Dagur - 23.04.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 23.04.1975, Blaðsíða 3
3 HVAÐ Á HÍJSIÐ AÐ HEITA? Akureyrarbær hefur nú fest kaup á húsinu Hafn- arstræti 73, áður LÓN. Verður það í framtíðinni hús fyrir æskufólk Akureyrahæjar, en nú vantar nafn á húsið. Æskulýðsráð efnir til samkeppni uin nafn á hús- • s ið, og er skilafrestur til 1. maí n. k. Skulu tillögur sendar til skrifstofu æskulýðsfull- trúa, Hafnarstræti 100, Akureyri. Góð verðlaun verða veitt fyrir hugmyndina að besta nafninu. FRÁ LANDSÍMANUM Á AKUREYRI: SÍMASIÍRÁIN FYRIR 1975 verður afhent í skeytaafgreiðslu, 1. hæð, fimrntu daginn 10. apríl og næstu daga. SÍMASTJÓRINN Á AKUREYRI. Póslafgreiðslumann vantar strax. PÓSTSTOFAN AKUREYRI AÐALFUNDUR SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn að Hótel Varðborg þriðjudaginn 29. apríl kl. 20,30. Fundarelni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. ATLAS HJÓLBARÐAR Mjög hagstætt verð. VÉLADEILD K.E.A. GÚMMÍVIÐGERÐ K.E.A. Blómabúðin Laufás AUGLÝSIR: Margar tegundir af garðarósum komnar. Einnig mikið úrval af pottaplöntum. Opið frá kl. 9—2 á sumardaginn fyrsta. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS KYLFINGAR! Munið síðasta spila- kvöld vetrarins í ■ golf- skálanum síðasta vetrar- dag kl. 8,30 e. h. Dansað til kl. 2. Nefndin. Nýkomið Flauelskápur no. 34—40. Jersey-blússur, ný gerð. Síðbuxur (táninga). Pils, hálfsíð. Skyrtublússur og fl. MARKAÐURINN NYLON hjólbarðarnir japönsku fást hjá okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Senduin gegn póstkröfu um allt land. Hvítir dekkahringir, Verkstæðið opið alla daga frá kl. 8 til kl. 23,00. BÍLAÞJÓNUSTAN - Tryggvabraut 14 AKUREYRI. - SÍxMI 2-17-15. .V.V.V ■ ■■■■■ íííí !■■■■■ v.v.v Hestamannfélagið Léttir mun halda sína árlegu firmáképpni á sikeiðvelli félagsins þann 10. maí. Þeir félagsmenn sem ætla að taka Jxátt í keppn- inni eru vinsamlegast beðnir að tilkynna J>að til Hólmgeirs Valdimarssonar, í síma 2-13-44, eða Snorra Kristinssonar fyrir 28. apríl næstkomandi, HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. 1 í: í: ■■■■■■■■■■ ■. ■- ■v.w ■V.V.1 Hesfamenn Akureyri Munið hópreið LÉTTIS á sumardaginn fyrsta. Lagt verður af stað frá Aðalstræti 23 kl. 2 e. h. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ATVINNA Afgreiðslufólk vantar á Bifreiðastöð Oddeyrar frá næstu mánaðarmótum og síðar. Upplýsingar um starfið gefa Gústaf Oddsson, sími 2-27-27 og Jónas Þorsteinsson, sími 2-18-70. Volkswagen 1962 til sölu. VÉLADEILD K.E.A. Niðursoðið grænmeti GRÆNAR BAUNIR BLANDAÐ GRÆNMETI GULRÆTUR & GR. BAUNIR GÆÐA VARA KJÖRBUDIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.