Dagur - 12.02.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 12.02.1975, Blaðsíða 7
* 7 wHúfmæðigm F.I.N.A. Félag iðnnema á Akur- eyri vantar liúsnæði undir skrifstofu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Þorkell Pálsson í síma 2-22-51 eftir kl. 19. Lítil íbúð óskast fyrir ung barnlaus hjón. Uppk í síma 2-33-47. Getur ekki góð eldri kona leigt 59 ára göml- um utanbæjarmanni herbergi og selt honum fæði um óákveðin tíma. Nöfn og símanúmer sendist blaðinu, merkt „Herbergi". Einbýlishús til leigu! Til leigu er einbýlis- húsið Skólastígur 7. Uppl. veittar í síma 1-12-73 milli kl. 6—9 síðdegis, næstu kvöld. Óskum eftir 2—3ja her- bergja íbúð frá 1. mars, þrennt í heimili. Uppk í síma 2-11-47 eftir kl. 8. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í Raflagnadeild K.E.A. Ódýr húsaleiga í boði til vors að Beykilundi 8, (einbýlishús). Uppl. í síma 2-26-50 kl. 12-1 og 7-8. Húseigendur! Öska eftir að leigja 1-itla- íbúð (fyrir einstakling) í innbænum eða mið- bænum (aðrir staðir koma til greina). íbúðin má þarfnast við- gierðar. Góðri umgengni og skil- vísri greiðslu heitið. Vinsamlega hringið í síma 2-23-72 milli kl. 18 og 19 í kvöld og á morg- un, eða leggið tilboð inn á afgreiðslu blaðsins fyr- ir föstudag, merkt „fbúð“. ATVINNA Getum bætt við stúlkum i' saumaskap á dagvakt. Upplýsingar gefur INGÓLFUR ÓLAFSSON, sími 2-19-00 (innanhússími 56). FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Esperanto Námskeið verður haldið í Esperanto fyrir byrj- endur og lengra komna, fáist næg þátttaka. Innritun fer fram í síma 1-12-37 frá kl. 5—7 ' síðdegis. NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR. Bátur til sölu Vélbáturinn SÓLRÚN EA 151 er til söhi. Upplýsingar hjá Sigurði Konráðssyni, Litla- Árskógssandi, síma 6-13-77 og Bjarna Jóhannes- syni, Útgerðarfélagi K.E.A., síma 2-14-00, heima 2-37-34. Sfúlkur óskast Óskum að ráða. stúlkur til afleysinga við af- greiðslustörf á matstofunni tvo daga í viku. Ennfremur stúlku í eldhús og buffert störf á kvöldin. Nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn, sírni 2-22-00. IIÓTEL K.E.A. Arnarneshreppsbúar Þorrablót verður haldið að Freyjulundi -laiugar- daginn 15. febrúar 1975. Blótið hefst stundvíslega kl. 9,00 e. h. Burtfluttir sveitungar velkomnir. U.M.F. MÖÐRUVALLASÓKNAR ogFREYJA. I Opið mót í Badminton Skíði og skíðabúnaður óskast til kaups handa 14 ára unglingi. Uppl. í síma 1-10-78. fyrir alla flokka verður haldið í íþróttaskemm- unni laugardaginn 15. febr. (1975) kl. 5,30. Öllum heimil þátttaka, sem tilkynnist Gísla Bjarnasyni, sími 2-31-78 fyrir fimmtudagskvöld. MÓTSTJÓRN. ■jr Óska að taka bílskúr á leigu eða aðstöðu til bílaviðgerða uin stuttan tíma. Uppl. í síma 1-13-61. TAKIÐ EFTIR! Frá o°’ með 15. febrúar verður verslun mín að- ö. eins opin á föstudögum frá kl. 1—7 e. h. KJÖTVERZLUN SÆVARS Sveitarstjóri Grýtubakkahreppur óskar eftir að ráða sveitar- stjóra. Umsóknarfrestur til 28, febrúar 1975. Nánari upplýsingar veitir SVEINN JÓHANNESSON, sími (96) 33107. Námskeið Sígrúnar Jónsdóttur listakonu, með uppsetningu íslensku þjóðbúninganna og há- tíðarbúninga 1974. í því tilefni verða þrír hátíðarbúningar til sýnis á Hótel K.E.A. í Gildaskála 16. febrúar frá kl. 20,30-23,00. Upplýsingar um námskeiðið veitir GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR á staðnum. Samkvæmt kröfu Asmundar S. Jóhannssonar og Gunnars Sólnes, liéraðsdómslögmanna, verða bif- reiðarnar A-3 i 26, A-233' og R-3986 og dráttarvél Ad-523 seld á nauðungaruppboði til lúkningar fjárnámsskuldum. Uppboðið fer fram við lögregluvarðstofuna á Ak- ureyri föstudaginn 14. febrúar n. k. kl. 14,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Akureyri, 4. febrúar 1975. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR RAUÐAKROSS ÍSLANDS, verður haldinn á skrifstofu félagsins, Skipagötu 18, kl. 5 e. h. á fimmtudag 13. febr. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Þorrablót Ungmennafélagið Dagsbrún gengst fyrir þorra- blóti í Félagsheimili Glæsibæjarlirepps laugar- dagskvöldið 15. febrúar kl. 8,30. Borðapantanir í sínta 2-37-97 eða 2-19-74 fyrir föstudagskvöld. — Gamlir sveitungar velkomnir. U.M.F. DAGSBRÚN. , Þorrablót Þorrablót verður haldið á Melunt í Hörgárdal föstudagskvöldið 21. febrúar kl. 21. Burtfluttir Hörgdælingar velkomnir. Miðapantanir í síma 2-19-91 og 2-37-25, símstöð- inni Bægisá og Fornhaga Hörgárdal. Pantanir skulu hafa borist fyrir miðvikudagskvöldið 19. febrúar. NEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.