Dagur - 10.10.1973, Blaðsíða 3
3
Hver vill vera með?
Söngfélagið GÍGJAN óskar eftir æfingafólki,
konum og köiium til starfa í vetur og vegna fyr-
irhugaðrar Norðurlandafarar vorið 1975.
Allar nánari upplýsingar í símum 1-18-83 og
2-10-81 næstu kvöld milli kl. 8—10.
, SjQNGFÉLAGIÐ GÍGJAN.
FERÐA
TACA 1 ... ;
SKEMMTIATKIÐk
DANS -n I
Sunnudaginn 14. október kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Stjórnandi: INGIMAR EYDAL.
1 SAURBÆJARHREPPI fer fram laugardaginn.
13. þ. m. Hrossin eiga að vera komin í Borgarrétt
kl. 2 e. h.
Hrossaeigendur eru áminntir að taka þar hross
sín. Hross sem akki verða tekin á réttinni, verður
farið með sem óskilafé.
FJALLSKILASTJÓRI.
Bílar til sölu
Mercury Comet 4ra dyra, siálfskiptur, vökvastýri
árgerð 1972.
Saab 99 2ja dyra árg. 1971.
Opel Kadett Sport, sjálfskiptur árg. 1971.
A'olkswagen Fastback TL 1600 árg. 1971.
C.itroen D Special árg. 1972.
Ford Cortina 2ja dyra 1300 árg. 1972
Ford Cortina 2ja dyra 1300 árg. 1971
Ford Cortina 2ja dyra 1600 árg. 1971
Ford Cortina 4ra dyra 1300 árg. 1970
Hillman GL Super 4ra dyra station árg. 1971.
F ORD-UMBOÐIÐ
BÍLASALAN H.F.
STRANDGÖTU 53. - StMI 2-16-66.
Er heimilistrygging
yðar nægilega há?
Þó að tryggingarupphæðir heimilistrygginga hækki árlega
samkvæmt visitölu, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir verðmæti
innbúsins á hverjum tima. Oft eru tryggingarupphæðir ekki nógu
háar í upphafi og svo er jafnan verið að bæta viö innbúið.
GERIÐ ÞVÍ EFTiRFARANDI LISTA UM EIGUR YÐAR:
SETUSTOFA
mm
BORÐSTOFA
HERBERGI
SVEFNHERBERGI
SVEFNHERBERGI
FATNAÐUR KARLA
FATNAÐUR KVENNA
FATNAÐUR BARNA
ELDHÚS
GEYMSLA
TÓMSTUNDAÁHÖLD
ÝMISLEGT
SAMTALS Kr. .
EF ÞÉR KOMIST AÐ RAUN UM, aö raun-
verulegt verðmæti innbús
yðar er hærra en heimilis-
tryggingin, viljum viö ráö-
leggja yður að gera þegar
breytingar á henni.
Sími okkar á Aðalskrifstof-
unni er 38500. Umboðsmenn
. um ailt land.
SAMMNNUTRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
VINNINGAR:
1. 2 vikna MALLORKAFERÐ fyrir einn
með dvöl í íbúð. — Verð kr. 27.500.
2. Vikuferð fyrir einn til Kaupmannahafnar
með dvöl á hóteli. — Verð um kr. 20.000.
Báðar ferðirnar eru með Ferðaskrifstofunni SUNNU og
farnar rnð leiguflugi SUNNU sumarið 1974.
3. 6 ferðir Akureyri - Reykjavík - Akureyri
með Flugfélagi íslands. — Verð kr. 3.740.00 pr. ferð.
HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA UM KR.
70.000.- ÞÚSUND.
Hinn góðkunni söngvari ÞORVALDUR HALLDÓRSSON
skemmtir.
Dansað til klukkan 1. — INGIMAR EYDAL óg liljómsveit
skemnrta.
Forsala aðgöngumiða verður sama dag í Sjá'lfstæðishusinu
frá iklukkan 2—3 og við innganginn lrá kl. 1—7.
K. A.
HÚSNÆÐI
2—3ja lierbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax.
Mikil fyrirframgreiðsla.
ÁSGRÍMUR STEFÁNSSON,
símar 1-14-45 og 1-12-65.
TILBOÐ
í mjólkurílufninga
Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Fells- og
Fljótadeildum til Sauðárkróks frá næstu áramót-
um að telja. Réttur áskilinn til að taka hvaða til-
■boði sem er eða hafna öllum.
Tilboð þurfa að berast fyrir 10. nóvember 1973
til TRAUSTA SVEINSSONAR, Bjarnargili eða
ÞÓRARINS GUÐVARÐSSONAR Miqni-
Reykjum, sem gefa allar nánari upplýsirigar.
Firmakeppni
Þátttaka í FIRMAKEPPNI í handknattleik til-
kynnist til JÓNASAR ÞÖRARINSSONAR,
Bautanum, sírni 2-18-17 og 2-18-18 fyrir 15. októ-
ber næstkomandi.
HANDKNATTLEIKSDEILD ÞÓRS.
NÝ SENDING
U ngbarnafatnaður.
Sængurfatnaður í sett-
um. — Stök ver og lök.
Ódýr handklæði.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Nýkomið
Allskonar hannyrða-
vörur, sem ol' langt yrði
upp að telja.
Ivomið og skoðið. —
Sjón er sögu ríkari.
VERZLUNIN DYNGJA
BLAÐBURÐUR
Vantar krakka til að
bera Tímann út í Inn-
bæinn. Kaup kr. 900.
Uppl. í síma 1-14-43 f.h.
UMBOÐSMAÐUR.
Drengjapeysur
Stærðir 2 til 14.
Mjög mikið lita- og
gerða-úrval.
VERZLUNiN DRÍFA
Sími 1-15-21.
PFAFF
sníðanámskeiðin eru að
hefjast.
Upplýsingar og innrit-
un í Hannyrðaverzlun-
inni IIRUND, sími
1-13-64 og hjá Bergþóru
Eggertsdóttur, sími
1-10-12.
PFAFF-saumavélar í
töskum og skápum og
PASSAP-prjónavélar.
PFAFF-umboðið
Bergþóra Eggertsdóttir
Háfnarstræti 102, 4 hæð.
GÓÐ AUGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ