Dagur - 06.11.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 06.11.1974, Blaðsíða 6
6 HULD 59741167. IV/V. 2. I.O.O.F. 2 — 155110881/2 Messað verður í Akureyrar- ; kirkju kl. 2 e. h. (Kristniboðs dagur). Benedikt Arnkelsson cand. theol. predikar. Sálmar: 4,187, 305, 302 og 515. — B. S. Laugalandsprestakall: Messað í Saurbæ 10. nóv. kl. 14. —■ Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Bægisá n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sókn- arprestur. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn 10. nóv. kl. 11 f. h. í kirkju (fyrir börn á skólaaldri) og í kapellu (fyrir börn innan skóla- skyldu). Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. Hjálpræðisherinn. — Sunnudaginn 10. nóvem ber verður samkoma í sal Hjálpræðishersins kl. 17. Ath. breyttan samkomu- tíma. Allir hjartanlega vel- komnir. Slysavarnafélagskonur. Munið „föndrið11 á þriðjudagskvöld- um kl. 8. Unnið fyrir basar- inn, sem verður sunnudaginn 1. des. Eru allar félagskonur beðnar að gefa muni eða brauð. Nánari upplýsingar hjá Aðalheiði í síma 23744, Stef- aniu í síma 22777 og Fanney í síma 23133. — Nefndin. Kvenfélagið Baldursbrá heldur sinn árlega muna- og köku- basar í Alþýðuhúsinu 10. nóv. n. k. kl. 3 e. h. Margt góðra muna. Ágóðinn rennur til líknarmála. — Nefndin. Söfnun blaðamanna. Helga Pét- ursdóttir kr. 10.000 til minn- ingar um Pétur Laxdal bygg- ingameistara, Sólheimum 25, Reykjavík. J. H. kr. 2.000. Egill Jóhannsson og frú kr. 1.000. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Maður- inn lifir ekki á brauði einu saman heldur af sérhverju orði sem fram gengur af Guðs munni. Verið velkomin að hlýða á orð Guðs. Drengir athugið. Drengjafundirnir verða nú á mánudögum kl. 18.15. Sunnudagaskóli í Gler- árhverfi n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 10. nóvember kl. 16.00. Fyrirlestur: Eru dagar kristna heimsins taldir? Allir velkomnir. Lionsklúbburinn Hug- i inn. Fundur fimmtudag kl. 12 á Hótel KEA. Brúðhjón. Hinn 3. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akurevrarkirkju ungfrú Lára ' Ólafsdóttir skrifstofustúlka og Friðgeir Vilhjálmsson verka- maður. Heimili þeirra verður að Þingvallastræti 33, Akur- eyri. Trúlofun. Fyrsta vetrardag opin beruðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Benediktsdóttir, Álfabyggð 11 og Steingrímur Ómar Garðarsson, Eyrarvegi 2 A. I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundar- efni: Vígsla jnýliða. Önnur mál. Hagnefnd starfar. Eftir fund? — Æ.t. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu n. k. sunnu dag, 10. nóvember, kl. 8.30 síðdegis. Fjölmenn- ið stundvíslega. — Nefndin. í Kristínarsjóð frá kvenfélaginu Iðunn í Hrafnagilshreppi, ágóði af kvöldvöku er haldin var til minningar um skáld- konuna, kr. 31.670. — Alúðar þakkir til ykkar allra. — Laufey Sigurðardóttir. Hinn árlegi basar og kaffisala Kvenfélags Akureyrarkirkju verður sunnudaginn 17. nóv. Félagskonur eru beðnar að skila basarmunum fyrir föstu dagskvöld 15. nóv. til undir- ritaðra. — Signý, Hamra- gerði 23, Lovísa, Hamarsstíg 22, Dórethea, Gilsbakkavegi 15, Þorgerður, Eyrarlands- vegi 25, Kristín, Hrafnagils- stræti 28, Guðrún, Kotár- gerði 14, Jóhanna, Barðstúni 1, Halla, Löngumýri 4. Hvað ætlið þér að gjöra á degi hegningarinnar. Umflýið þann dag. Trú þú á Drottinn Jesúm og þú munt verða hólpinn. — S. G. Jóh. Kylfingar. •— Mætið í vinnu að Jaðri mið- vikudag og fimmtudag kl. 19.30. — Hús- nefndin. Leiðrétting. f síðasta tölublaði Dags mitritaðist í gjafalista nafn, en þar stóð frá Önnu og Jóhanni en átti að vera frá Árnýju og Jóhanni. Einnig er gott að komi fram, að Iðja, félag verksmiðjufólks, stóð fyrir söfnuninni á verksmiðj- um Sambandsins. Hjúkrunarkonur. Fundur verð- ur í Systraseli mánudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Hall- grímur Vilhjálmsson fulltrúi kemur og talar um tryggingar mál. — Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags vangefinna á Norðurlandi. Munið fundinn á Sólborg kl. 20,30 miðvikudaginn 14. nóv. Fræðsluerindi. — Stjórnin. Náttúrugripasafnið verður lok- að vegna innréttinga og flutn- i ings fram yfir áramót. Nonnahús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. | Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. - íslendingar ... (Framhald af blaðsíðu 8) Stjórninni var þökkuð ágæt störf og var hún endurkjörin, hana skipa: Hákon Jóhannsson, Reykjavík, formaður, aðrir í stjórninni eru: Friðrik Sigfús- son, Keflavík, Bergur Arn- björnsson, Akranesi, Gunnar Bjarnason, Reykjavík og Birgir J. Jóhannsson, Reykjavík. Gestir fundarins voru Þór Guðjónsson veiðimálastjóri og Árni Jónasson formaður veiði- málanefndar. (Fréttatilkynning) TIL SÖLU notuð kantlíiningar- pressa (Stativ) með tveimur hitaelementum. Lengd 2,5 m. STÁLIÐN HF. VORUIM AÐ FÁ flauel í púða. Hannyrðaverzlunin HRUND HF. Leikfélag Akureyrar Ævintýri föstudag. Ævintýri sunnudag. Aðgöngumiðasalan byrj- ar fimmtudag kl. 4 e. h. Sínri 1-10-73. L. A. i Kauo ; Kanínukerlingar óskast. Uppl. í síma 1-24-72 á milli kl. 7 og 8. Vil kaupa notaðar hansa hillur. Uppl. eftir kl. 8 í síma 2-26-63. Ýmisleút Viljum gefa góðu fólki tvo kettlinga, högna og læðu. Sími 2-23-23. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM VÉLADEILD KEA TIL SÖLU: Stórt raðhús við Vanabyggð. Lítið einbýlislrús á Ytri-Brekkunni. 4 lierbergja vönduð íbúð við Vanabyggð. 3 herbergja íbúð við Byggðaveg. Ennfremur mikið úrval af öðrum ibúðunr. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislagötu 5, viðtalstínri kl. 5—7 e. h., sími 23782. Heimásímar: Ragnar Steinbergsson, hrl., 1-14-59. ! í. > Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36. Húseipir til sölu á Akureyri Kauptilboð óskast í Gróðrarstöðvarhúsið við Eyjaljarðarbraut, ásanrt leigulóð. Lágnrarkssölu- verð hefur verið ákveðið af seljanda, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, kr. 3.800.000,00. Ennfrenrur óskast kauptilboð í verkfæraskenrnru Tilraunastöðvarinnar við Eyjafjarðarbraut, ásanrt leigulóð. Lágmarkssöluverð kr. 5.300.000. Húsin verða til sýnis væntanlegum bjóðendunr fimnrtudaginn 7. nóvember 1974, kl. 1—4 e. lr. og verða þar afhent tilboðseyðublöð. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11,30 f.h., mánudaginn 18. nóv. ’74 Borgartúni 7 — sínri 2-68-44. ÍBÚÐIR Til sölun fokheldar íbúðir í raðhúsi. HÚSBYGGIR SF. Upplýsingar gefur MARINÓ JÓNSSON í síma 2-13-47. © * % Hjartans þakkir til ykkar allra sem minntust min ’f & með lieimsóknum, góðum gjöfum, blómum og ? í heillaóskaskeytum á sjötíu og fimm ára afmœli % minu 2. nóvember sl. ;V Lifið heil. í I í I LAUFEY S. KRISTJÁNSDÓTTIR. <9 Innilegar þakkir til ykkar allra, senr sýndu okkur samúð og lrjálp við andlát og útlör SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR, Kolgerði. Sérstakar þakkir færunr við konum í Kvenfé- laginu Hlíf. Vandamenn. : Okkar hjartans þakkir fyrir þá sanrúð senr við höfum orðið aðnjótandi í veikindunr og við frá- fall rnóður okkar INDINU KRISTJÁNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færunr við læknunr og hjúkrun- ar og starfsfólki á Fjórðungssjúkrahúsinu og Elliheimili Akureyrar. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.