Dagur - 14.04.1973, Blaðsíða 3

Dagur - 14.04.1973, Blaðsíða 3
 3 TAKIÐ EFTIR! Drengjanærfötin mis- litu er komin, stuttar og síðar buxur. Dömupeysurnar ódýru komnar aftur, verð kr. 526,00. NÝTT - NÝTT : Saunáaborð og körfur. ' Blaá'aÁ'rindur, falleg • gjatavkrá.' KLÆÐAVERZLUN SÍG. GUÐMUNDSSONAR Blómabúðin Laufás AUGLÝSIR: Munið okkar fjölbreytta úrval til sumargjafa, í blónmm, keramik, kristal, silfri og gulli. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS Flugnaeyðispjöld JARN OG GLERVORU- DEILD Hef kýr til sölu. Jónas Jónsson, Knúts- stöðum, Aðaldal, sími um Staðarhól. Til sölu kæliborð með djúpfrysti. Uppl. í símum 2-13-38 og 2-12-04. Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 1-29-50 milli kl. 6 og 7. Óska eftir vinnu á jarð- ýtu, er vanur . Sími 1-18-82. Fæst í Kaupfélaginu Verkamenn óskast NORÐURVERK H.F. SÍMAR 2-18-22 OG 2-17-77. VEFNAÐARVÖRUDEILD Týr s.f. írésmíðaverkstæði Höfum opnað verkstæði að Furuvöll- um 13. Ömiumst nýsmíði og yiðgerðir. ÓSKAR ALLREDSSON, sími 2-17-60, GUÐMUNDUR ÓSKARSSON, sími 1-18-73, ÖRN HERBERTSSON, sími 1-24-29. AUGLÝSfNG ER ÁGÖÐI Gefiunar eru Stofa verður heimilisleg á margan hátt. Smekklegt val og röðun húsgagna ræður miklu. Það gera blóm, myndir og munir einnig. Gluggatjöldin mynda baksviðið og segja síðasta orðið um samspil ljóss og lita. Val á þeim getur ráðið mestu um, hvernig til tekst. Gefjunar gluggatjöld hleypa ljósifallegaígegn og fást í ótrúlega fjölbreyttu litavali Gefjunar gluggatjöld úr dralon úrvals trefjaefni frá Bayer.. A uðveld í þvatti - þarf ekki að strauja. draloií , BAYER Úrvals trefjaefni GEFJUN AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.