Dagur - 10.10.1973, Blaðsíða 2

Dagur - 10.10.1973, Blaðsíða 2
2 Okkur vantar duglegan afgreiðslumann. Ekki yngri en 17 ára. VIÐGERÐARSTOFA STEFÁNS HALL- GRÍMSSONAR, Glerárgötu 32, Sími 1-16-26, Akureyri. ÍBÚÐ TIL SÖLU Þriggja Irerbergja ris- hæð við Munkaþverár- stræti til sölu með góð- urn greiðsluskilmálum. FASTEIGNASALAN h.f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið milli kl. 5 til 7 e. h. Höfum ávallt úrval af vel með förnum hús- gögnum á sanngjörnu verði. Borðstofusett og staka stóla, lítið sófasett, svefnsófa, símaborð. sófaborð, ísskápa, elda- vélar og þvottapottar, Bíla- og Húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 1-19-12. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-28-82. Óska eftir að kaupa notaðan barnastól í bíl. Uppl. í síma 2-19-39 eftir kl. 18,00. Vil kaupa gamalt sófa- borð. , Sími 1-18-27. Lítið notaður ÍSSKÁP- UR óskast. Sími 1-18-54. Vélsleði óskast til kaups. Má vera bilaður. Uppl. í síma 1-24-09 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaðir hátalarar ósk- ast, 30—40 music watt. Uppl. í síma 1-20-59 eftir kl. 16. CUDO-GLER ER HLJÓÐEINANGRUN! CUDO-GLER ER FRAMLEITT Á AKUREYRI. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. CUDO-GLER M. SÍMI 2-11-27. Iðgjöld. af fasteigna- og lausafjártryggingum falla í gjalddaga 15. október n. k. Vinsamlega gerið skil hið fyrsta, svo komist verði •hjá aukakostnaði, og stuðlið þannig að hag- kvæmnari rekstri og lægri iðgjöldutn. í þessu sambandi skal athygli viðskiptavina vak- in á 25% lækun á iðgjaldatöxtum íbúðarhúsa og 15% á öðrum húsum. Þá veitir félagið einnig 10% arð af öllum lausa- •fjártryggingum. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin til kl. 17 á mánudögum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS GLERÁRGÖTU 24, AKUREYRI. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Til sölu: 3ja herbergja íbúðir við Lundargötu. Stór 4ra herbergja íbúð við Hrafnagilsstræti í mjög góðu ástandi. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20 — Heima 1-12-55. Fryslikistur FL-STAR 400 LÍTRA EL-STAR 550 LÍTRA Nokkur stykki fyrirliggjandi. Ennfremur FRYSTSKÁPAR 260 LÍTRA. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Fulltrúakjör Hér með er auglýst eftir listum varðandi full- trúakjör á 13. þing Alþýðusambands Norður- lands. Ber að skila listum til skrifstofu Iðju fyrir kl. 12 laugardaginn 13. þ. m. með nöfnum 7 að- almanna og 7 til vara. Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 fullgildra félagsmanna. Akureyri 9. október 1973, IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS, AKUREYRI. KARLMANNAFÖT NÝ SNIÐ - NÝIR LITIR FRAKKAR (ÚR ULLARFLANNEL) STUTTIR JAKKAR M. LOÐKRAGA (SVARTIR - BRÚNIR) Um útivist barna Samkvæmt landslögum gilda á tímabilinu 1. september til 1. maí eftirfarandi reglur um titi- vist barna: Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almanna- færi eftir kl. 20. Börn yngii en 15 ára mega ekki vera á almanna- færi eftir kl. 22. Nema þau séu í fylgd með fullorðnum, eða á lieimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Þeir, sem hafa forsjá eða foreldraráð barna, skulu, að viðlögðum sektum, gæta þess að ákvæði þessi séu ekki brotin. BARNAVERNDARNEFND AKUREYRAR. Félög Þingeyinga og Skagfirðinga á Akureyri halda félagsvist og dans laugardaginn 13 .okt. kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu. Félagar mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. AUGLÝSING Fasteignaskattur 1973 á Akureyri : Samkvæmt 5. grein laga um tekjustofna svoitar- félaga er sveitarstjórn heimilt ,,að lækka eða fella niður fasteignaskatt, sem efnalitlum elli- og ör- orkulífeyrisþegum er gert að greiða. Sama gildir um slíka lífeyrisþega, sem ekki hafa verulegar tekjur umfram elli- og örorkulífeyri." Umsóknir samkvæmt framangreindu óskast send- ar á bæjarskrifstofuna eigi síðar en 1. nóvember næstíkomandi. Umsóknareyðuljlöð fást afhent á bæjarskrifstof- unni. Akureyri, 8. október 1973. BÆJARSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.