Dagur - 09.10.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 09.10.1974, Blaðsíða 7
7 Fjórðungssjúkrahúsið á Ákureyri F j órðiingssj ukrahúsið á Akureyri auglýsir eftir næturvakt (gjarnan karlmanni) á T.-deild, í fullt starf. Gæti byrjað 1. nóv. n. k. Auk þess vantar hjúkrunarkonu í fullt starf frá 1. desember. Upplýsingar eru gefnar í síma 1-10-36 milli kl. 11 og 12. Frá Barnaskólum Akureyrar Innritun forskólabarna (6 ára, fædd 1968) fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 14. október n. lk. kl. 1—3 e. h. !6JJí . Nægilegt er að innrita með símtali við hlutað- eigandi skóla. Oddleyrarskólanum í sírna 1-24-96 — 2-28-86. Barnaskóla Akureyrir í síma 1-14-49 — 1-11-72. Glerárskólann í síina 2-13-95 - 2-22-53. Fyrir Lundarskólann fer innritun eingöngu fram í síma 2-16-02. Hverjum skóla er ætlað að taka við börnum af sínu skólasvæði. Forskólanám er ekki skylda en reiknað er með að öll börn sem til þess hafa rétt konri í forskóla- deildirnar. SKÓLASTJÓRARNIR. RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir í húsum og skipum. Framleiðum einnig tenglatöflur fyr- ir verkstæði og byggingarstaði. NORÐURLJÓS SF. — Sími 2-16-69, Furuvöllum 13, Akureyri. — Heimasímar: 2-14-12, 2-20-20 og 2-18-90. VETURINN 1974-1975 MÁNUDAGA: Kl. 4,15-5,00 4. fl. karla, HANDBOLTI Kl. 5,00-5,45 3. fl. karla, HANDBOLTI Kl. 5,45-7,00 KÖRFUBOLTI, yngri flokkar Kl. 7,00-8,30 meistarafl. karla, HANDBOLTI Kl. 8,30—9,15 meistarafl., 2. fl. kvenna Kl. 9,15-10,30 KÖRFUBOLTI,karla Kl. 9,15-10,30 KÖRFUBOLTI, karla MIÐVIKUDAGA: Kl. 4,15-5,00 4. fl. karla, HANDBOLTI Kl. 5,00-5,45 3. fl. karla, HANDBOLTI Kl. 5,45-6,45 FIANDBOLTI, byrjendur pilta Kl. 6.45-8,00 KÖRFUBOLTI, yngri flokkar Kl. 8,00-9,15 KÖRFUBOLTI, karla Kl. 9,15-10,30 meistarafl. karla, HANDBOLTI FÖSTUDAGA: Kl. 8,45-9,45 2. fl. karla LAUGARDAGA: KI. 1,00—1,45 byrjendur, kvenna Kl. 1,45—2,30 meistarafl., 2. fl. kvenna K. A. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF., tilkynnir hluthölum: Sá frestur er hluthöfum var veittur, með bréfi bankans dags. 1. júní s. 1., til að skrá sig fyrir kaupum á nýju hlutafé, framlengist til 15. okt. n. k. Hluthöfum, er hafa skráð sig fyrir kaupum á nýju hlútafé, er bent á, að gjalddagi 1. greiðslu hlutafjárins var 1. okt. s, 1. íþróttafélagsins ÞÓRS verða í fþróttaskemmunni sem hér segir: ÞRIÐJUDAGA: 4,16-5,00 4, fl. karla karfa 5,00—6,00 4. fl. karla handknattleikur 6,00—7,00 3. fl. karla handknattleikur 7,00—8,00 meistaraflokkur karla, karfa 8,00—9,15 meistarafl. og 2. fl. karla, handknattl. 9.15— 10,30 m.fl. og 2. fl. kvenna handknattleikur FIMMTUDAGA: 4.15— 5,00 4. fl. karla, karfa 5,00—6,00 4. fl. karla, handknattleikur 6,00—7,00 3. fl. karla handknattleikur 7,00—8,00 meistarafl., 2. fl. kvenna, handknattl. 8,00—9,15 meistarafl. og 2. fl. karla, handknattl. 9.15— 10,30 meistarafl. karla, karfa SUNNUDAGA: 10,00—11,00 3. fl. kvenna handknattleikur 11,00—12,00 5. fl. karla, handknattleikur ÞÓR. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ „H A U S T L A U K A R“ Margar tegimdir KJÖRBÚÐIR K. E. A. Tímar til badmintoniðkunnar í íþróttaskennn- unni eru nú byrjaðir. Þeir sem hug hafa á að vera með í vetur gefi sig fram við Gísla Bjarnason, kennara, Vanabyggð 2F, sími 1-21-78. STJÓRNIN. Bændur, Eyjafirði Héraðssýning á hrútum verður haldin að Möðru- völlum í Hörgárdal sunnudaginn 13. okt. og hefst kl. 2 e. h. Hrútar sem valdir hafa verið á sýninguna þurfa að vera komnir á sýningarstað fyrir kl. 2 laugar- daginn 12. október. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. wHúsnæðÍBm Einbýlishús til leigu á Akureyri. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir mið- vikudaginn 16. okt. merkt „Húsnæði“. íbúð óskast á leigu. Sími 1-16-09 eftir kl. 7 eftir hádegi. FLJÓTT! - FLJÓTT! Óska eftir herbergi til leigu sem næst Menntaskólanum. Uppl. í síma 1-96-17, Reykjavík. Óskum eftír að taka á leigu 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 2-23-29. Tvær ungar stúlkur vantar herbergi sem næst sjúkrahúsinu sem fyist. Uppl. í símr 1-23-47. Til sölu 3ja herbeigja íbúð, — gott verð. Uppl. í síma 2-16-06. Atvmna i Vil taka að mér hrein- gerningar hjá verslun eða iðnfyrirtæki. Uppl. í síma 1-23-47. Kona óskast til að gæta eins og hálfs árs drengs frá 1. nóv. Uppl. í síma 2-12-44 milli kl. 9—5 mánudaga og fÖstudaga. Barnagæsla! Eldri kona óskast til að gæta nokkuira mánaða bains frá kl. 9 til kl. 6. Uppl. í síma 1-10-77 frá kl. 17 á daginn. Kona óskast til að gæta eins árs stúlku fjóra daga í viku fiá 9—6. Uppl. til kl. sex á kvöldin í síma 2-19-32. Ungur íeglxxsamur mað- ur óskar eftir atvinnu á Akxxreyri. Mai'gt kemur til greina. Uppl. í síma 6-11-16, Dalvík. Ef einhver góð kona vill gæta drengs á öðru ári frá kl. 8—12 f. h., góðfús- lega liringdu þá í síma 2-25-73. Notuð RAFHA-eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 2-14-56.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.