Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 7
7 • '■ | ií". ^ & llflgll===' ' 'j Til sölu nýleg lítið not- uð borðeldavél með tveimur hellum og bakaraofni. Uppl. í síma 2-27-72. Til sölu HONDA SS 50 árgerð 1974. Uppl. í síma 2-31-91. Nýr BARNAVAGN til sölu. Til sýnis í Aðalstræti 66 sími 6-13-90. Til sölu fótstigin sauma- vél, útvarpstæki, ann- stóll og borð. Uppl. lijá Halldóri Kristjánssyni, sími 2-31-14. KÝR til sölu, einnig HEY. Uppl. í Granuhlíð, Saurbæjarhreppi, sími um Saurbæ. Til sölu 31/2 tonna trilla með Saab díselvél og dýptarmæli. Uppl. í síma 2-14-44 á daginn en 2-14-30 á kvöldin. FROSKBÚNINGUR til sýnis og sölu eftir kl. 18 að Höfðahlíð 3 (kjallara). Til sölu í Skagafirði: 5 KÝR ungar. 2 KVÍGUR. 2ja ára Alfa Laval mjaltavélar. 200 hestar af HEYI, yélbundið. Uppi. í síma 55-08. Af sérstökum ástæðum er kúabú mitt til sölu, einnig er til sölu 10 ha 1 íafmótor nýupptekinn. Jósavin Helgason, Másstöðum, Svarfaðardal. Ungar KÝR til sölu. Friðrik Friðriksson, Kollugerði II, sími 2-12-80. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-11-61. Til sölu BARNAVAGN selst ódýrt. SAUMA- VÉL þarfnast smá við- gerðar. Sími 2-14-50. Síélskipasmíði Óskum að ráða plötusmiði og vélvirkja nú þegar. Mikil vinna framundan og góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðmun. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. SLIPPSTÖÐIN HF. Símavarsla - Gesfamótfaka Óskum að ráða stúlku til starfa í gestamóttöku. Til greina kemur starf að hluta. Nokkuð góð kunnátta í ensku og norðurlanda- málum er nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn. HÓTEL K.E.A. Vanfar starfsfólk Konur og karla vantar til starfa í sláturhúsi voru í haust. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fvrst. SLÁTURHÚS K.E.A. SÍMAR 1-11-08 OG 1-13-06. HOTEL HOF Nýtt hótel í Reykjavík Rauðarárstíg 18 Sími 2 88 66 Stór-rýminprsala Hjá okkur fáið þið flest á börnin í skólann. Allt á stór-rýmingarsöluverði. Barnafataverslunin ÁSGEIR HF. SKIPAGÖTU 2. - AKUREYRI. Frá ullarmóttöku KEA Frá og með 5. sept. n..k. og þar til sláturtíð lýkur í haust, verður ekki unnt að taka á móti ull. Strax að sláturtíð lokinni hefst ullarmóttaka á nÝ- KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1976 skulu háfa borist Stofnlánadeild landbún- aðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umóskn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er til- greind stærð og ibyggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunaut- ar, skýrsla um búrekstur og framkvæmidaþörf, svo og veðbókarvottorð. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næst- komandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 20. ágúst 1975. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. Frá Norðurleið hf. REYKJAVÍK - NORÐURLAND, um Sprengisand eða Kjöl. Eins dags ferð yfir liálendið: Ferðir hófust fimmtudaginn 24/7 og verða út ágúst ef færð leyfir. Brottför frá Reykjavík norður Sprengisand: Mánudag kl. 8,00 frá B.S.Í. Fimmtudag kl. 8,00 frá B.S.Í. Brottför frá Akiureyri suður Sprengisand: Miðvikudag kl. 8,30 frá F.A. Brottför frá Akureyri suður Kjöl: Laugardag kl. 8,30 frá F.A. Hver ferð tekur 14—15 klst., kunnugur farar- stjóri er með í hverri ferð. Sérstaklega skal bent á þann möguleika að fara hringferð um hálendið. Norður Sprengisand og suður Kjöl, eða suður Kjöl og norður aftur um Sprengisand, jainvel að fara aðra leiðina um há- lendið og til baka ,um byggð! Hringferðirnar um hálendið taka þrjá daga þar sem stoppað er einn dag á Akureyri eða i' Reykjavík, eftir því sem við á. Upplýsingar á B.S.Í., síma 2-23-00. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. Sími: 1-14-75, og NORÐURLEIÐ.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.