Dagur - 09.10.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 09.10.1974, Blaðsíða 3
ROCCOCO stólgrindur eru komuar. Pantanir óskast sóttar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Leikfimisbolir Allar stærðir. Leikfimisbuxur Karlm. og drengja. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Blómabúðin Laufás AUGLÝSIR: Nýkomin tágarvara! Innkaupakörfur, körfu- stólar, barnastólar, mottur, bakkar og plattar. ★-kxk Nýkomnir finnskir skartgripir úr bionsi. 'kM'k Mikið úival af kertitm. -k+* Postulínsplattar með tnynd frá fæðingarstað ]ónasar Hallgrímssonai', Hraundröngunx í Öxna- dal. AUGLÝSIÐ í DEGI Rjúpnaskyttur: Haglabyssur Haglaskot Skotvesti Kuldastxgvél Riffilskot, anargar gerðir BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Fæst í kaupfélaginu Símaskráin 1975 Tilkynning til símnotenda á Akureyri og nágrenni: Áætlað er, að símaskráin fyrir árið 1975 komi út fyrri hluta ársins, og er áríðandi, að þeir símixot- endur, sem vilja koma breytingum í liana, til- kynni það sem allra fyrst og eigi síðar en 16. októ- ber 1974, á skrifstofu landsímans, Hafnarstræti 102, (inheimta landssímans). SÍMASTJÓRINN, akureyri. Skemmiiskvöld í Siálfstæðishúsinu Sunudaginn 13. okt. n. 'k. kl. 20,30 heldur kvennadeilid Styrktarfélags vangefinna á Norð- urlandi sína árlegu kvöldskemmtun. DAGSKRÁ: Ávarp, Þóroddur Jón asson héraðslæknir. Þjóðlagasöngui', Kristín Olafsdóttir og Böðvar Guðmundson. Eftirhermur, Jörundur Guðnxundsson. Kvartett-söngur, félagar úr Karlakórnum Geysi. Skyndihapdrætti og dans til kl. 1 e. m. Aðgöngumiðasala í SjáLfstæðishúsinu á sunnudag frá kl. 14—16 og við innganginn. NEFNDIN. Frá Samvinnufryggingum Brunatryggingariðgjöld féllu í gjalddaga 1. og 15. október. Að þessu simxi eru aðeins innheimt iðgjöld til næstu áramóta. Það eru vinsanxleg tilmæli til okkar mörgu og góðu viðskiptavina, að þeir konxi á skrifstofuixa og greiði iðgjöldiix. Skrifstofan verður opin til móttöku iðgjalda auk venjulegs skrifstofuíma á laugardögum frá kl. 10-12 f. h. í okóber. VÁTRYGGINGADEILD KEA (Umboð Samvinnutrygginga). Auglýsing um lögtök á bæjargjöldum Þann 6. f. nx. voru eftirtalin ógreidd en gjald- falliix gjöld til Bæjarsjóðs Akureyrar xuskurðuð lögtakskræf á kostnað gjaldanda en ábyrgð bæj- arsjóðs að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýs- ingar þessarar. Hin lögtakskræfu gjold eru þessi: 1. Útsvör. 2. Aðstöðugjöld. 3. Fasteignaskattur. 4. Holræsagjöld. 5. Vatnsskattur. 6. Lóðaileiga. 7. Flafnargjöld. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, 4. OKTÓBER 1974. Til sölu er verslunin Höfn, Dalvík Verslunin-er í eigiix húsnæði og getur vörulager og húsnæ’ði lylgt ásamt Leigulóðarréttindum. Tilboðuixx sé skilað til Árna Ásgrímssonar, Goða- braut 3, Dalvík fyrir 20. þ. m. og veitir haixn allar nánari upplýsingar um eignina í síma 61175. Hrossðsmölun er ákveðin í Saurbæjarhieppi laugardaginn 12. október. Öll hross þurfa að vera komin í Boi'gar- rétt kl. 2 e. h. Bændur eru áminntir um að smala heinxalönd sín og konxa ókunnugum luossum til skilaréttar. FJALLSKILASTJÓRI. Sendisveinn óskasl Uppl. gefur Sigurður Bárðarson, sími 2-28-75. BAUGUR HF. Viijum ráða bílsfjóra á vörubíl Einnig annað starfsfólk til verksmiðjustarfa. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Til sölu notaðir varahlutir í Opel Record 1964 2ja dyra. Hiurðir, rúður, rnótor, hásing, frambiti með hjólabúnaði og stýrisgang (nýlegt), kælir, þuirku- mótor, bénsíntarfkur, sæti o. 11. Tauixus 17M station 1966. Hurðii', liúdd, kælir, stýrisvél, hásing, gh'kassi (4ia gíia) og ný frami'úða. Taunus 17M station 1964. Vél, hásing, framstuðari, gírkassi, bensíntankur og fleii'a. VÖRUBIFREIÐIR: - Chevrolet 1954. Hurðir, vél (þarfnast viðgerðar), gírkassi, kúpl- ing, diegari, demparar, drifsköft, húdd, nýr í'af- all, stýrisvél, fjaðrir o. fl. Chverolet 1956. Hurð, liúdd, gírkassi, dregari, drifsköft o. fl. Einnig* hásing með 5 gata felgum, hjólbúnaður af ýmsunx gerðum undir kerrur, miðstöðvar, 6 og 12 volta og ýmislegt fleira. Ef ganxli bíllinn gengur enn, of góður til að í'íía liann, þá varalxLuti vantar senn er viðlxaldið ekki að drepa nxann. Iíannski þið viljið koma og sjá og kynnast lýsingunni, því kaupa ódýrt ennþá má í óða verðbólgunni. ÞORSTEINN MARINÓSSON, Hlíðarlandi, Árskógsstxönd. — Sírni um Dalxík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.