Dagur - 10.10.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 10.10.1973, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 597310107 — 1 Atkv.\ I.O.O.F. 2 = 155101281/2 = 9—0- I.O.O.F. Rb. 2, 122101081/2 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar: 217 — 334 — 195 — 54 — 523. Ráðgert er að Ólafs- firðingar komi í heimsókn. — ’ P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Guðsþjónusta á Elliheimilinu Skjaldarvík ' kl. 4 e. h. sama dag. — Sóknar prestur. SVALBARÐSKIRKJA. Messað n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Grenivíkurkirkja. Sunnudaga skóli n. k. sunnudag kl. 10 f.h. ■ — Sóknarprestur. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Skóla- skyld börn uppi í kirkjunni en yngri í kapellunni. Öll börn velkomin. — Sóknar- prestar. KRISTNIBOÐSHUSIÐ ZION. Sunnudaginn 14. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kk 8.30 e. h. Ræðumaður Björg- vin Jörgensson. Allir vel- komnir. — KONUR takið eftir! Fundur í Kristniboðs-' félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartanlega velkomnar. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 11. okt. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði — Æ.t. BAZAR I.O.G.T. Muna- og kökubazar verður haldinn á Hótel Varðborg sunnudaginn 14. okt. kl. 3.30 síðdegis. Gerið góð kaup. — Friðbjarnarhúss- nefnd. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 15. okt. kl. 9 e. h. Fundarefni: Kosning embættismanna o. fl. Kaffi. — Æ.t. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur verður haldinn í dag, mið- vikudag, kl. 8.30 að Hótel Varðborg. Ath. breyttan fund arstað. Mætið vel og stundvís lega. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR jH ARUREYRAR Fundur fimmtudaginn 11. okt. kl. 12 á hádegi í Sjálfstæðishúsinu. FÉLAGAR í N.L.F.Í. Fundur verður haldinn sunnudaginn 14. okt. n. k. að Húsmæðra- skólanum Laugalandi kl. 2 e. h. Fundarefni: Fréttir frá sumrinu. Sagt frá nýafstöðnu landsþingi N.L.F.Í. Rætt um vetrarstarfið. Þeir, sem hafa bíla til umráða snúi sér til Laufeyjar í síma 12832 og 11330, eða Sólveigar í síma 11590. — Stjórnin. SLY SAVARNA FÉLAGS- KONUR. Fundur verður að Hótel Varðborg föstudags- kvöld 12. okt. n. k. kl. 8.30. Aðkallandi mál að taka ákvörðun um og einnig um vetrarstarfið. Eitthvað sér til gamans gert. Kaffi fæst keypt á staðnum. Hittumst heilar. Verðum hálfar. — Stjórnin. — Stjórnin. FRÁ SJALFSBJORG. Spilakvöldin hefjast n.k. Súnriudag 14. þ. m. í Al- þýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. —Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Mætið stund- víslega. rNefndin. ,-K-I W A N I S- RIíÚBBURINN Ikaldbakur Fundur fimmtudag- inn 11. okt. kl. 7 e. h. á.Hótel KEA. HJÁLPRÆÐISHERINN Barnasamkomur kl. 18 á hverju kvöldi þessa viku. Öll börn velkomin. Sunnudag kl. 14 sunnudaga- skóli, kl. 16 fjölskyldusam- koma, vígsla yngri liðsmanna. Mánudag kl. 16 Heimilis- bandið. KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU. Haustfundur verð- ur í kirkjukapellunni n. k. sunnudag, 14. þ. m., eftir messu, sem hefst kl. 2 e. h. — Stjórnin. U.D- Fundur mánudag- " inn 15. október kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. — Svei.tgrstjórar. RAFVERKTAKAR. Fundur á . sama stað kl. 10 f. h. í dag, miðvikúdag. Herbergi til leigu. AÖeins eldri karl eða koria koiria til greina. Uppl. í síma 2-18-68. Piltur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1-18-66. Vantar herbergi strax. Uppl. hjá Helgu Jóns- dóttur, Vegagerð ríkis- ins Akureyri, sími 2-17-00 frá kl. 8-5. Herbergi til leigu í Stekkjargerði 6. Tveir reglusamir piltar óska eftir herbergi. Uppl. á Hótel K.E.A. TAPAÐ! Karlmannsgleraugu töpuðust s.l. sunnudags- kvöld í miðbænum. Einnandi vinsamlegast skili þeim á afgreiðslu Dags. Til sölu Snow-Trice vélsleði árg. 1971, vel með farinn. Uppl. gefur Jón Arna- son Hæringsstöðum, sími um Dalvík. Til sölu lítið notaður tvíbreiður svefnsófi í Norðurbyggð 6, Til sölu yfirbyggð kerra. Hentug til hrossaflutn- Sími 1-11-52. Til sölu 24 lítra FISKA- BÚR. Uppl. í síma 1-12-89. Ungar ÆR til sölu. Tryggvi, Rútsstöðum. Til sölu POLAROID myndavél. Einnig nýtt 8 rása, 4ra channera segulbandstæki, með steríó FM og AM út- varpi og innbyggðum magnara 220 wolt. Tveir hátalarar. Heyrnartæki. Uppl. í sírna 1-21-84. 4ra rása SANSUI út- varpsmagnari, 100 wött, 4,25 watta hátalarar og DUAL plötuspilari 1216. Verð 130 þúsund. Uj)pl. í síma 6-13-72 flest kvöld. Ljósmyndastækkari til sölu. Uppl. í síma 2-15-69 milli kl. átta og níu. Tvö negld snjódekk á felgjum á Volkswagen árg. 1967 til sölu. Uppl. í síma 2-19-79 milli kl. 19 og 20. Til sölu prjónanærföt. Set einnig smellur í alls- konar fatnað. Uppl. í síma 1-27-89, Kleifargerði 3. Til sölu NECCY sauma- vél í Hnotuskáp, selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-16-33. KÝR til sölu. Uppl. í síma 3-21-19. ATVINNA! Viljum ráða aðstoðarmenn og verkamenn í skipasmíði. INNIVINNA. VOR H.F., ÓSEYRI 16. KENNSLA! Kenni íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og stærð- fræði. Les með skóla- nenrendum. Get gengið í hús. Vélrita og bý hæk- ur undir prentun. Eiríkur Kristinsson, Eyrarlandsvegi 14B, sími 2-18-84. Heimilisaðstoð óskast einn dag í viku eða tvo dagparta. Fernt í heimili. Sími 1-12-70. SEM BLEflUR Fæst í kaupfélaginu Eiginmaður minn MAGNUS MAGNUSSON, Ósi, sem lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt mánudags 8. október, verður iarðsung- inn að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 13. október kl. 2 e. h. Kristín Kristjánsdóttir. TT Þöikkum innilega sanrúð og vinarhug \ ið andlát og jarðarför GUÐJONS JONSSONAR Hóli. Vandamenn. Þökkunr auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐFINNU ODDSDÓTTUR, Álfabyggð 22, Akureyri. Vandamenn. Þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför föður okkar og tiengdaföður, HÓLMGEIRS ÞORSTEINSSONAR frá Hrafnagili. Guðrún Hólmgeirsdóttir, Páll Gunnarsson, Steingerður Hólmgeirsd., Guðlaugur Jakobsson, Kristjana Hólmgeirsd., Valdemar Baldvinsson, Hólmíríður Hólmgeirsdóttir, Níels Kriiger. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við fráfall og jarðarför BJARNA RÓSANTSSONAR, Helgamagrastræti 30. Sérstakar þakkir til bæjarstjórnar og bæjarstarfs- manna. Fyrir hönd vandamanna. Björg Hallgrímsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Skólastíg 11, Akureyri. Ástvinir hinnar látnu. Maðurinn rninn, KRISTJÁN INGJALDSSON frá Fellsseli, sem andaðist 4. október, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 13. október kl. 13,30 e. h. Fyrir liönd dóttur, fóstursonar og systkina, Anna Kristinsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.