Dagur - 18.06.1975, Blaðsíða 2

Dagur - 18.06.1975, Blaðsíða 2
2 rsping H.S. w*w*w*rs»w*ty*w*w*v +^+r>^' Dagana 3.—4. maí 1975 var 62. ársþing Héraðssambands Suð- ur-Þingeyinga haldið í Barna- skóla Reykdæla að Laugum í boði umf. Eflignar. Hinn 31. október 1974 átti HSÞ 60 ára afmæli. Sambandið hélt upp á afmælið á Húsavík 2. nóvember með íþróttasýning- um og glímukeppni í íþrótta- húsinu og hófi í félagsheimil- inu. Var þar margt góðra gesta. Margar snjallar ræður fluttar og fagrar gjafir gefnar. Við þetta tækifæri voru nokkrir af stofnendum sambandsins gerðir að heiðursfélögum HSÞ, voru sumir þeirra þarna viðstaddir en því miður ekki allir. Þessir menn voru: Jóhannes Laxdal, Tungu, Svalbarðsströnd, Jón Haukur Jónsson, Húsavík, Mar- teinn Sigurðsson, Ystafelli, Mar teinti Sigurðsson, Hálsi. Einnig voru tveir aðrir gerðir að heið- ursfélögum fyrir unnin störf í þágu sambandsins, þeir: Gunn- laugur Tryggvi Gunnarsson, Kasthvammi og Þórður Jóns- son, Laufahlíð. Báðir þessir menn hafa unnið mjög mikið fyrir HSÞ. HSÞ tók þátt í ellefu alda afmælishátíð sem haldin var að Laugum 16. og 17. júní. Védís Bjarnadóttir æfði og stjórnaði sýningu á þjóðdönsum við það tækifæri. Að venju tók HSÞ þátt í bindindismóti ásamt félagasamtökum á Akureyri og við Eyjafjörð, mótið var haldið að Hrafnagili. Fjárhagur sambandsins hefur farið batnandi. Styrkir þeir sem sambandið hefur notið á undan- förnum árum frá sýslu, kaup- félagi, bæjar- og sveitarfélög- um, hækkuðu stórlega á árinu til mjög mikilla hagsbóta fyrir HSÞ. Fjár var einnig aflað með ýmsu öðru móti, með sölu margskonar minjagripa, svo sem: glösum, lyklahringjum, kortum o. fl. Seldar voru fána- Stengur, einnig tók HSÞ þátt í sölu happdrættismiða UMFÍ. Iþróttafólk HSÞ tók þátt í mörgum íþróttamótum, bæði irman héraðs og utan ig verður nú getið um þau helstu. Norður landsmeistaramót í frjálsum íþróttum var haldið að Laug- um 24. og 25. ágúst, en því móti var ekki hægt að ljúka eða keppa í öllum greinum, vegna norðan veðurs með slj’ddu og kulda. HSÞ vann það mót með 167,1 stigi. Unglingakeppni FRÍ var haldin að Laugum 31. ágúst og 1. september, héraðsmót í frjálsum íþróttum var haldið með þátttöku gesta frá Ham- borg í Þýskalandi sem kepptu hér sem gestir, mótið vann umf. Bjarmi með 102 stigum, héraðs- (Framhald af blaðsíðu 4) kerfinu í heild, þýðir það ekki að það sá ánægt. Vinnuálagið hefur stóraukist. Vilji menn afla sér einhverra verulegra aukatekna fara þeir dauðþreytt- ir heim, að ekki sé talað um roskið fólk sem t. d. þarf að vinna með ungu fólki í keðju ó þessum mikla hraða vikuna á enda. í greininni segir að uppb.vgg- ing kerfisins eigi m. a. að hindra streitu (stress) á vinnu- stað. Þetta er rangt. Spenna og jaínvel togstreita vex innan vinnuhópsins og frjálsleg sam- skipti og spjall við og við, sem óöur var, nærri hverfur. Allt eru þetta neikvæðir hlutir út frá sjónarmiði fólksins. Hverjir haía þá ástæður til að hrópa húrra fyrir bónusnum? Hvernig lítur dæinið út frá hlið fyrir- tækisins? Hjörtur nefnir það bara í framhjáhlaupi. Dagvaktinni á skinnaverk- mót fyrir unglinga í frjálsum íþróttum var haldið, það mót vann íþróttafél. Eilífur með 326 stigum, bikarkeppni unglinga í frjálsum ílþróttum var einnig haldið og það mót vann Eilífur einnig með 49 stigum, við tók- um þátt í Bikarkeppni FRÍ I. deild og fleiri mótum. — Haldið var héraðsmót í knattspyrnu í tveimui' flokkum, í eldri flokki vann íþróttafél. Magni en í yngri flokki vann íþróttafél. Eilífur. íþróttafél. Völsungur og íþróttafél. Magni tóku einnig þátt í íslandsmótum í knatt- spyrnu. — Glímumenn HSÞ tóku þátt í öllum helstu glímu- mótum, m. a. íslandsglímunni, Sveitarglímu GLÍ, Norðurlands glímunni og fleiri. — Haldið var héraðsmót í skíðagöng'u í Mývatnssveit, haldin voru skíða mót á Húsavík, þar á meðal eitt punktamót, auk þess sem skíða- menn frá Húsavík tóku þátt í mörgum skíðamótum utan hér- aðs. — Handknattleikur er mik- ið stundaður á Húsavík og tóku þeir þátt í mörgum mótum. — Lið frá HSÞ tók þátt í íslands- mótinu f blaki. — Badminton er stundað hér á nokkrum stöð- um og fer áhugi á því vaxandi. Arngrímur Geirsson gjald- keri HSÞ lagði fram reikninga sambandsins. Niðurstöðutölur rekstrarreiknings voru kr. Ferðir, blað Ferðafélags Akur- eyrar, er komið út, maíhefti 34. árgangur. Ritið geymir að þessu sinni grein Sverris Pálssonar, Úr innstu byggð í Bávðardal, og Kynningu á Austur-Skaga- firði eftir Þormóð Sveinsson. Ennfremur eru þar í bundnu máli „Fertugir ferðadraumórar“ auk ýmis konar frétta af starf- semi félagsins og ferðaáætlun fyrir sumarið. Þær ferðir, sem framundan eru, eru þessar: 3. ferð: 21.—22. júní Grímscy. 4. ferð: 27.—29. júní. Herðu- breiðarlindir — Askja. 5. ferð: 5.—6. júlí. Laugafell. smiðjunni eru greidd ca. 100.000 krónur á viku í bónusálag. Til glöggvunar má segja að þetta tilsvari verðmæti 50 útseldra gæra ef þær eru seldar á 2.000 krónur. Hins vegar lætur nærri að gærunum sem í gegnum verksmiðjuna fara fjölgi um 1000 á viku. Fremst í vinnu- keðjunni, við þvott og klipp- ingu er unnið alla daga vikunn- ar, en bara 4 í fyrra, auk þess sem dagsskammtarnir eru stærri. Annar aukakostnaður fyrir verksmiðjuna en bónus- álagið til fólksins er lítill, fyrst og framst fleiri hrágærur, en verð á þeim er innan við 600 krónur hver. Þessar tölur eru mjög óná- kvæmar, en alla vega er hagn- aðurinn mörg hundruð prósent miðað vio útgjöld. Verksmiðjuverkafólkið óskar sjálfsagt SÍS til hamingju, en frábiður sér hlutdeild í bónus- fögnuði þess. Þ. II. 1.463.975. Helstu tekjuliðir voru þessir: Skattar og styrkir kr. 701.466, íþróttamót og samkom- ur kr. 298.256, og aðrar tekjur kr. 448.449. Helstu gjaldaliðir voru þessir; Kennslustyrkir kr. 356.666, ferðakostnaður íþrótta- fólks kr. 152.360, íþróttamót og samkomur kr. 172.904, stjórnar- kostnaður kr. 392.305, og önnur gjöld kr. 329.490. Rekstrarhalli varð 12. 883. Eignir sambands- ins viru kr. 456.386. í kaffihléi seinni daginn voru mættir góðir gestir. Það voru fulltrúar frá Kiwanisklúbbnum Herðubreið í Mývatnssveit og Lionsklúbbnum Sigurði Lúter í Ljósavatnsskarði og afhenti Arnþór Björnsson fyrir þeirra hönd kr. 200.000 gjöf til HSÞ. Verður nú getið nokkurra til- lagna sem samþykktar voru á þinginu: 62. ársþing HSÞ felur stjórn sambandsins og glímuráði að vinna að því, að eitt af lands- glímumótum GLÍ verði haldið í Suður-Þingeyjarsýslu á næsta ári. Þingið hvetur glímuráð og stjórn sambandsins til að vinna að því að tilsögn í íslenskri glímu verði tekin upp sem liður í íþróttakennslu við barna- og unglingaskóla á sambandssvæð- E. t. v. gengið á Laugafells- hnjúk. 6. ferð: 12.—20. júlí. Vestfirð- ir. Ekið um Laxárdalsheiði í Bjarkarlund, og um Barða- strönd og Rauðasand allt til Bjargtanga. Þaðan norður firði til ísafjarðar. Farið með bát í Jökulfirði. Síðan Djúpveg, Þorskafjarðarheiði og Trölla- tungu heiði í Bjarnarfjörð á Ströndum. Þaðan heim. Verði tími naumur við Djúp mun Bjarnarfirði sleppt. 7. ferð: 26.—29. júlí. Vest- mannaeyjar — Reykjancs. Sennilega flogið með áætlunar- flugvél til Reykjavíkur, og það- an til Vestmannaeyja. Síðan með Herjólfi til Þorlákshafnar, eða flogið til lands. Ekið um Reykjanesskaga. Með áætlunar- flugvél aftur heim frá Reykja- vík. 8. ferð: 2.—4. ágúst, verslunar mannahelgi. Breiðafjarðareyj- ar. Ekið að Reykhólum. Skoð- unarferð um Breiðafjarðareyj- ar. Heim um Skarðsströnd og Fellsströnd, ef tími leyfir. 9. ferð: 7.—10. ágúst. Kverk- fjöll. Kvekfjallasvæðið skoðað eftir því sem tími og veður leyfir. Væntanlega farið bæði um Austur- og Vesturfjöllin. 10. ferð: 16.—17. ágúst. Svart- árkot — Mývatnssveit. Ekið austan Svartárvatns um Sel- lönd í Mývatnssveit. E. t. v. gengið á Hverfjall og Vindbelgs fjall. 11. ferð: 23.-24. ágúst. Nýja- bæjarfjall — Austurdalur. Til greina kemur að ganga úr Vill- ingadal um Nýjabæjarfjall í Austurdal. Aðrir gætu svo ekið í Austurdal, þar sem göngu- fólkið yrði tekið. 12. ferð: 30.—31. ágúst. Hcil- agsdalur — Seljalijallagil. ínu. 62. ársþing HSÞ skorar á all- blað Fer* ar sveitarstjórnir á sambands- svæðinu að koma upp aðstöðu til skíðakennslu við alla skóla héraðsins og fella skíðakennslu inn í almenna íþróttakennslu í eins ríkum mæli og frekast er unnt. Fundurinn samþykkir að beina því til sambandsfélaga sinna að taka upp áróður fyrir bindindissemi og bindindis- fræðslu hvert heima hjá sér með umræðum og fyrirlestrum á smærri samkomum sínum og sé einkum bent á hve háskaleg sú venja er að bjóða alltaf tóbak og vín hverjum sem við vill taka. Þingið samþykkir að stjórn HSÞ beiti sér fyrir bindindis- samkomu á sambandssvæði sínu t. d. á Laugum um versl- unarmannahelgi og skipi til þess framkvæmdanefnd. Allsherjarnefnd leggur til að aðalfundur HSÞ hveti félaga til aukinnar landgræðslu. Fyrst og fremst með því að stöðva upp- blástur og gróðureyðingu. Einn ig vill nefndin skora á stjórnina að gangast fyrir melskurðar- ferð. Ennfremur að reyna að vekja áhuga fólk á skógrækt og stuðla þar með að fegrun um- hverfisins. Úr stjórn HSÞ áttu að ganga Jónas Sigurðsson, Sigurður Jónsson og Vilhjálmur Pálsson. Tveir þeir síðastnefndu gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og var þeim þakkað mikið og gott starf fyrir HSÞ. Stjórn Héraðssambands Suð- ur-Þingeyinga skipa nú: Oskar Ágústsson, Laugum, formaður, Arngrímur Geirsson, Skútustöð um, Jón Illugason, Reykjahlíð, Völundur Hermóðsson, Álfta- nesi, Jónas Sigurðsson, Lundar brekku, Halldór Valdimarsson, Laugum og Hafliði Jósteinsson, Húsavík. Framkvæmdastjóri HSÞ er' Arnaldur Bjarnason, Fosshóli. (Fréttatilkynning frá HSÞ) Islendingar eru dulræn þjóð Merkar niðurstöður liggja fyrir um dulræna reynslu íslendinga, eftir könnun Sálfræðideildar Háskóla íslands, sem birt hefur verið. En könnun þessari veitti dr. Erlendur .Haraldsson for- stöðu. Níu hundruð manns á aldrinum þrjátíu—sjötíu ára, dregnir út eftir þjóðskrá, svör- uðu spurningalista könnunar- innar og komu þá í ljós þær 13. ferð: 13. september. Blciks mýrardalur. 14. ferð: 14. september. Þor- valdsdalur. í helgarferðir skal taka far- seðla á fimmtudagskvöld, en í lengri ferðir með 14 daga fyrir- vara, nema annað sé auglýst. Skrifstofa félagsins að Skipa- götu 12 verður opin í sumar á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Sími 2-27-20. Um- sjón með skrifstofunni hefir Björg Kristjánsdóttir, og veitir hún upplýsingar um ferðir. Stuttar gönguferðir og aðrar aukafeiðir verða væntanlega auglýstar með nokkurra daga fyrirvara. Ferðanefnd áskilur sér rétt til breytinga á áætlun. □ niðurstöður, sem hér fara á eftir: 31 af hundraði telur sig hafa orðið varir við látinn mann, 36 telja sig berdreymna, 27 telja sig hafa fengið hugboð, 55 af hundraði telja mögulegt, lík- legt eða öruggt að reimleikar séu staðreynd. Þá er það ekki síður athyglis- vert, að 92% þeirra, sem spurn- ingum svöruðu lesa Biblíuna sjaldan eða ekki, en 97% telja sig nokkuð eða lítilsháttar trú- aða. 52% höfðu leitað til spá- 'kvenna og 41% til huglækna og hjá þeim síðarnefndu telja 91% sig hafa haft gagn. 36% höfðu sótt skyggnilýsingarfundi og 32% miðilsfundi. 83% töldu sig hafa haft gagn af því að sækja miðilsfundi og 56% töldu sig hafa náð sambandi við fram- liðna og 21% hugsanlega. Þá taldi 91% mögulegt, líklegt eða víst, að hægt væri að sjá fram- liðna. □ Hjúkrunarkona H júkrunarkona óskast til starfa að Elliheimili Akureyrar frá 1. júlí n. k. Allar upplýsingar varðandi starfið veitir forstöðu- kona Elliheimilis Akureyrar og ber að sencla um- sóknir til hennar fyrir 24. júní n. k. STJÓRN E. H. A. > Fokheidar íbúðir Til sölu eru 3ja og 4raiherbergja íbúðir við Selja- hlíð sem seljast lok'heldar og frágengnar að utan. Upplýsingar gcíur Guðjón Gunnlaugsson í síma 2-37-67 eftir kl. 7 á kvöldin. FJÖLNIR SF.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.