMARSSONAR,
skipstjóra frá Hrauni í Glerárhveríi.
Guðmundína Ingadóttir,
Sigurlaug Sveinsdóttir,
Sigurður Kristjánsson og systkini.
L
FERMINGARBÖRN
FERMINGARBÖRN 1. apríl kl.
10.30 f. h.
STÚLKUR:
Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir,
Birkilundi 14.
Bjargey Ingólfsdóttir, Vana-
byggð 2 a.
Björg Björnsdóttir, Ránar-
götu 13.
Erla Björk Björgvinsdóttir,
Strandgötu 29.
Eva Þórunn Ingólfsdóttir, Sól-
völlum 7.
Fanney Rósa Jónasdóttir,
Hríseyjargötu 6.
Guðrún Friðjónsdóttir, Skarðs-
hlíð 6 b.
Guðrún Matthíasdóttir, Byggða-
vegi 96.
Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir,
Höfðahlíð 17.
Helga Guðrún Eymundsdóttir,
Eyri, Glerárhverfi.
Helga Hauksdóttir, Ásvegi 19.
Hólmfríður Traustadóttir,
Espilundi 20.
Hugrún Stefánsdóttir, Ásvegi 21
Katrín Regína Frímannsdóttir,
Birkilundi 18.
Kristín Sóley Árnadóttir,
Lönguhlíð 7 b.
Laufey Lena Árnadóttir, Þing-
vallastræti 36.
Lára Björk Kristinsdóttir,
Akurgerði 7 a.
Ragna Dóra Ragnarsdóttir,
Dalsgerði 2 f.
Ragnheiður Skúladóttir, Fróða-
sundi 9.
Þóra Harðardóttir, Vana-
byggð 1 f.
Þorbjörg Auður Sigþórsdóttir,
Kambsmýri 14.
DRENGIR: |
Andrés Jónsson, Byggða-
vegi 113.
Arngeir Hjörtur Guðmundsson,
Löngumýri 13.
Árni Jónsson, Strandgötu 29.
Árni Valdimar Kristjánsson,
Stekkjargerði 9.
Árni Stefánsson, Stekkjar-
gerði 15.
Árni Valdimarsson, IJóla-
braut 19.
Björn Víkingsson, Muiika-
þverárstræti 2.
Eggert Hlynur Waage, Brekku-
götu 29.
Friðrik Adolf Stefánsson,
Munkaþverárstræti 29.
Friðrik Sveinsson, Hrafnagils-
stræti 33.
Guðjón Stefánsson, Ásvegi 21.
Guðmundur Bárðarson, Lyng-
holti 7.
Elías Bjarnason, Hrafnagils- |
stræti 14.
Eiríkur Hjartarson, Eyrarlands-
vegi 25.
Haraldur Sveinn Gunnarsson,
Möðruvallastræti 2.
Helgi Jóhannsson, Hrafnagils-
stræti 38.
Jón Hjaltason, Hafnarstræti 84.
Karl Frímannsson, Birki-
lundi 18.
Oddur Helgi Halldórsson,
Langholti 8.
Páll Jóhannsson, Víðilundi 18 c.
Trausti Ragnar Tryggvason,
Glerárgötu 2 b.
Tryggvi Kristinn Ragnarsson, i
Vanabyggð 6 b.
Ögmundur Snorrason, Goða- !
byggð 12.
FERMINGARBÖRN
FERMIN G ARBORN í Akur-
eyrarkirkju sunnudaginn 1.
apríl kl. 1.30 e. h.
DRENGIR:
Atli Rúnar Stefánsson, Norður-
götu 38.
Davíð Björnsson, Aðalstræti 54.
Hallgrímur Stefánsson,
Kringlumýri 2.
Halldór Svanbergsson, Háteigi.
Haukur Jóhannsson, Þver-
holti 8.
Heimir Bragason, Krabbastíg 4.
Helgi Baldvinsson, Eiðsvalla-
götu 11.
Jón Grétar Rögnvaldsson,
Víðimýri 5.
Kristján Arnar Sveinsson,
Ránargötu 17.
Randver Páll Gunnarsson,
Espilundi 1.
Sigurjón Gunnarsson, Brekku-
götu 43.
Zóphónías Árnason, Bjarkar-
stíg 3.
STÚLKUR:
Allý Halla Aðalgeirsdóttir,
Stórholti 6.
Anna Jónína Benjamínsdóttir,
Byggðavegi 143.
Anna Gunnlaugsdóttir, Höfða-
hlíð 7.
Arndís Heiða Magnúsdóttir,
Hamragerði 7.
Auður Snjólaug Karlsdóttir,
Norðurgötu 26.
Ásthildur Magnúsdóttir,
Þórunnarstræti 118.
Björk Elva Brjánsdóttir,
Rauðumýri 18.
Bryndís Benjamínsdóttir, Lyng-
holti 7.
Eygló Björk Kristinsdóttir,
Ásabyggð 16.
Guðbjörg Lngileif Jónasdóttir,
Austurbyggð 16.
Guðný Þuríður Pálsdóttir,
Álfabyggð 3.
Gyða Þuríður Halldórsdóttir,
Þórunnarstræti 124.
Hólmfríður Sigríður Kristjáns-
dóttir, Birkilundr3,
Hrönn Friðriksdóttir, Eiðsvalla-
götu 7 b.
Ingibjörg Ólafsdóttir, Munka-
þverárstræti 10.
Ingibjörg Hrönn Sveinsdóttir,
Ránargötu 17.
Júlía Siglaugsdóttir, Löngu-
mýri 9.
Kristbjörg Steingrímsdóttir,
Langholti 26.
Margrét Elísabet Hallgríms-
dóttir, Helgamagrastræti 42.
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Álfabyggð 24.
Sigurlaug Bára Jónasdóttir,
Grenivöllum 32.
Unnur Elva Hallsdóttir, Skarðs-
hlíð 36 f.
Valgerður Jónsdóttir,
Þórunnarstræti 132.
Þórunn Inga Gunnarsdóttir, 1
Aðalstræti 17.
CIRKEL !
• t :
KAKO
500 gr. pk. OQ nQ
Aðeins kr.. ÖJíUU
.-■■Æ
KJÖRBÚÐIR
ÍTLíU.1 -’Av.