Dagur - 01.08.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 01.08.1973, Blaðsíða 6
6 «HJÁLPRÆÐISHERINN Fagnaðarsamkoma fyrir i\ kapt. Aase Endresen frá yéíam-iSf Noregi og Kadet Elsabet , Danielsdóttir frá Reykjavík j verður n. k. sunnudagskvöld kl. 20.30 í sal Hjálpræðishers- J 1 ins. Allir hjartanlega vel- komnir. I.O.G.T. Friðbjarnarhús, Aðal- stræti 46, verður til sýnis al- | menningi alla sunnudaga í ágústmánuði kl. 2—4 e. h. Þar var fyrsta góðtemplarastúkan á íslandi stofnuð 10. janúar I 1884, st. ísafold nr. 1. Þetta j hús er vísir að minjasafni I templara á Akureyri. Sunnudaginn 8. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallaklausturskirkju brúðhjónin Sigurlaug Jakob- ína Jóhannesdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði, og Sigurður Þorgeir Karlsson, Brekku- húsi I, Hjalteyri. Heimili þeirra verður að Brekkuhúsi 3, Hjalteyri. Laugardaginn 14. júlí sl. voru gefin saman I hjónaband í Möðruvallaklausturskirkju brúðhjónin Sigríður Kristín Bjarkadóttir og Hreinn Páls- son, Steinholti 3, Akureyri. Heimili þeirra verður að Steinholti 3. PENNAVINUR. Mr. L. K. Kok, 94 Sungei Marong, Bentong Pahang, Malasyia, >— hefur j áhuga á að eignast pennavin á íslandi, þar sem hann hefur áhuga á að heimsækja landið. Hann skrifar aðeins á ensku. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 2. ágúst kl. 8.30 e. h. Venjuleg fundarstörf, hag- nefndaratriði. — Æ.t. Vil kaupa Willys jeppa, má þarfnast viðgerðar. Bragi Ásgeirsson, sími 1-12-31. Til sölu Ford Cortina árgerð 1971. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 1-13-00. Til sölu Opl Caravan station árgerð 1955. Sími 1-24-50. Til sölu Volksvagen Fastback ’67, vél ekin 5 þús. km., 2 snjódekk á felgjum. Góður bíll úr einkaeign frá uppliafi. Upplýsingar: BÍLA- og VÉLASALAN sími 1-19-09 og hjá Skafta Benediktssyni, Hlégarði, sími um Fosshól. Til sölu Volvo 544 árg. 1961. Uppl. í síma 1-15-33 milli kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu nú þegar Land- Rover dísel árg. 1971. Ný upptekinn gírkassi. Uppl. gefur ívar Ketils- son, Ytra-Fjalli, Aðaldal sími um Staðarhól. Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Ingibjörg Vilbergsdóttir og Sigurður Elí Elísson sjó- maður. Heimili þeirra verður að Sæbóli, Glerárhverfi. LJÓSMYNDARAR athugið. — Framvegis verða ekki birtar brúðkaupsmyndir í blaðinu, sem stærri eru en 414x7 cm. Herbergi óskast til leigu frá og með 1. október til maíloka. Árni Jónsson, Fremstaíelli, sími um Fosshól. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2. herbergja íbúð til leigu strax. Sími 1-20-85 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Eldri-dansa klúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuihúsinu laugardag- inn 4. ágúst. Húsið opnað kl. 21,00. Miðasala við inngang- inn. Stjórnin. T A P A Ð Veiðihjól (Ambassador) tapaðist í kartöflugörð- um bæjarstarfsmanna við Blómsturvelli eða þaðan i bæinn. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 1-11-48 gegn fundarlaunum. HLJÓMSVEITIN LJÓSBRÁ sér um fjörið á föstudag, laugardag og sunnudag á stærsta yfirbyggða danspalli landsins. BINDINDISMÓTIÐ HRAFNAGILI Góður barnavagn til sölu í Vanabyggð 17. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 1-12-93. Til sölu er notuð frysti- kista 510 lítra, einnig búðarvigt fyrir lóð. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-18-58 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Honda SS 50 árgerð 1972. Uppl. gefnar á Másstöð- um, sími um Dalvík. 'EGG til sölu í Helga- magrastræti 23, niðri. Sími 2-16-06 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnavagn til sölu, Svitaun. Uppl. í síma 1-17-87. Girðingarstaurar til sölu (úr rekavið). Uppl. í síma 1-20-25. Trilla með utanborðs- mótor til sölu. Uppl. í síma 2-19-82 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er ný barna- kerra. Verð kr. 5,000. Uppl. frá 6—7 í Stafholti 5, niðri. Gott reiðhjól með gír- um og handbremsu til sölu. Sími 1-13-60 á miðviku- dag kl. 6,30-8,30. Stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Vön af- greiðslustörfum. Góð enskukunnátta. Uppl. í síma 2-10-87. Vantar mann til starfa á verkstæðinu. Bílasprautun Tobíasar Jóhannssonar. Barngóð kona óskast til að gæta hálfs-annnars árs gamals bams í vetur eftir hádegi. Uppl. í síma 1-21-07 milli kl. 1 og 6,30. Vantar tvær stúlkur í ágúst. Vaktavinna. Hótel VARÐBORG. Kona óskast til að gæta 4ra mánaða barns. Uppl. í síma 2-19-65. ÚTSALA! - ÚTSALA! Utsala á táningakjólum hefst í dag. MIKIL VERÐLÆKKUN. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI Þvoum Sækjum °g °g þrífum sendum bíla SJÁLFÞJÓNUSTAN við Kaldbaksgötu Sími 1-12-93. Opið alla daga frá kl. 8,30 til 20,30. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 SW-©'5-«-í-©'Hí;-!.©'K!H-©'KS-!-©'Hií-!-©'^-!-©'í-í!'*S-©'i-ílH-©'S-*-!-©'i-íii-í-©'H£.í-© 4 ý I Innilegt pakklœti flyt ég öllum þeim, sem heiðr- uðu mig með gjöfum og heimsóknum á sextugs- afmeeli mínu 26. júlvs. I. Hafið pökk fyrir langt og ánœgjulegt samslarf, lifið heil. JÓHANNES REYKJALÍN, Ásbyrgi, Árskógshreppi. Hjarians pakkir til barna minna, tengdabarna og annarra œttingja og vina, fyrir gjafir, blóm og skeyti á áttrœðisafmœli mínu 22. júlí. Lifið lieil. ANNA MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR. H jartans 'þakkir fyrir hlýhug og samúð okkur auðsýnda við fráfall ástvinar okkar JÓHANNS STEINSSONAR. Drottinn blessi ykkur öll. Jóhanna Jóhannsdóttir, Geirlaugur Jónsson, Soffía Jóhannsdóttir, Hreiðar E. JónssOn, Aðalbjörg Krogh, Bjarne Krogh, Sigríður Jóhannsdóttir, Valtýr Bjarnason, Marzibil Jóhannsdóttir, Trausti Sveinsson, Gígja Jóhannsdóttir, Valdimar Ólafsson Og börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarlrug við andlát og jarðarför föður okkar, ODDS KRISTJÁNSSONAR, ,f Hríseyjargötu 15. Sérstakar þakkir færum við Karlakórnum Geysi og Kirkjukór Akureyrar. Jóhann Oddsson, Júlíus Oddsson. Móðir mín og tengdamóðir kristIn JÓNASDÓTTIR frá Akureyri, sem andaðist í Landspítalanum 27. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. ágúst kl. 1,30 e. h. F. h. vandamanna Bella Óladóttir, Freysteinn Gíslason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.