Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 3
3 Flugieiða Vetraráætlun Samkvæmt vetraráætluninni er farþegafluginu frá 1. október hagað sem hér segir: Milli Reykjavíkur og Akur- eyrar verða þrjár ferðir á dag á mánudögum, miðvikudögum, laugardögum og sunnudögum. Á föstudögum verða fjórar ferðir en tvær ferðir aðra daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir alla daga. Til lafjarðar verður flogið alla daga og til Egilsstað’a verður sömuleiðis flogið alla ■ daga vikunnar. Til Patreksfjarðar verður flogið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Þingeyrar á mánudögum og föstudögum. Til Á köldu hausfi í 1 Nú er ekki fréttafátt fólkið' saklaust gleypir hrátt * : svona eins og ósjálfrátt ; útvarsfrétt og sjónvarpsþátt. Blöðin ekki missa mátt. Mörgum er í sinni dátt blaðasnáp sem krítar kátt. 1 Krábullið er ekki smátt. Við skulum kúra saman sátt. Svífa él um landið grátt. Sól með fjöllum læðist lágt. Lítil þjóð á stundum bágt. Við skulum ekki hafa hátt hlýtur það að vitnast brátt hvort hafa sömu ömmu átt Ármannsfell og Votagátt. J. B. Sauðárkróks verður flogið á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Til Húsavíkur verður flogið á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugardögum. Til Norðfjarðar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um. Til Hornafjarðar á þriðju- dögum, fimmtudögum, föstu- dögum og sunnudögum. Til Fagurhólsmýrar verður flogið á fimmtudögum. Sem að fráman greinir verða í vetur fleiri vöruflutningaferð- ir milli staða á landinu en nokkru sinni fyrr. Tvær ferðir í viku verða með Vörur til Akur eyrar, Isafjarðar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. Ennfremur verður vöruflutningaferð einu sinni í viku frá Egilsstöðum til Akurej'rar, þaðan til ísafjarðar og Reykjavíkur. I sambandi við áætlunarflug Flugfélags íslands til Akur- eyrar mun Flugfélag Norður- lands halda uppi flugi til staða á Norð-Austurlandi, til Húsa- víkur, Raufarhafnar, Kópa- skers, Vopnafjarðar og Þórs- hafnar. Ennfremur til Gríms- eyjar og milli Akureyrar og Egilsstaða og Akureyrar og ísa- fjarðar. Þá mun Flugfélag Norð urlands frá og með 1. nóvember ’ lialda uppi áætlunarflugferðum milli Akureyrar og Sauðár- króks og Akureyrar og Siglu- fjarðar. Greiðsla á olíusfyrk á Ákureyri fyrir mánuðina júní—ágúst 1975 hefst á bæjar- skrifstofunni, Geislagötu 9, fimmtudaginn 4. desember næstkoiliandi. Olíustyrkur fyrir ofangreint tímabil er kr. 2.000,00 á ihvern íbúa, sem býr við oiíuupphitun. Styrkurinn greiðist ihiverjum franiteljanda til skatts og einnig vegna maka og barna sem eru á framfært hans og eigi eru sjálfstæðir framtelj- endur. Þó skulu lífeyrisþegar, sem njóta bóta samkv. 19. gr. Jaga um almamlatryggingar (hafa tekjutryggingu) óg aðrir Hfeyrisþegar, sem hafa svipaðar iheildartekjur, fá greiddaú styrk, sem nemnr 1 styrk einstaklings vegna þeirra sjálfra. Miðað er við, Wsá sera styrks nýtur, hafi verið búsHtur í sveitarfélagimu naeiri hluta tímabils- ins. Á bæjarskrifstofunni verða fáanleg eyðublöð, sem ber að útfylla um leið óg olíustyrlks er vitj- að. Fyrstu útborgunardaga®a verður greiðslunr á olíustyrk hagað þannig: Fimmtudagirin 4. desejaber og föstudaginn 5. desember ítil xbúa við götur er byrja á bók- stöfunum A—iE (Aðalstræti—Espilundur). Mánudaginn 8. deseœber og þriðjudaginn 9. desember: Götur frá F—K (Fjólugata—Kvista- gerði). Miðvikudaginn 10. desanMber og fimmtudág- inn 11. desember: Götur frá L—R (Langahlíð —Reynivellir). Föstudagiim 12. desember: Götur frá S—Æ |Skarðshlíð—Ægisgata) og býlin. Greiðsla olíustyrks fyrir ofangreint tímabil lýk- ur að fulliu 19. desember. Athugið að bæjarskrifstofan er opin vii'ka daga frá kí. 8,30-12,00 og 13,00-16,00. Akureyri, 25. nóvember 1975, BÆJARRITARI. Nýtt í Leikfanga- markaðinum Lampagrindúrnar margeftirspurðu loksins komnar. Pantanir óskast sóttar. Billiardborð, stærðir 62x124 cm og 77x155 cm. Frá Völuskrín: Sænsku Semper þroska- ■leikföngin. Leiðarvisir á íslensku. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. GÓÐ AUGLÝSÍNG GEFUR GÓÖAN ARÐ KRISTNESHÆLIÐ: Laus sfsoa Sjúkraliði óskast til stai'fa strax, eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðúkbnan, sími (96) 2-23-03. Þingeyingafélagið og Geðverndarfél. Akureyrar halda félagsvist og dans laugárdaginn 29. nóv. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Aðgangur kr. 500. I Á aóalfundi 22. maí 1975 var samþykkt að taka frá 10 miiljónir af óseldu hlutafé félagsins íþeim tilgangi að fjölga hiuthöfum i félaginu. Hluíabréf þessi eru seld i faliegum gjafamöppum.. Verðgildi krónur 1000, 50Ó0 og 10.000. . Ég óska hér með að kaupa hlutabréf iEimskipafélaginu. Hiutabréfm óskast afgreidd igjafamöppum og skráð þannig: Nafn: Nafnnr.: Heimili: krónur: í > Undirskrift kaupanda Heimilisfang >éfin 'óskdst send ípóstkröfu KUppið þetta pöntunarblað úr Hf Eimskipajélagi fslands, Hlutabréfadeild, Reykjavik H.F. EEMBKIPAFELAG ÍSIANDS Klippið þetta pöntunarblað úr btaðinuog sendið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.