Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 28.08.1974, Blaðsíða 7
7 Húsnæói | 3ja herbergja ÍBÚÐ til sölu í raðhúsi. Uppl. í Löngulilíð 5 E, sími 2-19-92 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja lierbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 1-24-92. ÍBÚÐ til leigu, eitt her- bergi og tvær samliggj- andi stofur, eldhús og bað. Uppl. í síma 1-11-60. Hjón með 3 börn óska eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-10-85 milli 2 og 4 á daginn. Tilboð óskast í 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð við Hafnarstræti. Uppl. í síma 2-22-68 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er húseignin Akurhóll 2. Grenivík ásamt verkstæðishús- næði. Uppl. í síma 3-31-09, Grenivík. Vantar herbergi sem fyrst. — Reglusemi. Sími 1-23-00. Lítil íbúð eða stór stofa með eldunarplássi, ósk- ast á leigu frá 1. eða 15. september. Sími 1-10-40 alla næstu viku kl. 6—8 e. h. og til kl. 12 fyrir hádegi. Skólastúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1-23-12. Góð Jniggja herbergja risíbúð til sölu á góð- um stað á Brekkunni. Sími 2-17-59. Fullorðin, róleg barn- laus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 2-11-36. Herbergi óskast til leigu strax. Uppl. í síma 2-20-64 milli kl. 7 og 8. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp. í síma 2-15-82. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Húsvörður Staða húsvarðar við Lundarskóla er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 2. september n. k. Nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi á skrif- stofum bæjarins. BÆJARSTJÓRINN AKUREYRI. Kálfaslátrun Meðan sauðfjárslátrun stendur yfir verður kálfa- slátrun á föstudögum, en ekki á mánudögum og þriðjudögum, eins og verið hefur. Síðustu mánudags og þriðjudagsslátranir verða 2. og 3. sept. n.k. og fyrsta föstudagsslátrun 13. sept. n. k. og skal þá koma með kálfana milli kl. 2 og 5 e. h. á slátrunardegi. SLÁTURHÚS K.E.A. SÍMAR 1-11-08 OG 1-13-06. Vantar starfsfólk Konur og karla vantar til starfa í sláturhúsi voru í haust. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. SLÁTURHÚS K.E.A. SÍMAR 1-11-08 OG 1-13-06. Frá ullarmóftöku KEA Frá og með 5. sept. n.k. og þar til sláturtíð lýkur í haust, verður ekki unnt að taka á rnóti ull. Strax að sláturtíð lokinni hefst ullarmóttaka á ný. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA FASTEIGNASALA Ráðlmstorgi L SÍMI 2-22-60. Höfum verið beðnir að útvega rúmgott einbýlis- hús. Eldri húseign kemur til greina. Ennfremur raðhús eða einbýlishús í byggingu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. FASTEIGNASALA Ráðhústorgi 1 SÍMI 2-22-60. - HEIMASfMI 1-17-85. (Sami inngangur og Norðlensk trygging). STEINDÓR GUNNARSSON, lögfræðingur. ATH.: Skrifstofan er opin allan daginn. Verkamenn Vantar verkamenn í byggingarvinnu strax. MIKIL VINNA. Upplýsingar í síma 2-21-60 og eftir kl. 19 í símum 2-25-59 og 1-13-00. ÞINUR S.F. ATHUGIÐ EFTIRFARANDI UM BEZTA STÁLOFNINN SEM ER Á MARKAÐINUM f DAG: RUNTAL-OFNINN 1. að runtal-OFNINN er smíðaður úr þykkasta stáli allra STÁLOFNA. 2. að runtal-OFNINN er EINI ofninn, sem sér- staklega er smíðaður fyrir HITAVEITUR, en er einnig fyrir ketilkerfi. 3. að runtal-OFNINN hefur sýnt á 10 ára reynslu hér á landi, að hann er eini ofninn, sem fullnýtir hita vatnsins og lækkar því hita- kostnaðinn. IJað er vegna þess að runtal-OFN- INN þarf engan forhitara. 4. að runtal-OFNIN'N er hægt að staðsetja við ólíkustu aðstæður og hann hentar mjög vel OLLUM byggingum. 5. að runtal-OFNINN er hægt að setja upp, hvort sem er lárétt, lóðrétt eða flatan. Eins er ihægt að fá hann í hvaða stærð sem er. 6. að við veitum allar tæknilegar upplýsingar og gerum verðtilboð. 7. að runtal-OFNINN er með 3ja ára ábyrgð. OFNASMIÐJA N0RÐURLANDS H.F. KALDBAKSGÖTU 5. - SÍMI (96) 2-18-60. AKUREYRI. íbúðir fil sölu Til sölu raðhúsaíbúðir í smíðum við Einholt. HÚSBYGGIR S.F. Upplýsingar gefur MARINÓ JÓNSSON í síma 2-13-47 eftir kl. 7 á kvöldin. Þelamerkurskólinn óskar eftir tilboðum í helgarakstur nemenda n.k. skólaár. — Akstursleiðir eru: 1. Kræklingahlíð um ,,Skottið“. 2. Arnarneshreppur um Hörgárdalsveg, að Mel- um og niður Mörkina. 3. Hörgárdalur, fram. 4. Öxnadalur. Ennfremur óskast fólk í daglega ræstingu skólans. O o O Allar nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, sími 2-17-72. SKÓLANEFNDIN. Tilboð óskast í akstur nemenda Hrafnagilsskóla á komanda vetri. Upplýsingar gefur Sigurður Aðalgeirsson, skólastjóri. SKÓLANEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.