Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 2
2 Föstudag 30.8. — Mánudag 2.9. — Þriðjudag 3.9. HERRADEILD - SKÓDEILD VÖRUHÚS Sr ‘ — - i saia LIONDA 50 til sölu, árgerð 1973. Sigfús Hreiðarsson, Ytra-Hóli. HJÓNARÚM til sölu. Sími 1-18-92. SKÚR til sölu. Sími 2-11-08. Gústaf Njálsson, Þverholti 16. Notað mótatimbur til sölu í Þingvallastræti 10. Sími 2-15-38. Krómuð hlaðrúm til sölu, með tekkhliðum. Gott útlit. Uppl. í síma 2-18-39. Til sölu er góður reið- hestur, 6 vetra. Uppl. hjá Ing\'a Eiríks- syni Dalvík, sími 6-11-20. Þvottapottur til sölu. U]i2Jl. í síma 2-10-76. BÆNDUR ATHUGIÐ Til sölu Hoovard jarð- tætari, áttatíu tommu. S.-gerð, lítið notaður. Sævaldur Valdimarsson Sigluvík, Svalbarðseyri. Til sölu BARNAVAGN Uppl. í síma 1-12-24 eftir kl. 5. BARNAKERRA til sölu. Sími 2-14-32. Nokkrar kýr og kvígur til sölu í Arnarnesi. Sími um Hjalteyri. Jóhannes Hjálmarsson. Ymisleét uf »fl HUIUWV Fjáreigendur Akureyri! Smalað meðfram afrétt- argirðingunni sunnan Glerár laugardaginn 31. ágúst. Fjáreigendafélagið. ulsala helst I dsg ÚLPUEFNI frá kr. 200 m. BLÚSSUEFNI frá kr. 130 m. Straufrí NÁTTFATAEFNI frá kr. 120 m. VIN N UFATAEFNI frá kr. 2.30 m. Einlitt og rósótt JERSEY. VERZLUNIN SKEMMAN, Akureyri Skrifslofustarf Óskum að ráða SKRIFSTOFUSTÚLKU Uppl. gefur Starfsmannastjóri. slippstðtfin PÓSTHÓLF 246 . SÍIVII (96)21300 . AKUREYRI Frá Gagnfræðaskólanum á Ákureyri 1. UMSÓKNIR UM 5., 4. OG 3. BEKK 1974- 1975 þarf að staðfesta með símtali eða á ann- an hátt mánudaginn 2. september eða þriðjudaginn .3. september kl. 9-12 og 4-7. 2. SKRÁNING NÝNEMA í 1. BEKK fer fram mánudaginn 9. september og þriðjdaginn 10. september kl. 4—7. — Símtal nægir. Sérstök athygli er vakin á því, að allir nýnemar þurfa að eiga nafnskírteini. SÍMANÚMER SKÓLANS ERU 1-12-41. - 2-24-25 OG 1-23-98. 3. SKÓLINN VERÐUR SETTUR í Akureyrar- kirkju mánudaginn 23. september kl. 2 síðdegis. Geymið auglýsinguna. SKÓLASTJÓRI. Til sölu 4 herbergja íbúð \ ið Hrafnagilsstræti. 4 herbergja íbúð \ ið Skarðshlíð. 3 herbergja íbúð \ ið Helgamagrastræti. 3 herbergja íbúð við Norðurgötu. 3 herbergja íbúð við Þórunnarstræti. 3 herbergja íbúð við Víðilund. 2 íherbergja íbúð við Víðilund. Ýmsar aðrar íbúðir og möguíeikar á skiptum. Vantar hús með tveimur íbúðum, 4 herbergja og 1—2 herbergja. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36 Sfarfsfólk óskast til vinnu strax. — Konur og karlar. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN TIL SOLU: 2 herbergja íbúð \ ið Víðilund. 3 herbergja íbúð við Skarðshlíð. 4 herbergja íbúð við Strandgötu. Einbýlishús við Helgamagrastræti. GUNNAR SÓLNES hdl., Strandgötu 1. — Sími 2-18-20. — Akureyri. ATVINNA! Karlar og konur óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. SANA HF. SÍMI 2-14-44. Til leigu Raðluis uni 100 m2 í Lundunum á Akureyri frá um 15. september n.k. Þeir senr kynnu að hafa áhuga fyrir húsnæði þessu leggi inn nöfn og heimilisföng ásamt síma- númeri og greini hugsanlega greiðslnmöguleika fyrir 4. september n. k., merkt „RAÐHÚS“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.