Dagur - 01.08.1973, Blaðsíða 8
EYFIRZK
FR/EÐi Ml
GERIZT ÁSKRIFENDUR
SÖGUFÉLAG EYFIRÐINGA
PÓSTHÖLF 267 • AKUREYRI
Akureyri, miðvikudaginn 1. ágúst 1973
Demants-
hringar.
MikiS
úrval.
Verð frá kr. 2.000.
Oft eru á annað hundrað tjöld á tjaldstæði Akureyrar. (Ljósm.: E.D.)
Á fjórða hundrað manna á
SMATT & STORT
LÍKLEGA hafa aldrei verið
eins mörg ferðamannatjöld víðs
vegar á Norðurlandi, en góð-
viðristímann í júlímánuði. Á
tjaldstæðum Akureyrarkaup-
staðar hafa oft verið á annað
hundrað tjöld samtímis og á
er nú nýlega
BÆJARSTJÓRN Akureyrar
hefir veitt stjórn Elliheimilis
Akureyrar heimild til að hefja
byggingu lokaáfanga húss Elli-
heimilis Akureyrar (álmu norð-
ur úr síðustu viðbyggingu), og
er þegar tekið að grafa fyrir
byggingunni. Byggingameistar-
ar eru Konráð Árnason og
Bjarni Rósantsson.
Byggingaleyfið er veitt með
því fororði, að stjórn EHA afli
sjálf þess fjár, sem notað verði
í ár, og hefir hún þegar tryggt
sér 3ja millj. kr. framkvæmda-
fé, en betur má, ef duga skal,
því að stefnt er að því að gera
bygginguna fokhelda fyrir
haustið, svo að hægt verði að
vinna að innréttingum í vetur.
Lokaáfanginn er ætlaður fyrir
25 vistmenn.
Ef einhverjir einstaklingar —
eða félög — vildu stuðla að
framgangi byggingamáls þessa
með gjöfum eða lánum, þætti
stjórn EHA það ákaflega mikils
vert og minnir á, að allar gjafir
til Elliheimilis Akureyrar —
sem og Dvalarheimilisins í
Skjaldarvík — eru skattfrjálsar,
enda gefi stjórnin kvittanir fyr-
ir gjöfunum, og þær kvittanir
fylgi skattframtali.
Þeir, sem vildu styðja Elli-
FJÖLMENNT
HÉRAÐSMÓT
Kópaskeri 31. júlí. Fjölmennt
héraðsmót Ungmennasambands
Norður-Þingeyinga var haldið í
Ásbyrgi um helgina og tókst
vel, enda veður ágætt.
Heyskapur gengur vel og
gras mun enn í sprettu í þeirri
einmuna tíð, sem verið hefur.
Nokkru fleira ferðafólk hefur
fara hér um en oftast áður.
Þeir sem sjóinn stunda, afla
fremur lítið. K. Á.
fjórða hundrað manns, nótt
eftir nótt. Flestir koma í einka-
bifreiðum, en einnig koma hóp-
ar fólks í stærri bifreiðum.
Tjaldborgin á túninu við sund-
laug bæjarins er mikið augna-
yndi og sjá má miklar breyt-
hafinn
heimilisbygginguna, eru vin-
samlega beðnir að hafa sam-
band við einhvern úr stjórn
Elliheimilis Ak. Hana skipa:
Bragi Sigurjónsson, formað-
ur, Bjarkastíg 7, Björn Guð-
mundsson, varaformaður, Holta
götu 4, Ingibjörg Halldórsdóttir,
frú, ritari, Strandgötu 17, Auð-
ur Þórhallsdóttir, frú, Hamra-
gerði 10, Freyja Jónsdóttir, frú,
Eyrarvegi 37, Ragnheiður Árna-
dóttir, frú, Byggðavegi 97. □
Sauðárkróki 31. júlí. Hér er
veðurblíða og búinn að vera
þurrkur í þrjár vikur. en aðeins
rigndi í fyrrinótt. Bændur eru
því langt komnir með sinn hey-
skap og æðimargir búnir. Heyin
eru mikil og sérstaklega góð,
grasið slegið í vexti og ekki úr
sér sprottið.
Mikið mót hestamanna verð-
ur á Vindheimamelum um
næstu helgi og stendur í tvo
daga. Hefst það kl. 5 á laugar-
dag með firmakeppni Stíganda.
Áhorfendur kjósa sjálfir bezta
hestinn, einnig fara þá fram
undanrásir kappreiða í hinum
ýmsu hlaupum. Góð vörðlaun
verða veitt.
Á sunnudaginn er mótinu
fram haldið klukkan 2 með hóp
reið félaga úr Léttfeta og Stíg-
anda í félagsbúningum. Þá verð
ur góðhestakeppni og hrossin
dæmd eftir spjaldadómaaðferð,
en þá geta óhorfendur fylgzt
með dómum dómnefndarmanna
jafnóðum. Urslit kappreiðanna
fara og fram þennan dag. Góð
aðstaða er á Vindheimamelum
tjaldsfæðinu
ingar á tjaldtízkunni frá ári til
árs, sem á fleiri sviðum. Það er
þó enn meira fagnaðarefni, hve
margir eiga þess nú kost að
ferðast um landið og kynnast
því, bæði ungir og gamlir, og
gera það.
Á tjaldstæðum bæjarins eru
eftirlitsmenn, sem annast hvers
konar fyrirgreiðslu við ferða-
fólkið, en lögreglumenn eru þar
einnig tíðir gestir, því að mis-
jafn sauður er í mörgu sé. Jó-
hann tjaldvörður sagði blaðinu
á mánudaginn, að þá um nótt-
ina hefðu verið 110 tjöld á tjald
svæðinu, en hefðu stundum
verið nokkru fleiri, og væri
óhætt að áætla, að á fjórða
hundrað manns hefðu verið í
þessum tjöldum samtímis. Hann
bar ferðafólkinu vel söguna, og
taldi undantekningarnar fáar.
Lögreglan lét þess getið, í sam-
bandi við tjaldstæðin, að fylli-
raftar úr bænum væru hinir
verstu gestir á þessu svæði, og
að allmiltill hluti þeirra, sem
gistu steininn um helgina hefðu
einmit verið úr þeim hópi. □
til að taka á móti gestum. Gert
er ráð fyrir fjölmenni og þátt-
töku frægra hlaupagarpa á
móti þessu.
Skagfirðingar eru alltaf að
selja hesta og gæðingar eru nú
orðnir mjög dýrir, bæði í innan-
landssölu og til útflutnings.
Verð á gæðingum, sem bera
nafn með rentu, er nú orðið
80—100 þúsund krónur.
Feldmann hinn þýzki er hér í
Skagafirði að kaupa hesta til
útflutnings. Hann hefur nú
m. a. keypt brúnan .gæðing á
Hólum fyrir 150 þúsund krónur.
Seljandi er Magnús Jóhanns-
son.
Veiði í Svartá er sæmileg og
veiði er einnig í Hofsá í Vestur-
dal, og hefur sú á nú verið leigð
en þar er einnig laxveiði. Dá-
lítið hefur veiðzt í Húseyjar-
kvísl, en í Svartá hefur laxinn
víst ekki gengið ennþá upp
fyrir nýja laxastigann, sem þar
var byggður. Ég veit, að einu
sinni fengu tv'eir menn 12 laxa
í Gullhyl í sumar. Laxá í Ytri-
Laxárdal og Fossá eru líka veiði
SKIPULAG
Verið er að skipuleggja Akur-
eyrarkaupstað og á því verki
að Ijúka í haust. Þetta verk er
vandasamt og dýrt og skipulag
mannabyggðar orkar í mörgum
atriðum tvímælis, þótt skipu-
lagsleysi hafi enn fleiri ókosti.
Það hefur vakið einn mesta
atliygli í skipulagsmálum nú,
að ný mjólkurvinnslustöð KEA,
sem byrjað var að byggja fyrir
nokkrum árum og hefja átti á
ný framkvæmdir við í sumar,
fellur ekki inn í hið nýja skipu-
lag. Gata á nú að koma þar
sem áður var ákveðinn liluti
samlagsbyggingarinnar. Er sýnt,
að hér hafa orðið alvarleg mis-
tök í skipulagsvinnunni, eða
ekki nægilega fylgzt með henni
af bsejaryfirvöldum.
BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON
VARÐ ÍSLANDSMEISTARI
Björgvin Þorsteinsson frá Akur
eyri varð Islandsmeistari í golfi
nú nýlega á golfmeistaramóti
íslands í Reykjavík, eftir harða
og tvísýna keppni.
Jakobína Guðlaugsdóttir frá
Vestmannaeyjum varð íslands-
meistari kvenna í þessari keppn
isgrein, og var talin í sérflokki
vegna yfirburða sinna.
Ásgcir Sigurvinsson, Vest-
mannaeyjum, er nú ráðinn
atvinnu-knattspyrnumaður í
Belgíu og er fjórði íslendingur-
inn, sem gerist atvinnumaður í
knattspyrnu.
HREINDÝRIN
Menntamálaráðuneytið, sem
ákveður hverju sinni hvort
hreindýraveiðar séu leyfðar eða
ekki, gaf í sumar út tilkynn-
ingu, þar sem leyft var að vciða
hálft annað þúsund hreindýr á
þessu ári. Þessu hefur nú verið
breytt með nýrri tilkynningu,
þar sem tala veiðidýra hefur
verið lækkuð um þriðjung. En
samkvæmt talningu úr flugvél,
sem er talin nokkurn vegin
ár og mun hafa veiðzt í þeim
lax, sem undanfarin sumur.
Togararnir afla ágætlega og
hér vantar fólk til starfa. Drang
ey var að koma inn í morgun
með 130 tonn fiskjar. Það er
munur eða hjá gömlu stjórn-
inni. Þá var atvinnuleysi og
landflótti, en nú vantar alls
staðar fólk til að vinna við fram
leiðslustörfin. G. O.
NORRÆN bindindissamtök
undir þessu nafni hafa fundi
sína annað hvort ár til skiptis á
N o r ð u r löndunum. Fram-
kvæmdastjóri þeirra er Karl
Wennberg í Stokkhólmi en
stjórnarformaður Olav Burman,
stórtemplar Svía.
Að þessu sinni var þetta nám
skeið haldið hér á landi og var
aðalviðfangsefni þess „Börnin
og við“. Þátttakendur voru 160
—170, þar af 130 erlendir gestir.
Þeir komu flestir með þotu
Flugfélagsins beint hingað til
Akureyrar frá Osló þann 26.
örugg, telur íslenzki hreindýra-
stofninn nú um 2500 fullorðin
dýr og 800 kálfar. Hreindýra-
kjöt er í háu verði.
VILJA 200 MÍLUR
Fimmtíu íslendingar afhentu í
síðustu viku Einari Ágústssyni
utanríkisráðherra áskorun, sem
hljóðar svo:
„Undirritaðir skora á Alþingi
fslendinga og ríkisstjórn að lýsa
nú þegar yfir, að íslendingar
muni krefjast 200 mílna fisk-
veiðilögsögu á væntanlegri haf-
réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð
anna, og skipi sér þar með á
bekk með þeim þjóðum, sem
hafa þegar lýst yfir 200 mílum.“
ANDRÉS KRISTJÁNSSON
Einn kunnasti íslendingur í
blaðamannastétt, Andrés Krist-
jánsson, sem verið hefur einn af
ritstjórum Tímans, blaðamaður
og ritstjóri í rúman aldarfjórð-
ung, hefur látið af því starfi.
Hann hefur verið ráðinn
fræðslustjóri í Kópavogi.
AÐ GJALDA LÍKU LÍKT
Frá því segir í norsku blaði, að
hjá bónda einum tjaldaði ferða-
fólk, er ekki gekk vel um. Er
það hvarf á braut, varð mikið
eftir í tjaldstæðinu og ekki allt
sem þrifalegast. Þó var þar
einnig bréfadót, sem fjölskyldu-
faðirinn var að Iosa sig við og
sagði það til um nafn og heimil-
isfang tjaldbúanna. Bóndi tók
sig nú til, safnaði öllu ruslinu í
poka, ók með það til heimilis
fyrrverandi tjaldbúa, gerði sig
þar heimakominn, gekk til stofu
og hvolfdi þar úr pokanum á
gólfið. (Framhald á blaðsíðu 4)
MARGIR BÚNIR AÐ
IIIRÐA AF TÚNUM
Dalvík 31. júlí. Margir bændur
eru búnir að hirða tún sín í
Svarfaðardal. Einn bóndinn,
sem hirti á laugardag, fór með
ajla sína fjölskyldu í skemmti-
ferð á sunnudaginn.
Það slys varð hér á Dalvík á
fimmtudagskvöldið, að fjögurra
ára drengur varð fyrir bíl og
handleggsbrotnaði og meiddist
eitthvað meira. Hann liggur
enn í sjúkrahúsi. Bíllinn var frá
Hafnarfirði og mun ekki hafa
aðhæft sig rólegum akstri,
Sesselja Eldjárn dvaldi á
Tjörn á áttræðisafmæli sínu
fyrir helgina. Þar var einnig
forseti íslands í sumarleyfi.
Þangað kom margt fólk og bár-
ust afmælisbarninu margar gjaf
ir og skeyti. J. H.
þ. m. og stóð fyrri hluti nám-
skeiðsins hér á Akureyri dag-
ana 26.—29. þ. m., en síðari hluti
þess verður í Reykjavík 30. júlí
— 5. ágúst. Er það í fyrsta
skipti, sem þessir norrænu
templarar hefja námskeið sitt
hér á Akureyri. En það þurfti
talsverðan undirbúning að taka
hér á móti 130 gestum og út-
vega þeim gistingu og fæði á
mesta íerðamannatíma sumars-
ins.
Sama daginn og gestirnir
komu var námskeiðið sett í
(Framhald á blaðsíðu 5)
Bygging 3. áfanga EHA
Seldur á 150 þúsund
MARGT FÓLK VANTAR HÉR TIL STARFA
Norrænt góðtemp I a ra ná mskeið