Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 6
6 Fíladelfía, Lundargötu 12. Ver- ið -velkomin á samkomur okkar hvern sunnudag kl. 8.30 síðdegis. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Sá sem gefur gætur að Guðs orði hreppir hamingju. — Fíladel- 1 fía.' Minjasafnið verður opið á sunnudaginn 30. nóv. og mánudaginn 1. des. svo og laugardaginn og sunnudaginn 6. og 7. des. kl. 2—5 e. h. alla dagana. Þar verða á sér sýn- ingu hannyrðamunir kvenna og heimilisiðnaður. Margt muna sem ekki hafa verið til sýnis áður. Basar. Kvennadeild Slysavama félagsins verður með köku- og munabasar í Hótel KEA sunnudaginn 30. nóv. kl. 3. Ýmsir skemmtilegir munir til jólagjafa. — Nefndin. FRÁ BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNINNI: Höfjum til sölu sófasett, fleiri gerðir sófaborða, fataskápa, eldhúsborð og stóla, skrifborð og stóla, sófasett, barnarúm og kojur, borðstofusett, eins og tveggja manna svefnsófa, eldavólar. Höfum kaupendur að skíðum, skautum og allskonar húsmunum. SÍMI 2-39-12. Skautafélag Akureyrar. Fram- haldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Hvammi föstudaginn 5. des. kl. 20.30. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið basarinn 30. nóv. Vinsamlega skílið munum í versl. Markaðinn eða í Barna skóla Akureyrar kl. 2—4 laugardaginn 29. nóv. og kökum í Hótel KEA kl. 1 á sunnudaginn. — Nefndin. Tek í umboðssölu not- uð húsgögn. Opið frá 1—6 á daginn. Lítið inn og reynið við- skiptin í Kaldbaksg. 8. Smábátaeigendur- Til sölu ónotuð mini kraftblokk HYDEMA KB—02—ER með línu skífu. Tilvalin til grá- sleppu- og þorskneta- veiða á smábátum. Uppl. í síma 96-61133. Köhler saumavél í skáp til sölu. Tækifærisverð. Nánari upplýsingar í síma 2-10-70. SÓFASETT til sölu, einnig barnabílstóll, lítil notaður. Uppl. í síma 2-16-60. rAtvinnai Atvinna! Tvær ungar konur óska eftir atvinu. Hafa bíl til umráða. IGNIS eldavél, lxtið noluð til sölu. Sími 2-14-58. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt „Þyrnirós“. SÓFASETT til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 2-15-08. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför BALDVINS GUÐJÓNSSONAR, Siglufirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórð- ungssjúkra'hússins á Akureyri. Nanna Franklínsdóttir, Emilía J. Baldvinsdóttir og synir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ODDNÝJAR JÓHÖNNU ZOPHONÍ ASARDÓTTUR, Göngustöðum,, Svarfaðardal. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkr- unarliði á deild 3d, Landsspítalanum, fyrir góða umönnun í langvarandi veilkindum hennar. Þóiarinn Vaklimarsson, Zoponías Jónsson, Súsanna Guðmundsdóttir, Zophonías Antonsson, Valur Þórarinsson, Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Hallfríður Árnad., Anna Þorvarðardóttir, Sæmundur Halldórsson, Sigríður Birna Valsdóttix', Oddný J. Zophoníasd. m Flóamarkaður Stórkostlegur fatámarkaður verður í Sjáifstæðisiiúsmu sunnudaginn 30. nóvember kl. 3 e. b. Á boðstólum verður eingöngu nýr fatnaður á gjafverði. Allur ágóði rennur til kaupa á tæki til leitar •krabbameini í brjósti. LION SKLÚBBUR AKUREYRAR. TROPICANA appelsinusafi fæst ávalt í öllum Matvörubúðum vorum. 1 Itr. kr. 158. 2 Itr. kr. 297. MATVÖRUDEILD IGNSS Við bjóðurn 15 mismun- andi stærðir af IGNIS kæliskápum. Einnig minnum við á IGNIS þvottavélar, uppþvottavélar, elda- vélar og frystitælci. Ábyrgð og þjónusta, RAFTÆKNI Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. ÖKU**e SIGURÐUR ElNARSSON tHúsnæði^m Vantar herbergi nú þegar. Uppl. á Ytri-Varðgjá eftir kl. 19,00, sími um Akureyri. ,■ ....... :v.:; . -■ j. ■ .■ .. • • . Elín heitir ný islensk. prjóna-': öllum gerðúm Gefjunargarns. bók, sem unnin er að öllu leyti Stserð, verð og gáeði bokaririnar hérlendis. eru svipuð og stærri prjónábóka á Elín birtir fjörutíu nýjar öðrum norðurlandamálum. sem uppskriftir, gerðar sérstaklega . hér bafa verið notaöar um árabil. fyrir þessa bók, og fylgir lit- Gefjun hefur þessa útgáfu í mynd af hverri þeirra. í>a.r er þeirri von, að prjónabókin Elín megi að finná flikur a börn, urigliriga bseði örva ti! hannyrða óg kvei k‘ a og fúllorðna. rnottur, teppi og nýjar hugmyndir listrænpá kver.na púða, prjónáð og hekiað úr nær og karla, sem fitja upp á prjón. mm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.