Dagur - 17.11.1973, Síða 6
6
SMATT & STORT
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag,
17. nóv., hjónin Petrea Jóns-
dóttir og Jón Níelsson, Grænu
götu 12, Akureyri.
HAPPDRÆTTI Styrktarfélags
vangefinna (bílnúmerin)
minnir á, að afgreiðslan er í
Lönguhlíð 2 (Verzl. Fagra-
hlíð).
ÓTRÚR EIGINM AÐUR: —
„Bregð eigi trúnaði við eigin-
konu æsku þinnar. Því að ég
hata hjónaskilnað, segir Drott
inn, ísraels Guð, og þann, sem
hylur klæði sín glæpum, seg-
ir Drottinn hersveitanna.
Gætið yðar því í huga yðar
og bregðið aldrei trúnaði.“
(Malakí 2. 15., 16.) — Guð
getur endurreist glataða ham-
ingju, sé hans leitað af hjarta.
I — S. G. J.
ORÐ DAGSINS
KA-FÉLAGAR. Munið aðal-
fund félagsins, er haldinn
verður í Sjálfstæðishúsinu
(litla sal) n. k. mánudag, 19.
nóvember, kl. 20.00. Sjá nánar
auglýsingu í síðasta tölublaði
Dags. — Stjórnin.
NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er
opið á sunnudögum kl. 2—4
e. h. Heimsóknir á öðrum
tímum eftir samkomulagi við
safnvörð í síma 12983 eða
21774.
Vinningaskrá
í Happdrætti Háskóla Islands
11. flokkur 1973
Akureyrarumboð
Þessi númer hlutu 10.000 kr.
vinning hvert: 5209, 11985,
14253,14383, 14937, 22245, 23863,
29305, 41157, 44865, 56202.
Þessi númer hlutu 5.000 kr.
vinning hvert: 203, 1610, 2133,
2142, 2145, 2671, 2945, 3592,
3594, 4338, 4658, 5653, 6013,
6565, 6567, 6899, 7021, 7022,
7105, 7116, 7128, 8507, 8847,
8993, 9773, 9832,10084,10095,
10131,11179, 11311,11988, 12221,
12259,12269,12683,13248,13251,
13909, 14189,14191, 14198,14390,
14888,15555,15983, 16906,17628,
17635,17926, 17948,18216,19061,
19362, 20503, 21736, 22087, 22148,
22149, 22409, 22421, 22738, 24905,
25970, 26311, 26323, 29002, 29026,
29035, 30503, 30521, 31109, 31170,
.31691, 33160, 33164, 33173, 33177,
33427, 37011, 37025, 37038, 40595,
41800, 42625, 43930, 44810, 44811,
44832, 45302, 46452, 46805, 46823,
46978, 46982, 46986, 47466, 48262,
49043, 49080, 49118, 49210, 50462,
51703, 51715, 51724, 52502, 52512,
52518, 52906, 53821, 54051, 56223,
57924, 58016, 59571, 59760, 59762,
59770.
Þann 24. sept. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju, ungfrú María
Stefánsdóttir og Ingibjörn
Steingrímsson. Heimili þeirra
verður að Lækjargötu 3, Ak-
ureyri. — Ljósmyndastoía
Páls, Akureyri.
AUGLÝSIÐ f DEGI
(Framhald af blaðsíðu 8)
bregða sér í leikhúsið, svarar sá
er þetta ritar, játandi, af þeim
ástæðum, er að framan greinir,
og þurfa menn síður en svo að
gera það í nokkru gustukaskyni
við leikhúsið.
- Frá Ræktunarfél.
Norðurlands
(Framhald af blaðsíðu 2).
stöðina á Akureyri og finna
henni nýjan stað hér á Norður-
landi. Einnig að beita sér fyrir
því að komið verði á fót garð-
yrkjunámskeiðum í gömlu
Gróðrarstöðinni.
í stjórn félagsins var kosinn
Bjarni Guðleifsson tilrauna-
stjóri í stað Jónasar Kristjáns-
sonar, sem baðst undan endur-
kosningu. Voru Jónasi þökkuð
heilladrjúg störf fyrir Ræktun-
arfélagið og fyrir bændastétt-
ina.
í stjórn Ræktunarfélags Norð
urlands eru nú Egill Bjarnason
formaður, Helgi Jónasson ritari
og Bjarni Guðleifsson.
SLYS
í Þýzkalandi vildi það til, er
kona ein var að verzla í kjör-
búð, að lítið barn hennar hljóp
út á götu, varð fyrir bíl og slas-
aðist. Hún kærði bílstjórann,
sem á barnið ók. Niðurstaða
dómsins varð sú, að konan
lilaut háa sekt fyrir það að gæta
ekki barns síns betur en raun
var á, en bílstjórinn var sýkn-
aður.
JOLAMERKIN
KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN
á Akureyri hefir um áratuga
skeið gefið út jólamerki, og hef-
ir Ragnheiður Valgarðsdóttir,
kennari á Akureyri, teiknað
merkið að þessu sinni.
Kvenfélagið hvetur alla Akur
eyringa og Norðlendinga til
þess að styrkja gott málefni
með því að kaupa jólamerki
„Framtíðarinnar“, en allur
ágóði rennur til Elliheimilis
Akureyrar.
Útsölustaður í Reykjavík er
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a.
I
(Fréttatilkynning)
UsaCBKSSHBilSSSXXElBSl
ék
Amerískar
KULDA
ÚLPUR
A BORN
OG
FULLORÐNA
HERRADEILD JMJ
RÁÐHÚSTORGI 3 GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4
SÍMI 1 1133 SÍMI 1 1599
f
t
I
t
í
I
I
Ég þakka hjartanlega virðulegar og vinsamlegar
kveðjur og gjafir vegna hundrað ára afmœlis f3
mins 14. október s. I. .t
Samband Austur-Húnvetnskra kvenna og Heim- <3
ilisiðnaðarfélag íslands gengust fyrir fjölmennu
samsæti i hinum nýja sal Kvennaskólans. o
Mér bárust margar gjafir og margar kveðjur. —
Gaman að sjá gamla og nýja vini og kunningja. ®
Verið i Guðsfriði. f;
Beztu þakkir. f
f
HALLDÖRA BJARNADÓTTIR. f
■'í'vlc -4- 6? '4'® 'í'vl' -4* 0 'íSl* 'þ’ ® 'í'vi' -4* S? 'é* -4* 6? '>Si» -4* G? 'íSfc -4^*? ÁSfc •4*0 v;c -4*® -íSl' -4* 0 'íSfc -4-
A;ið færum alúðarþakkir öll.um þeim sem á einn
eða annan hátt heiðruðu minningu
GÍSLA GUÐMUNDSSONAR
alþingismanns, Hóli, Langanesi,
og sýndu okkur 'vandamönnum hans samúð við
andlát hans og útför. Við þökkum sérstaklega
heimilislækni hans, læknum, og hjúikrunarfólki
Landspítala íslands fyrir hlýja umönnun.
Margrét Árnadóttir, Kristín Gísladóttir,
Oddný Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson.
Faðir okkar
TRYGGVI JÓNSSON,
afgreiðslumaður, Karlsrauðatorgi 24, Dalvík,
sem lézt 13. nóvember, verður jarðsunginn frá
Dalvíkurkirkju laugardaginn 17. nóvember kl.
2. e. h.
Haukur Tryggvason, Guðlaug Gunnlaugsdóttir,
Svanhvít Tryggvadóttir, Sveinn Ólafsson,
Jón Tryggvason, Guðríður Bogadóttir,
Hekla Tryggvadóttir, Jón A. Jónsson,
Jóhann Tryggvason, Hjördís Jónsdóttir.
Eruð þér
* leiðar á
lykkjuföllum ?
t‘i: Reynið Hudson Livdlong
* tegund tóif, . * ^+i i *
__ _, lykkjufastar sokkabuxúr *’
Hudson Livalong sokkabuxur fást nú í aðal verzlun-
um landsins. Hudson Livalong falla vel að fætinum,
án hrukku eða fellinga. Tegund tólf nýtur gífurlegra
vinsælda erlendis.
Heildsölubirgðir
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO„ HF.
J Sími 24-333
.
I
(Birt án ábyrgðar)