Dagur


Dagur - 10.05.1974, Qupperneq 6

Dagur - 10.05.1974, Qupperneq 6
6 □ RUN 59745112 — 3 Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma sunnudaginn 12. maí kl. 20,30. Ræðumenn Gunnar Jó- hannes Gunnarsson frá Reykjavík og Reynir Þ. Hörg- dal. — Allir hjartanlega vel- komnir. Dregið hefir verið í Innanfélags- happdrætti Kristnibo'ðsfélags kvenna. — Upp komu þessi númer: 1. Krossaumspúði, nr. 26; 2. Púði með demantsspori, nr. 453; 3. Heklaður púði, nr. 249; 4. Málaður púði, nr. 25; 5. Útsaumaður dúkur, nr. 308. Vinninganna má vitja til Sig- ríðar Zakaríasdóttur, Gránu- félagsgötu 6. Húsnæði Herbergi óskast til leigu helst neðarlega á eyrinni. Uppl. í síma 1-10-36. Leikfélag Akureyrar JONAS í HVALNUM eftir Véstein Lúðvíksson Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Sýningar laugardag og sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 16. Jakkar. Jersey-kápur. Jersey-buxnadraktir. Á næstunni er von á miklu úrvali af kjólum, blússum og fleiru. MARKAÐURINN AUGLYSIÐ I DECI Vorþing Þingstúku Eyjafjarðar verður haldið að félagsheim- ili templara Varðborg sunnu- dagjnn 12. maí kl. 2 e. h. — Þingteniplar. Nýlega • opinberuðu triilofun sína Margrét Árnadóttir skrif- stofustúlká, Kotárgerði 28, og og Heimir Tómasson vélstjóri, ' Melgerði, Glerárhverfi. Munið mæðradaginn á sunnudaginn. Opið frá kl. 10-12. Seljum mæðraplattann 1974 frá Bing & Gröndahl. Afskorin blóm. ★ ★★★★★★ Finnski kristallinn kominn. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS IAN SAD \Jtwm barnakerrur 5 LITIR. Ennfremur ikerrur, hentugar í bíla sem leggja má saman. 15—16 ára strákur ósk- ast í sveit. Uppl. gefur Hermann Haraldsson Ysta Mó, Skagafirði, sími um Haganesvík. Húsnæði Húsráðendur! Vil taka 2—4ra her- bergja íbúð á leigu í eitt ár. Uppl. í síma 2-19-46 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð Uppl. í síma 1-16-57. AUGLÝSING UM UTANKJÖRFUNDAR- ATKVÆÐAGREIÐSLU Á Akureyri, Dalvík og öllum hreppum Eyjafjarð- arsýslu er hafin utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 26. maí 1974. Kosið er hjá hreppstjórum og í skrifstofu embætt- isins að Hafnarstræti 107, Akureyri, og Hafnar- braut 10, Dalvík. Skrifstofa embættisins á Akureyri verður auk venjulegs skrifstofutíma opin virka daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00, en á laugardögum og lielgidögum kl. 14.00 til 18.00. Skrifstofan á Dalvík verður opin virka daga kl. 16.00 til 18.00. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI BÆJARFÓGETINN Á DALVÍK SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI Samkvæmt heimild í 5. kafla laga nr. 8/1972, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81/1962, um aðstöðugjald, hefur bæjafstjVirn ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald j kaup- staðnum á árinu 1974 samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0.33% Rekstur fiski- og verslunarskipa og flug- véla. 0.50% Fisk- og kjötiðnaður, þar með talin nið- ursuða, nýsmíði skipa, búrekstur. 0.80% Heildverslun, verslun ótalin annars stað- ar. . t , 1.00% Matsala, hótelrekstur, vátryggingar, út- gáfustarfsemi, iðnaður og iðja ótalin ann- ars staðar. 1.30% Leigu- og umboðsstarfsemi, lyfjaverslun, snyrtivöruverslun, sportvöruverslun, leik fangaverslun, hljóðfæraverslun, blóma- verslun, minjagripaverslun, gleraugna- verslun, ljósmyndavöruverslun, listmuna- verslun, skartgripaverslun, sælgætis- og tóbaksverslun, kvöldsöíuverslanir, kvik- myndahúsarekstur, fjölritun, fornversl- un, rekstur bifreiða og vinnuvéla, pers- ónuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ótalin annars staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er énnfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 15. maí n.k., sbr. 14. gr. r egl uger ðarinnar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skatt- stjóra fyrir 15. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka, áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, semlhæst- ur er. Akureyri, 30. apríl 1974. SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. mmmmmimmmNwmMwmMmwmmmmmwmwmm * - / X. B. X. B. X. B. X. B. X. B. X. B. Allt stuðningsfólk B.-listans er livatt til að hafa samband við skrifstofuna Hafnarslræti 90 (uppi) sem fyrst. Komið eða hringið. Skrifstofan er opin alla virka daga f rá kl. 13 til 22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 9 til 21. Símar kosfningaskrifsfofunnar eru 21180,22480,22481,22482. b-listinn W

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.