Dagur


Dagur - 09.10.1974, Qupperneq 6

Dagur - 09.10.1974, Qupperneq 6
6 SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n.k. sunnudag kl. 17. Drengjafundur n.k. laugardag kl. 16. Verið hjartanlega vel- komin. □ RÚN 59741097 — 1 Frl. I.O.O.F. Rb 2 12410981/a I.O.O.F. 2—15510118y2 Messað í Lögniannshlíðarkirkju á sunnudaginn kl. 2 e.h. Sálm ar nr. 1, 51,18, 177, 96. í mess- unni verður kveikt á ljós- krossi á turni kirkjunnar, sem er gjöf í tilefni af aldarafmæli Sigurðar Árna Sigurðssonar frá Þyrnum 7. okt. s.l., í minn ingu um hann, fyrri konu hans, Sigríði Árnadóttur, og hjónin Þórkötlu Jónsdóttur og Jakob Guðmundsson frá Hjarðarholti. — Bílferð verð- ur úr Glerárhverfi kl. 1.30. — P. S. Börn á Akureyri! — Nú hefst sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kl. 11. Oll börn eru velkomin. Börn, sem eru á skólaskyldualdri komi í kirkjuna og yngri börn I í kapelluna. Verið innilega I velkomin. — Sóknarprestar. SHjálpræðisherinn. — Fimmtud. kl. 17.00. \ Kærleiksbandið. ''t&sni-ip' Ath.: Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Skuggamynd frá Noregi. Löytnant Ole Todal talar. Æskulýður syngur. — Sunnu dag kl. 14.00: Sunnudaga- skóli. Sunnud. kl. 20.00. Baenasamkoma. Sunnud. kl. 20.30. Almenn samkoma. — Mánud. kl. 16.00. Heimilasam bandið. Kafteinn Ása Endre- sen, Lautnant Hildur K. Stavenes stjórnar og talar. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 13. okt. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll böm vel- i komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar ! konur hjartanlega velkomn- ar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Sagðar fréttir af kristniboð- unum. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöf um til kristniboðsins. Allir i hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Op- inber samkoma hvern sunnu- I dag kl. 8.30 s.d. Allir velkomn ir. Sunnudagaskóli hvem sunnudag kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Fíladelfía. Minningarspjöld vegna Minn- ingarsjóðs Jakobs Jakobsson- ar eru afgreidd í Bókabúðinni ! Bókval og Bókabúð Jónasar. UPPSALAÆTT munið ættar- mótið n.k. laugardag 12. okt. i kl. 20 stundvíslega. Náttúrugripasafnið verður opið sunnudaginn 5. október kl. 1—3 e. h., en eftir það verður safnið lokað fram yfir áramót vegna breytinga á húsnæði og flutnings. Nonnahús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— i föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- j daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Matthíasarhús verður lokað frá , 15. september n. k. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjallkon an no. 1. Fundur í félagsheim- ili templara, Varðborg, fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, venjuleg fundarstörf. Eftir fund: hagnefndaratriði, myndasýning. — Æ.t. Frá Sjálfsbjörg. Spilakvöldin byrja n.k. sunnudag 13. okt. kl. 8.30 s.d. Spilað verður í Alþýðuhúsinu. Allir velkomn ir meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. — Nefndin. Kylfingar! Bændaglíma sem er síðasta keppni sumars- ins, verður háð laugardaginn 12. okt. kl. 13 e. h. — Kappleikjanefnd. SAMHJÁLP, félag sykursjúkra, heldur fund að Hótel KEA sunnudaginn 13. okt. kl. 3 e. h. — Rætt verður um vetr- arstarfið, ýmis vandamál syk- ursjúkra o. fl. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Gjafir til neyðarbflsins: Jón G. Sólnes og frú kr. 5.000.00; Hjörtur Fjeldsted kr. 10.000. 00; Runólfur Jónsson kr. 1. 000.00; Plasteinangrun kr. 5. 000.00; Esso-nestin kr. 5.000. 00; Finnbogi Júlíusson kr. 5. 000.00; Þrjár stúlkur kr. 5.000. 00; Kiwaniskl. kr. 250.000.00. Móttekið f. h. Rauðakrossins á Akureyri. Guðm. Blöndal. Sá kemur ólagi á heimilishag sinn, sem fíkinn er í rangfeng inn gróða. (Orðskv. 15.27). Gætið þess að varast alla ágirnd, sagði Kristur. Orð hans eru lífsspeki. — S. G. Jóh. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 13. október kl. 16.00. Fyrirlestur: Breytum vitur- lega, því endirinn nálgast. — Allir velkomnir. AKUREYRARKIRKJA: Mess- að verður n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 18, 303, 363, 43, 7. — B. S. BRÚÐHJÓN: Hinn 5. okt. voru gefin saman í hjónaband ung frú Rósa Jónsdóttir starfs- stúlka og Ólafur Sverrisson rennismiður. Heimili þeirra verður Rasmus Rask Kolle- giet, Óðinsvéum, Danmörku. Gjafir og áheit: Til Stranda- kirkju kr. 1000 frá N. N. og kr. 5000 frá N. N. Gjöf til Ak- ureyrarkirkju kr. 400 frá N. N. — Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Slysavarnakonur, Akureyri. — Fundur verður föstudaginn 11. okt. á Hótel Varðborg kl. 8.30 (gengið inn að vestan). Venjuleg fundarstörf. Nýir félagar velkomnir. — Á fund- inn mæta Jóhanna Valdimars dóttir snyrtisérfr. og kynnir snyrtingar og Víkingur Björnsson sýnir stutta kvik- mynd og kynnir meðferð slökkvitækja. — Takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. Frá Leikfélagi Akureyrar Jónas í livalnum eftir Véstein Lúðvíksson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Sýning sunnud. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala opin frá 4—6 laugardag og sunnudag og fyrir sýn- ingu. L. A. Kaupum tómar flöskur Nýkomið! IV2 pela Járn og strengi og veggteppi. Flestar stærðir. EFNAGERÐÍN Reyrt heklugarn. FLÓRA VERZLUNÍN DYNGJA I I I ■í~ I I I :í Minar innilegustu pakkir feeri ég vinum og vandamönnum, scm glöddu mig d dtlrccðisafmœli mínu 30. september, með heimsóknum, skeytum og ágœtum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. AÐALBJÖRG TRYGGVADÓTTIR, Vökulandi. f í I f I | 9 Innilegar þakkir viljum við færa öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andiát og jarð- arför Gústafs Jónssonar Lyngholti 6, Glerárhverfi og Önnu Jónsdóttur Brautarhóli, Glerárhverfi. Sérstakar þakkir viljuan við færa Kirkjukór Lög- mannshlíðarsóknar, vinnufélögum Gústafs Jóns- sonar og starfsfólki Kristneshælis fyrir frábæra hjúkrun í veikindum Önnu Jónsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Þorgerður Kristjánsdóttir, Jóhann Gústafsson, Rósa Jónsdóttii’, Ingi Gústafsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir. Jón Kristjánsson, Alda Kristjánsdóttir, Jóhann Hannesson, Júlía Kristjánsdóttir, Jón H. Þorsteinsson, Laufey Kristjánsdóttir, Björn Gunnarsson og barnabörn. Móðir okkar FREYGERÐUR BENEDIKTSDÓTTIR, Háagerði, lést 5. október. Verður jarðsungin frá Munkaþverárkirkju laug- ardaginn 12. október kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Benedikt Jóhannsson, María Jóhannsdóttir, Jón Aðalsteinn Jóhannsson, Guðrún Jóhannsdóttir. SIGRÍÐUR GUÐNADÓTTIR frá Hvarfi, sem lést á sjúkrahúsinu á Husavík 4. okt. s. 1., verður jarðsungin að Ljósavatni laugardaginn 12. okt. n. k. kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Guðnason Innilegar þakkir til alira er sýndu okkur hjálp- semi og vináttu við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa SVEINS S. IvRISTJÁNSSONAR. Margrét Jónsdóttir. Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur hlý- hug og vináttu við andlát og jarðaiiör móður, tengdamóður og ömmu GUÐNÝJAR ÞÓRARINSDÓTTUR. Sigurbjörg Jósíasdóttir, Guðbjörn Jósíasson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.