Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 29.11.1975, Blaðsíða 7
r 7 lói Frá félagi áfengisvarnanefnda Álykfisn um Föstudaginn 7. nóvember 1975, var að tilhlutan stjórnar Bún- aðarsambands suður þingeyinga haldinn fundur um stofnun fóðuriðjuverksmiðju í Saltvík, í Suður Þingeyjarsýslu. Til fundarins voru boðaðir alþingismenn Norðurlandskjör- dæmis eystra, Landnámsstjóri, framkvæmdastjóri Grænfóður- verksmiðju ríkisins, stjórn og framkvæmdastjóri K. Þ., stjórn Um síðustu helgi fór fram hér á Akureyri deildarkeppni Skák sambands íslands. Leikar fóru svo að Taflfélag Reykjavíkur sigraði Skákfélag Akureyrar með 7 vinningum gegn 1. Taflfélag Reykjavíkur. Vinn. 1. Helgi Ólafsson....... 1 2. Björn Þorsteinsson .... 1 3. Haukur Angantýsson . . 1 4. Margeir Pétursson....1 5. Gunnar Gunnarsson ... 1 6. Ómar Jónsson ........ - % 7. Kristján Guðmundsson . % 8. Jón Briem ........... 1 Samtals vinningar....7 Skákfélag Akureyrar. Vinn. 1. Halldór Jónsson .......0 2. Jón Björgvinsson......0 3. Guðmundur Búason ... 0 4. Hólmgrímur Heiðrekss. 0 5. Gylfi Þórhallsson .... 0 6. Jóhann Snorrason...... % 7. Ólafur Kiistjánsson ... % 8. Kristinn Jónsson...... 0 Samtals vinningar...... 1 Meðal áhorfenda var gamla skÉjkkempan Júlus Bogason (14 sinpum Ak.meistari) og hafði hann þetta um keppnina að segja:„Úrslitin núna og gegn Reykjavíkurunglingunum f vor sýna að nú er brýn þörf á öfl- ugu unglingastarfi í S. A. Úrslit in koma mér ekki beint á óvart því breiddin meðal skákmanna í Reykjavík er orðin geysileg S ú 1 u r heitir hugþekkt rit, liefurðu kannski ei séð það? Aldeilis hreint er ekkert vit, ef ertu ekki kominn með það! Parttaðu strax — og pósturinn prika mun til þín með það. Hækka fljótt mun hagur þinn, hafirðu loksins séð það. Gleymi samt ekki, góðir menn, svo getum við áfram haldið og 10. Keftið sjáist senn, að senda end.urgjaldið! og ráðunautar Búnaðarsam- bandsins, bæjarstjóri, bæjar- stjórn og hitaveitunefnd Húsa- víkur, formaður og fram- kvæmdastjóri Garðræktarfélags Reykhverfinga og oddviti Reykjahrepps. Allir þingmenn voru mættir nema þingmenn S j álf stæðisf lokks. Á fundinum voru flutt sjö framsöguerindi um málefni fundarins. og allt skipulag og þjálfun betri og meiri en hér. Við höfum undanfarið verið á hrakhólum með húsnæði og á því þarf að ráða bót hið fyrsta og væri t. d. æskilegt að Skákfélagið og Bridgefélagið tækju höndum saman og yrðu sér úti um sam- eiginlegan æfinga- og keppnis- sal.“ Albert Sigurðsson skákstjóri sagði: „Keppíiin við unglinga- lið Reykjavíkur í fyrra og úrslit in núna sýna að við verðum að herða okkur í uppbyggingu skáldistarinnar hér og verðum eftir mætti að knýja meira á skólana og fá þaðan meiri efni- við, eins þurfa bæjaryfirvöld að veita okkur meiri stuðning.“ Jón Björgvinsson: „Óánægð- ur með úrslitin, okkur vantar miklu meiri æfingu og uppbygg ingu fyrir hina yngri.“ Björn Þorsteinssin núverandi íslandsmeistari: „Úrslitin komu mér frekar á óvart og eru nokkuð foetri en £ fyrra.“ Jóhann Snorrason, margoft Ak,- og Norðurl.-meistari, sagði: „Við erum að dragast aftur úr og þurfum nú að hefja veru- lega sókn, sérstaklega meðal unglinganna, einnig vantar Skákfélagið fastan samastað." Gunnar Gunnarsson forseti Skáksamb. ísL: „Deildarkeppni Skáksambandsins byrjaði í fyrra og hefir haft mikla þýð- ingu, við í stjórn Skáksamb. ísl. höfum fullan hug á því að efla hana verulega og reyna t. d. að koma á II. deildar keppni, en þar bættust þá við B-lið Reykjavíkur, Akureyrar, Kópavogs, Suðurnesja, Hafnar- fjarðar, væntanlega Húnvetn- ingar o. fl. Úrslitin núna eru nokkru betri en ég bjóst við.“ Á sunnudag sl. fór síðan fram hraðskákmót 16 keppenda og urðu þessir efstir: Vinn. 1. Helgi Ólafsson, R. 1312 2.-3. Haukur Angantýss., R 13 2.-3. Kristján Guðm.son, R. 13 4. Björn Þorsteiriss., R. 10% 5. Ómar Jónsson, R. 10 6.-7. Margeir Pétursson, R. 9 6.-7. Ólafur H. Ólafsson, R. 9 8. Jón Björgvinsson, A. 8% Har. S. Á eftir framsöguerindum hóf- ust fjörugar umræður og voru allir á einu máli um þjóðhags- legt gildi verksmiðjunnar. Að lokum var eftirfarandi fundarályktun samþykkt sam- hljóða. Fulltrúafundur Búnaðarsam- bands suður þingeyinga, Kaup- félags þingeyinga, Húsavíkur- kaupstaðar og Landnáms ríkis- ins, haldinn á Hótel Húsavík, 7/11 1975, með þingmönnum Norðurlandskjördæmis eystra, samþykkir eftirfarandi: Fundurinn telur að óeðlileg- ur dráttur hafi orðið á nauðsyn legum fjárveitingum til fram- kvæmda við áætlaðar fóður- iðj uframkvæmdir í Saltvík í Suður Þingeyjarsýslu. Fundurinn lítur svo á, að hér sé um að ræða, þjóðhagslega hagkvæma framkvæmd, sem nýtt getur innlendan orkugjafa, til gjaldeyrissparnaðar fyrir þjóðarbúið. Reynslan hefur þegar sýnt að þessi fóðuriðnaður er fullkom- lega samkeppnisfær við annan iðnað í landinu og skapar auk þess mikilvæga tryggingu í fóðuröflun fyrir landbúnaðinn, ekki síst fyrir harðbýlustu héruð landsins. Fundurinn skorar því á þing menn kjördæmisins að beita sér fyrir því af alefli, að tekin verði upp í fjárlög 1976, 60 milljón króna fjárveiting, eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar tryggt á annan hátt, til fyrir- hugaðrar fóðuriðju við Saltvík, og stefnt verði að því að verk- smiðjan geti tekið til starfa sumarið 1977. Q Laugardaginn 17. okt. 1975 var aðalfundur Félags áfengisvarna nefnda við Eyjafjörð haldinn að Hótel Varðborg. Eftirfarandi tillögur voru sam þykktar: 1. „Aðalfundur Félags áfengis- vernanefnda við Eyjafjörð, haldinn á Akureyri 18. okt. 1975, styður fram komnar til- lögur um skráningu áfengis- kaupa á nafn kaupanda. Fundurinn telur að slíkt ákvæði geti hamlað á móti áfengissölu til unglinga.11 2. „Fundurinn telur óeðlilegt að unglingar — 14—16 ára — fái ekki aðgang að innan- Upplýsingaþjónusta landbúnað- arins segir m. a.: Starfandi eru 18 mjólkur- samlög í landinu, þau tóku á móti samtals 89.986.202 kg af mjólk frá 1. jan. til 30. sept. í ár, það er 2,5 millj. kg minna en á sama tímabili og í fyrra. Á Akureyri var tekið á móti um 100 þús. kg minna magni (0,56%) á Húsavík tæplega 400 þús. kg minna (6,96%). Hjá Mjólkurbúi Flóamanna var tek- ið á móti rúmlega 1 millj. kg minna en á sama tímabili í fyrra, það er 3,29% munur. Nokkur aukning varð í sölu nýmjólkur, eða 7,4%. Samtals seldust á þessum níu mánuðum 37,1 millj. lítrar af nýmjólk. Af rjóma seldust 889 þús. lítrar, aukning 1,5%. sveitarsamkomum í fylgd foreldra sé þar haft strangt eftirlit með áfengisneyslu.“ 3. „Fundurinn beinir því til Áfengisvarnaráðs að beita sér fyrir auknum áróðri gegn áfengisneyslu í sjónvarpi og minnir í því sambandi á áhrifaríkan áróður gegn tóbaksreykingum á liðnu vori.“ í aðalstjórn félagsins eru: Oddur Gunnarsson, Dagverðar- eyri, formaður, Sigurður Jósefs son, Torfufelli, ritari, Baldvin Magnússon, Hrafnsstaðakoti, gjaldkeri. Q Nokkur samdráttur varð í sölu á skyri, eða 3,0%, samtals seldust tæplega 1,3 millj. kg. Verulegur samdráttur varð í smjörsölu, samtals var salan 1.135.053 kg eða 37,3% minni en í fyrra. Framleitt var jafnmikið a£ mjólkurostum 45% og 30% bæði tímabilin, 1689 tonn. Sala á 30% ostum varð 10,7% meiri í ár, en í 45% varð aukningin 4,3%. Samtals var selt innan- lands 885 tonn. Þann 1. október voru birgðir af smjöri í landinu 513 tonn, á sama tíma í fyrra 270 tonn. Birgðir af mjólkur- osti 1. október voru 703 tonn. Flutt var út fyrstu 9 mánuði þessa árs 520 tonn af ostum, enginn útflutningur var á smjori. Q —V Hvaðer í JROPIOANA ? Engum sykri er bætt f JRDPICANA Engum rotvarnar- efnum er bætt í JROPICANA Engum bragðefn- um er bætt í JRQPICANA Engum litarefnum er bætt. í JRDPICANA JRDPICANA er hreinn appelsínusafi og í hverju glasi (200 grömm) en A-vItamln 400 ae Bi-vitamln (Thiamln) 0,18 mg Bz-vttamfn (Riboflavtn) 0,02 — B-vltamlnið Niacin 0,7 — 90 — 0,2 — 2 — 373 — 18 — 32 — Eggjahv.efnl (protein) 1,4 g Kolvetni 22 — Orka 90 he Fékkst þú þér JROPICANA® í morgun? Deildarkeppnin I skák Taflfélag Reykjavíkur vann Akureyringa 7:1 Utg. KJÖT TÍL SÖLU! Af nýslátruðu: UNGNAUTAKJÖT. KÝRKJÖT. HROSSAKJÖT. TRIPPAKJÖT. FÖLALDAKJ ÖT. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SÍMI 2-13-38 OG 2-12-04. Frá mjólkuriðnaðinum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.