Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 27.08.1975, Blaðsíða 6
6 V Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudag. Sálmar nr. 36, 314, 192, 32, 26. — P. S. Frá Möðruvallaklausturspresta- kalli. í næsta mánuði, septem ber, annast séra Bjartmar Kristjánsson, Laugalandi, þjónustu í minn stað. Sími um Munkaþverá. — Sóknar- 1 prestur. Messur í Laugalandsprestakalli. Munkaþverá 31. ágúst kl. 13.30. Kaupangur sama dag kl. 15.30. — Sóknarprestur. — Hjálpræðisherinn — Lautnant Mona og Nils- y Petter Enstad bjóða ykk ur hjartanlega velkom- in á samkomu í sal Hjálp- 1 ræðishersins n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. — Ath.: „Sumar- frískóla11. Bamasamkoniur á ' þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 1 e. h. Kvik- myndir. Allir velkomnir. Ég fór með F.F.A. í fjögurra daga hópferð í Kverkfjöll. Það er sú skemmtilegasta og besta hópferð, sem ég hefið tekið þátt í á íslandi. Ég 1 þakka öllum fyrir samver- una. — María Bayer Júttner. Brúðhjón: Hinn 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju u n g f r ú B r y n j a Skarphéðinsdóttir skrifstofustúlka og Gunnar Viðar Eiríksson húsasmíða- nemi. Heimih þeirra verður að Tjarnarlundi 9 k, Akur- eyri. Brúðkaup: Þann 16. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Sóley Birgitta Guð- marsdóttir og Haraldur Gunn þórsson verkamaður. Heimili þeirri er í Stekkjargerði 6, Akureyri. TÝNDUR HUNDUR! Síðastliðinn föstudag tapaðist við Krókeyrar- stöðina, grár hundur, sem gegnir nafninu Lassi. Hann er dökkur á baki en ljós á kvið með lítilsháttar ör und- ir öðru auga. Þeir sem hafa orðið hundsins varir vinsam- legast láti vita í Svein- bjarnargerði, Svalbarðsströnd. Trésmiðir Viljum ráða trésmið í fast starf til að annast við- liald og eftirlit með húseignum vorum. Upplýsingar gefur Gísli Magnússon bygginga- meistari. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta að Bægisá n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Guðs- þjónusta að Bakka kl. 4 e. h. — Sóknarprestur. Hin árlega kaffisala sumarbúð- anna al Hólavatni er n. k. sunnudag og hefst kl. 14.30 • og er kaffi og kökur á boð- stólum til kl. 18. Allir eru 1 hjartanlega velkomnir. — KFUM og K. Gjafir og áheit: Til Akureyrar- kirkju kr. 5.000 frá J. K., kr. 1.000 frá sjómanni, kr. 1.500 frá föður. — Áheit á Strandar kirkju kr. 1.000 frá G. G., kr. 10.000 frá S. S. M. J., kr. 1.000 frá Brynjólfi Jónssyni og kr. 1.000 frá Jóh. Bjömssyni. — Til Hjálparstofnunar kirkj- unnar kr. 1.000 frá K. K., kr. 1.000 frá J. K., kr. 500 frá N. N., fundið fé kr. 520, frá Jakobínu kr. 100. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. ÍÍÍSÍ!ÍIÍt;l SÆNGURVERAEFNI „HÖIE KREPP“ - „NIGHT AND DAY“ Léreft, rósótt - Lakaefni, hv. og mislitt 50x100 cm. á kr. 435 75x150 cm. á kr. 780 VEFNAÐARVORUDEILD HAf NARSTfl, 94«—95 AKUHEVRI SÍMI (96J2L4QQ 3ja herbergja íbúð til leigu í blokk. Uppl. í síma 2-37-24. SAFNARAR! 4—5 þúsund íslensk frí- merki, gömul og ný, til sýnis og sölu í Furu- lundi 10 M. BERJATÍNSLA í landi Sörlatungu í Hörgárdal er bönnuð. Landeigendur. Girðingarsfaurar Hef til sölu girðingarstaura úr rekavið. Upplýsingar hjá GUNNARI SIGURÐSSYNI, síma 3-31-21, Grenivík. Sendil vantar í varahlu taverslun, vélhjólapróf æskilegt. Upplýsingar gefur verslunarstjórinn. PÓRSHAMAR H.F., Akureyri ORÐSENDING frá Heilsuverndarstöð Akureyrar Frá 1. september, n.k., verður Ungbarnaeftirlit- ið i' Læknamiðstöðinni einungis opið á miðviku- dögum kl. 9 til 12 f. h. Frá sama tíma verður símaviðtalstími h júkrunar- konu eftirlitsins á-þriðjudögum kl. 13 til 15. SÍMI 2-37-73. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. Ullarverksmiðjan Gefjun vantar skrifstofustúlku liálfan daginn. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi vald á einu norðui'- landamáli. Upplýsingar veitir verksmiðjustjórinn (ekki í síma). & £ £ * © £ Öllum þeim sem heiðruðu mig með heimsókn- um, gjöfum og skeytum, og gerðu mér glaðan dag d 90 ára afmœli mínu þann 5 sl., þakka ég af alhug. Lifið heil. LOFTUR GUÐMUNDSSON frá Þúfnavöllum. Hjarlans þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig með gjöfum, heimsóknum. og heillaskeylum á sjötugsafmœli mínu fimmtánda ágúst síðastlið- inn. Kœr kveðja. FRIÐRIK ÞORSTEINSSON. *->-©-<-*-)-®-i-*->-©-<-*-}-©-HK-'í-©-H*-).©-í-*-s-®-H^}-®->-*->-®-HW-© Innilegar þakkir flyt ég öllum vinum og vanda- mönnum, fjœr og nœr, sem auðsýndu mér hlýhug með slieytum, blómum og rausnarlegum gjöfum á áttrceðisafmæli mínu. Guð blessi yltkur öll. RÓSA Á SÖKKU. *-)-®-H^-).®-r*s-®-í-íiw-®-r*>f®-r)H-®-)-xtw-®-í-*^-®-í-SW-®-><-*-)-®->'*->-®->-4W-© Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu ÞORBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, frá Seyðisfirði, Fjólugötu 20, Akureyri, er lést 23. ágúst sl., verður gerð frá Akureyi'ar- kirkju föstudaginn 29. ágúst kl. 13,30. Ingibjörg Sigurðardóttir, Stefán Þórarinsson, Bergþóra Jónsdóttir og bamaböm. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför móður okkar HELGU ÁRNADÓTTUR, Skarðshlíð 9 e, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við forstöðukonu Elli- heimilis Akureyrar, öllu starfstfólki og vinum Ihennar þar, tfyrir mjög góða xunönnun á undan- fömum árum. Böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm. / i©-<-*-í-®-<'*"4-®-<-*-^-f-*'Mass(X+©-f-*-<-©-<**-4-©-<-*-<-®-<'*-<-©-f**'í-©-<-*'f-a-<'*-S-a<'*-M-!-í-*'Mð-f'*-Ma-f'*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.