Dagur - 17.11.1973, Síða 3

Dagur - 17.11.1973, Síða 3
r T 3 Ferðaskrifsfofa Akureyrar vill vekja athygH á hinum ódýru iferðum, sem við höfunr uppá að bjóða t. d. LONDON 8 dagar verð frá kr. 15.900,00, flugfar, gisting og morgunverður. GALSGOW 4 dagar verð frá kr. 13.500,00, flug- fai', gisting, hálft fæði, skoðunlerð um borgina 02: fleira. KANARÍEYJAFERÐIR Flugfélagsins, verð frá kr. 19.900,00 í tvær vikur. Með dönskum ferðaskrifstofum frá Kaupmanna- höfn, jafnt skíðaferðir senr ferðir til sólarlanda. Leikhúsferðir til R.víkur, verð frá kr. 3.950,00 flugfar, leikhús. flugfar, gisting tvær nætur og aðgöngumiði í Flugfarseðlar og önnur ferðaþjónusta, bæði fyrir einstaklinga og hópa, um allan heim, HVERGI ÓDÝRARI ÞJÓNUSTA. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Brekkugötu 4 og Strandgötu 5, Akureyri. Símar (96) I-I4-25 og (96) 1-14-75. GÓÐAR GOTT VÖRUR VERÐ GÓÐ AUGLÝSÍNG - GEFUR GÓÐAN ARÐ Finnskur skíðafafnaður (JAKKAR - BUXUR) FYRIR DRENGI OG FULLORÐNA SÍMI 21400 C3HERRADEILD ÓKAVIKA Bókaverzlunarinnar EDDU, lrefst LAUGARDAGINN 17. NÓVEMBER Frá Vefnaðarvörudeild N Ý K O MIÐ DÖMU-KJÓLAR DÖMU-KÁPUR (MOKKA) DÖMU-JAKKAR (MOKKA) DÖMU-SKINNHÚFUR (MOKKA) DÖMU-PEYSUR DÖMU-BLÚSSUR FYRIR TELPUR STAKKAR KÁPUR ÚLPUR Kaupfélag Eyfirðinga VEFNAÐARVÖRUDEILD Ögrynni ódýrra og góðra bóka, þar á meðal frá einu stærsta bókaforlagi landsins. O BOKAVERZLUNIN EDDA HAFNARSTRÆTI 100, Akureyri. NYTT UNDIR NALINA Ringo starr. Frábær plata. Kr. 795,00. John Lennon. Þarf ekki meðmæli. Kr. 795,00. David Bowie. Það nýjasta frá Bowie. Kr. 965,00. Rory Gallagher. Ekki neitt rusl. Kr. 895,00. Rolling Stonés. Sú bezta í langan tíma. Kr. 835,00 Grand Funk. Marg eftirspurð komin aftur. Kr. 795,00. Nazareth. Metsöluplata. Kr. 960,00. Neil Young. Hver man ekki eftir Harvest, en hvaða dóma fær sú nýja? Kr. 895,00. Ef joetta er ekki nóg, getum við bent á. Nýja Fleetwood Mack. Kr. 895,00. Nýja Who, 2 plötur. Kr. 1.795,00. Nýja Neil Diamond. Kr. 895,00. Nýja Garfunkel. Kr. 895,00. Nýja Elton John, 2 plötur. Kr. 1.795,00. Eyjaliðið, 4 lög. Kr. 325,00. Bjarki, LP. Kr. 750,00. O.M.EL. PÓSTSENDUM. HLKMMVERm y\J Sími (96)116 26 V-/Glerárgötu 32 Akureyri Bifreiðir Til sölu FÍAT 125 Berlina árg. 1971. Uppl. í síma 2-23-25 og 1-18-25. Til sölu er bifreiðin A-173, sem er af gerð- inni Toyota Crown de luxe 2300 áig. 1973. Valdimar Baldvinsson, heildverzlun, sími 2-13-44. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-24-97. Til sölu er sófasett 4ra ára gamalt. Sími 2-17-58. Kau/j_________________j Óska eftir að kaupa not- að mótatimbur. Símar 1-12-97, 1-17-23. Fundið i Fundizt hefur plastpoki með skyrtublússu o. fl. Uppl. í Blómabúðinni Laufás. Húsnæði Óskum eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla nrögu- leg. Uppl. í síma 2-10-77. Leikfélag Akureyrar auglýsir DON JUAN eftii' Moliere. Næstu sýningar laugar- dags- og sunnudagskvöld kh 8.30. Miðasalan opin frá kl. 4. Mu nið ásikriftarkortin. SÍMI 1-10-73. LEIKFÉLAG AKUREYRAR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.