Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 6
r«íf» 6 Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Séra Bolli Gústafsson, Laufási predikar og þjónar fyrir altari. — B. S. Laugalandsprestakall. Messað að Munkaþverá 1. sept. kl. 13.30, í Kaupangi sama dag kl. 15.30. Frá Sjálfsbjörg. Síðustu forvöð að tilkynna þátt- töku í ferðalaginu er fyrir kl. 5 á miðvikudag 28. ágúst. Skrifstofa fé- lagsins veitir allar upplýsing- ar. — Félagsmálanefnd. Hjálpræðislierinn. — Sunnudag 1. sept. kl. , 20.30. Almenn samkoma. Kaptein Áse Endresen Löytnant Hildur Karin Stave- l nes stjórnar og talar. Allir i velkomnir. Héraðsmót U.M.S.E. í frjálsum íþróttum fer fram á Laugalandsvelli n.k. laugardag og sunnu Þátttaka tilkynnist í síð- lagi í kvöld (miðviku- dag). Náttúrugripasafnið er opið dag- lega kl. 1—3 e. h. Nonnahús. Opið daglega kl. 2— 4.30 síðdegis. Sími safnvarðar er 22777. Einnig eru upplýs- ingar veittar í símum 11574 og 11396. Minjasafnið er opið alla daga kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti hópum á öðrum tímum ef óskað er. Símar 11162 og 11272. Friðbjarnarhús. — Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð- 2—4 e. h. til ágústloka. ur opið á sunnudögum frá kl. Davíðshús er opið daglega kl. 4—6 e. h. Matthíasarhúsið er opið daglega kl. 3.30—5.30 e. h. Amtsbókasafnið. Opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 1—7 eftir hádegi. RÁÐSTEFNA í GÆR hófst á Húsavík norræn ráðstefna með 30 erlendum og 10 innlendum fræðimönnum, er allir hafa kannað byggðasögu í sínum heimalöndum og þá ekki síst eyðibýlin mörgu í sveitum. Erindi á ráðstefnunni flytja ís- lendingarnir Björn Teitsson, Sig urður Þórarinsson og Páll Berg- þórsson og að sjálfsögðu einnig erlendir fræðimenn. í dag fara ráðstefnumenn á Þegjandidal til rannsókna, en suður halda þeir á morgun. □ mmm Brúðhjón. Hinn 20. júlí voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni, Anna Rósa Daníelsdóttir frá Gnúpu felli, hjúkrunarnemi, og Sæv- ar Örn Sigurðsson, loftskeyta maður úr Hrísey. Heimili þeirra er í Vanabyggð 8 D, Akureyri. Brúðhjón. Hinn 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Ragnari Fjalar Lárus- syni, ungfrú Ingigerður Bald- ursdóttir, Skipagötu 7, Akur- eyri og Sigurður G. Jósafats- son, Suðurgötu 53, Siglufirði. Heimili þeirra verður að Lyngbrekku 11, Kópavogi. Leiðrétting. í „Opnu bréfi til Boga Sigurbjörnssonar" í 37. tölublaði Dags, segir að Bríet Bjarnhéðinsdóttir hafi setið á Alþingi, en átti auðvitað að standa, að hún sat ekki á Al- þingi og leiðréttist þetta hér með. Frá Náttúrulækningafélagi Ak- ureyrar. Gjafir hafa borist frá eftirtöldum aðilum í bygging- arsjóð Heilsuhælis N.L.F.A. í Skjaldarvík: Jón Jónasson, Hrauni kr. 2.000, Sigurður Jónasson, Efstalandi kr. 1.000, Kvenfélag Keldhverfinga kr. 10.000, N. N., Kelduhverfi kr. 1.000, Borghildur Einarsdóttir og Jónas Jónsson frá Brekkna koti kr. 10.000, Kvenfélagið Framtíðin kr. 25.000, Búnaðar félag Skriðuhrepps kr. 26.000. — Þessum aðilum færir félag- ið alúðarþakkir fyrir rausnar- legar gjafir og hlýhug. — F. h. Náttúrulækningafélags Akureyrar, Auður Þórhalls- dóttir gjaldkeri. Leiðrétting. í brúðhjónafrétt í síðasta blaði náði prentvillu- púkinn sér á strik. Rétt er fréttin þannig: Þann 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in Bergljót Ása Haraldsdóttir tækninemi, Goðabyggð 2, Akureyri og Sveinn Guð- mundsson tækninemi frá Góu stöðum, ísafirði. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 38, Reykjavík. FÓSTRUR Stórutjarnarskóli, S.-Þing. óskar að ráða fóstru eða annan hæfazr starfskraft til umsjónar og fé- lagsstarfa tneð nemendum, einkum yngri nem- endum, utan kennslustunda. Starfið veitist frá 1. október n.k., og enu þeir, sem r ildu kynna sér þetta nánar beðnir að hafa samband við undirritaðan fyrir 7. septenrber n.k. sem veitir nánari upplýsingar. Fyrirspurnunr um starfið iverður svarað í síma 1-03-69 í Reykjavík milli kl. 19—20 dagana 27. ágúst—3. september n.k. VIKTOR A. GUÐLAUGSSON, skólastjóri, Stórutjarnaskóla, S.-Þing. Sínri um Fosshól. GOÐ AUGLYSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Lækningastoía mín er flutt að HAFNARSTRÆTI 95, 4 hæð. Inngangur við hlið Stjörnu-Apoteks. Viðtalstímar og sími óbreyttir. Tímapantanir fyrir háls- nef- og eyrnasjúkdóma niá gera í síma 2-21-00 virka daga kl. 13—14. EIRÍKUR SVEINSSON, læknir. Fæst í kaupfélaginu Y-8 Blandaður safi úr 8 grænmetistegundum A og C vítamín Töfradrykkur fyrir unga og gamla FÆST í ÖLLUM MATVÖRUBÚÐUM VORUM KJ0R6ÚÐIR K. E. A. Hjóihýsaeigendur athugið Höfunr geymslupláss fyrir hjólhýsin ykkar í vetur. Upplýsingar í símum 2-13-37 og 2-29-64 á milli kl. 12 og 13. <•> ■*• s- I s ■1 Bestu pakltir sencli ég börnum minum, tengda- % börnum og öllum öðrum sem sýndu mér vinar- ® hug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sex- f tugsafmœli minu 6. ágúst. , -> FREYDÍS ÞORVALDSDÓTTIR, Sælandi, Litla-Árskógssandi. © -1 Hjartanlegar þakkir sendi ég systrum minum, f cettmgjum, vinum og kunnmgjum, sem senclu f mér blóm, skeyti og góðar gjafir á 75 ára afmceli % minu 20. ágúst, og bið ykkur allrar blessunar % Guðs. JONAS M. FIALFDÁNARSON, Kristneshæli. * •f- © 4- I I © Bróðir nrinn HALLDÓR ÓLAFSSON andaðist að Kristneshæli 27. ágúst. Aðalbjörg Ólafsdóttir og aðrir aðstandendur. Hjartkær sonur okkar SIGURBJÖRN senr lést af slysförum 25. ágúst verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju fimnrtudaginn 29.. ágúst kl. 13.30 e. h. Ingibjörg Halldórsdóttir, Gunnþór Þorsteinsson. Móðir nrín og dóttir okkar RÚNA HRÖNN KRISTJÁNSDÓTTIR. sem andaðist nránudaginn 19. ágúst verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 30. ág. kl. 13.30. Sigurður Óskar Pétursson, j Dóróthea Kristinsdóttir, Kristján Kristjánsson. Þökkunr öllunr sem vottuðu samúð og hlýhug við andlát og útför VETURLIÐA SIGURDSSONAR, trésmíðameistara, og heiðruðu minningu ihans. Jóhanna Sigurðardóttir, Stefán Karlsson. Þökkunr innilega auðsýnda sanrúð við andlát og útför , RÓSU MAGNÚSDÓTTUR Kringlumýri 15. i _ Sérstakar þakkir færum við læknunr, hjúkrunar- konunr og starfsstúlkunr Kristneslrælis fyrir góða umönnun. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra senr auðsýndu sanrúð og vinarlrug við andlát og útför mannsins nríns HILMARS STEINGRÍMSSONAR, Borgum. Fyrir lrönd vandamanna. Áslaug Þorleifsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.