Dagur - 18.07.1973, Side 6

Dagur - 18.07.1973, Side 6
6 jtpsn MESSAN: Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kl. 11 f. h. Sálmar nr. 26 — 9 — 182 — 345 — 224. — P. S. L AU G AL ANDSPREST AKALL Messað í Hólum 22. júlí kl. 14. — Sóknarprestur. HÓLAHATÍÐIN verður 29. júlí og predikar þá í Hóladóm- kirkju norski íslendsvinurinn víðkunni séra Harald Hope. Norðlendingar eru hvattir til að koma „heim að Hólum“ til hátíðarinnar. Daginn áður (28. júlí) verður aðalfundur Prestafélags Hólastiftis á Sauðárkróki, en þar var fé- lagið stofnað fyrir 75 árum. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1 efnir til skemmti- ferðar sunnudaginn 22. júlí. Lagt verður af stað frá Ferða- skrifstofunni kl. 8 f. h. Farið til Skagafjarðar, ekið verður fyrir Skaga. Nánari upplýs- ingar í símum 21879, 11986 og 12714. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudags- kvöld. — Ferðanefndin. GJAFIR og áheit: Til Hjálpar- stofnun kirkjunnar frá Dýr- leifu, Hafdísi og Laufeyju kr. 400, og frá Hörpu Gylfadóttur kr. 200. — Til munaðarlausra, einstæðinga og fátækra frá „föður og syni“ kr. 200. — Kærar þakkir. — Pétur Sigur GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ Hvítir STRIGASKÓR á börn og unglinga SÍMI 21400 SKÓDEILD BLÚSSUR (terylene) — ermalausar, margar gerðir FRÚARBUXUR — stærðir 40—44, 4 litir — verð kr. 850.00 MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61. Á sunnudag, 15. júlí, voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Helga Sigurðar dóttir, Engimýri 14, og Eyjólf- ur Steinn Ágústsson prent- nemi, Ránargötu 10. Heimili þeirra verður Lerkilundur 10, Akureyri. Hinn 14. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Anna Sig- ríður Helgadóttir og Sigurpáll Jónsson iðnverkamaður. — Heimili þeirra verður að Rán- argötu 28, Akureyri. Hinn 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Svína- vatnskirkju ungfrú Þórey Sig ríður Jónsdóttir og Jóhann Már Jóhannsson bóndi. Heim- ili þeirra verður að Hrafna- björgum í Svínadal. Hinn 14. júlí voru gefin saman í Kaupangskirkju Hrefna Hallvarðsdóttir úr Vestmannaeyjum og Tryggvi Geir Haraldsson iðnnemi frá Svertingsstöðum. — Heimili þeirra er að Kringlumýri 16, Akureyri: Hinn 7. apríl sl. voru gefin saman í Munkaþverárkirkju Lilja Stefanía Jóhannsdóttir og Örn Tryggvason. Heimili þeirra er að Uþpsölum í Öng- ulsstaðahreppi. FRÁ íþróttafélaginu Þór, Akur- eyri. Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Eftir- talin númer hlutu vinning: Nr. 2352 utanlandsferð. Nr. 831 húsgögn. Nr. 1046 flugferð. Nr. 1965 flugferð. ÞANN 5. júní síðastliðinn var dregið í happdrætti Blindra- félagsins. Upp kom miði nr. 8398. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir HÚSNÆÐI nú þegar. Uppl. í síma 1-14-22 eftir kl. 7 á kvöldin. HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-18-87 eftir kl. 19.00. •. Vantar HERBERGI til leigu, lielzt nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 2-18-18 frá kl. 8—24.00. Til leigu er rúmgóð 3ja herbergja ÍBÚÐ í nýju raðhúsi, frá miðjum ágúst. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 25. júlí n.k. ÍBÚÐ! Kennari óskar eftir íbúð til kaups eða leigu, helzt sem næst Menntaskólan- iim. Uppl. í síma 1-21-09. Reglusaman iðnnema vantar HERBERGI eða litla íbúð. Uppl. í síma 1-27-59. Þann 16. júní voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkj- unni á Akureyri af séra Þórhalli Höskuldssyni frk. Hildigunnur Einarsdóttir og Steinar Þor- steinsson. Heimili þeirra verður að Skipagötu 1, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, Ak. Þann 17 .júní voru gefin saman í hjónaband í Stærri-Árskógs- kirkju af séra Stefáni Snævarr frk. Elín Hjaltadóttir og Krist- inn Benediktsson. Heimili þeirra verður að Nönnugötu 16, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Ak. Þann 16. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni frk. Guðrún Freysteinsdóttir og Árni Ingólfsson. Ljósmyndastofa Páls, Ak. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Ég er ársgamall, þægur og góður strákur og mig vantar BARNFÓSTRU strax, ekki yngri en 12 ára. Sími 1-14-29 eftir kl. 7 á kvöldin. 10-13 ára STELPA ósk- ast tíl að gæta barna. Uppl. í síma 1-26-39. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Einstök kvöldskemmtun verður í Sjálfstæðishúsinu næstkomaridi sunnu- dagskvöld, 22. júlí kl. 21. Sigríður E. Magnúsdóttir óperusöngkona skemmtir og syngur Vínarlög við undirleik JÓNASAR INGIMUNDARSOíJíAR., Aðgangur að skemmtuninni er kr. 100.00, en aðeins rúll-ugjald fyrir matargesti. .' v £ ■ ■» i Matar- og borðapantanir í síma 1-29-70 sama dag j frá kl. 17. ; Aðeins þetta eina sinn. t SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ AKUREYRINGAR - athugið! Að SJÁLFÞJÓNUSTAN við Kaldbaksgötu er opin alla daga frá kl. 8.30—23.00. ★ ★ ★ ★ ★ Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. ★ ★ ★ ★ ★ Höfum einnig til leigu nýjar TOYOTA •; , CORONA bifreiðir. >! T Sími 1-12-93. Skipulagsuppdráffur að fyrirhugaðri vegarlagningu frá Hallandsnesi að vegamótum Svalbarðseyrai \ egár Jiggur frammi til sýnis í Kaupfélagi Svalbarðseyrar frá 12. júlí til 23. ágúst 1973. Hafi einhverjir athugasemdir fram að færa við þennan tillöguuppdrátt, ber að skila þeitn til oddvita S\'albarðsstrandarhrepps fyrir 6. sept. 1973. Þeir, sem ekki gera athugasemdir um fyrrgreinda tillögu fyrir 6. sept, n.k., teljast vera henni sam- þykkir. ODDVITI SVALBARÐSSTRANDARHREPPS f Öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu, hlýhug og glöddu mig með heillaóskum, gjöjum eða á f annan hátt á 70 ára afmœlisdegi minum þann 1. <? þ. m., fœri ég minar beztu þakkir. Sérstaklega f þakka ég slarfsfólki kauþjélagsins og frystihúss- ^ ins. f % % I I -I i t -*-i'©-f-*'i-ð-fsif'(-©-fs!f'í-a-f»#'i-©-<-*'(-ð-fst-'Wð-f-*'«-s-f-*'i-©-fsii'i-©-fsii-('a-f-íS'(-© KRISTÓFER G UÐMUNDSSON, Hrisey. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför KRISTINS JÓNSSONAR, Dalmynni, Dalvík. Sigurlaug Jónsdóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. Móðir mín, ANNA MARÍA VIGFÚSDÓTTIR frá Kljáströnd andaðist á Landsspítalanum 10. þ. m. Jarðarför- in hefur farið fram. Fyrir hönd systkina og annarra aðstandenda, Þóra Ólafsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.