Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 3
3 Skólapeysur fyrir drengi og stúlkur. Kálísslátrun Nýjar gerðir. Meðan sauðfjárslátrun stendur yfir verður kálfa- VERZLUNIN ÐRÍFA SÍMI 2-35-21. slátrun á föstudögum, en ekki á mánudögum og þí iðjudögum, eins og verið hefur. Síðustu mánudags- og þriðjudagsslátranir verða 1. og 2. sept. n.k. og fyrsta föstudagsslátrun 12. sept. n.k. og skal þá koma með kálfana milli Fasteignir til sölu! kl. 2 og 5 e. h. á slátrunardegi. o O Einbýlisliús við Háa- lund. SLÁTURIIÚS K.E.A. Einbýlishús við Laxa- götu. SÍMAR 1-11-08 OG 1-13-06. Raðhús f smíðurn við Furulund. 5 herbergja íbúð við Þórunnarstræti. ÍBÚÐIR 4ra herbergja íbúð við Þórunnarstræti. Stór íbúð við Hafnar- Höfum til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðarlund. stræti. íbúðirnar seljast fokiheldar og fullfrágengnar að 5 herbergja íbúð við utan með steyptum stéttum, malbikuðum bíla- Spítalaveg. stæðum, sléttaðri lóð og útihurðum. 3ja herbergja íbúð við Hrafnaoilsstræti Nánari upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá Sævari Jónatanssyni í síma 1-13-00 eða Stefáni FASTEIGNASALAN h.f. Ólafssyni í síma 2-25-59. Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu. ÞINUR SF. ðimi. 4-10-/0. Opið kl. 5-7. • Frá Gagnfræðaskólanum Lögfi'æði- og fasteigna- skrifstofan, Ráðhústorgi 1, sími 2-22-60. á Akureyri TIL SÖLU: 1. Umsóknir um 5., 4. og 3. bekk 1975—1976 Einbýlishús utarlega í þarf að staðfesta með símtali eða á annan hátt Gleránhverfi. fimmtudaginn 28. ágúst eða föstudaginn 29. Einbýlislnis við ágúst, kl. 9—12 og 14—19. Hríseyjargötu. 3ja herbergja íbúð við Skarðshlíð- 2. Skráning nýnema í 1. bekk fer frarn mánudaginn 8. september kl. 9—12 og 14—19. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3ja herbergja íbúð við Lundargötu. Símtal nægir, en sérstök athygli er vakin á því, að nauðsynlegt er að liafa nafnnúmer nem- andans tiltæk, þegar skráning fer fram. Litlar íbúðir víðsvegar 3. Símanúmer skólans eru 1-12-41 og 2-33-98. unt bæinn. 4. Skólinn verður settur Steindór Gunnarsson, í Akureyrarkirkju mánudaginn 22. september lögfræðingur. kl. 2 síðdegis. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Starfsstúlkur óskast frá 15/9. SKÓLASTJÓRI. Vaktavinna. Uppl. gefur Hallgrímur. ÚTBOÐ [ ) SJÚKRAHÚS Á AKUREYRI Óskað er eftir tilboðum í ýmis irinanhússverk í viðbyggingu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Útboðið nær til múrhúðunar, srníði hurða og rKaup innréttinga, pipulagna, raflagna, dúklagna og málningar. Heicnilt er að gera tilboð í einstaka verkþætti eða verkið í heild. Vil kaupa steypuhræri- vél. Uppl, í síma 4-15-24 og 4-12-06 eftir kl. 7 á kvöldin. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skrif- stofu bæjai'verkfræðingsins á Akureyri frá og með n. k. þriðjudegi gegn kr. 10.000,00 skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 2. september 1975 kl. 11,00 Óskum að kaupa litla f. h. steypuhrærivél. Uppl. í síma 2-39-09. BÍLA- OG Innkaupastofnun ríkisins VÉLASAJLAN. Borgartúni 7. — Sími: (91) 2-68-44. Frá Barnaskóiuiuim á Ákureyri Forskóladeildir taka til starfa 15. september n. k., en áður verður haft samband við forráðamenn viðkomandi barna. Skólasvæðin verða óbreytt frá því secn var sl. ár, nema hvað 6 ára börn (forskólabörn) í eftirfar- andi götum: Birkilundi, Einilundi, Espilundi, Háalundi, Hjarðarlundi, Víðilundi, Kotárgerði og Akuregerði, sem sótt hefur verið um skólavist fyrir, þurfa að sækja nám í Barnaskóla Akureyrar á komandi skólaári sökum fyrirsjáanlegra þrengsla í Lundarskóla. Innritun skólaskyldra barna sent fluttst hafa milli skólasvæða eða til bæjarins, fer fram þriðjudag- inn 2. september n. k. frá kl. 1—3 e. h. Einnig verða þá innrituð þau börn, sem setjast éiga í 1. bekk og voru ekki í forskóladeiklum á liðnu skóla- ári. Unglingadeildir (7. og 8. bekkir) við Oddeyrar- skóla og Glerárskóla mæti þriðjudaginn 23. sept- ember kl. 10 f. h. Kennarafundir verða í skólunum mánudaginn 1. septecnber kl. 2 e. h. SKÓLASTJÓRARNIR. FRÁ GLERÁRSKÓLANUM Skólasetning verður 8. sept. 4. bekkir, 5. og 6. bekkir komi kl. 9 f. h., I. bekkir, 2. og 3. bekkir komi kl. 1 e. li. SKÓLASTJÓRINN. FRÁ ODDEYRARSKÓLANUM Skólasetning verður mánudaginn 8. sept. n. k. og á eftirfarandi tímum: Kl. 9 f. h. 6. bekkir (12 ára börn). Kl. 10 f. h. 5. bekkir (11 ára börn). Kl. 11 f. h. 4. bekkir (10 ára börn). Kl. 1 e. h. 3. bekkir (9 ára börn). Kl. 2 e. h. 2. bekkir (8 ára börn). Kl. 3 e. h. 1. bekkir (7 ára börn). SKÓLASTJÓRINN. FRÁ BARNASKÓLA AKUREYRAR Skólasetning verður mánudaginn 8. sept. n. k. og á eftirfarandi tímum: Kl. 9 f. h. 6. bekkir (12 ára böni). Kl. 10 f.'h. 5. bekkir (11 ára börn). Kl. 11 f. h. 4. bekkir (10 ára börn). Kl. 1 e. h. 3. bekkir (9 ára börn). Kl. 2 e. h. 2. bekkir (8 ára börri). Kl 3 e. h. 1. bekkir (7 ára börn). SKÓLASTJÓRINN. FRÁ LUNDARSKÓLA Skólasetning verður mánudaginn 8. sept. ri. k. og á eftirfarandi tímum: Kl. 9 f. h. 6. bekkir (12 ára börn). Kl. 10 f. h, 5. bekkir (11 ára börn). Kl. 11 f. lh. 4. bekkir (10 ára börn). Kl. 1 e. h. 3. bekkir (9 ára börn). Kl. 2 e. h. 2. bekkir (8 ára börn). Kb 3 e. h. 1. bekkir (7 ára börn). SKÓLASTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.