Dagur - 03.12.1975, Síða 2

Dagur - 03.12.1975, Síða 2
2 á hrossum Frjálst uppboð á allt að 45 hrossum verður hald- ið í Þórustaðarétt í Glæsibæjarhreppi, laugardag- inn 6. desember 1975 kl. 13,30. Hrossin eru flest eða öll ótamin og á ýmsum aldri. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU 27. nóvember 1975. Eftir kröfu tollhcimtu ríkissjóðs og samkvæmt ’heimild í 54. gr. laga nr, 59, 1969 um tollheimtu og tolleftirlit verður ýmis konar ótollafgreiddur varningur seldur á nauðungaruppboði til lúkn- ingar aðllutningsgjcildum. Uppboðið fer fram föstudáginn 5. desember 1975 í húsi tollgæslunnar við Sjávargötu á Akureyri og hefst kl. 14.00. Meðal þess sem selja á eru tvær fólksbifreiðar og ein steypubifreið. Greiðsla fari fram við hamarshögg. UPPIIOÐSHALDARINN Á AKUREYRI. LAXÁRVIRKJUN: LAUST STARF Starf vélavarðar við Laxárvirkjun er laust til itimsóknar. Rafmagnsdeild Vélskóla íslands eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknarfrestur er t.il 15. des. n. k. Nánari upplýsingar um starfið veitir rafveitu- stjórinn á Akureyri. LAXÁRVIRKJUN. FELAG UNGRA FRAMSOKNARMANNA: AÐALFUNDUR verður haldinn í félagsheimilinu Hafnarstræti 90, fimmtudaginn 4. des. kl. 8,30 e. ih. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Framtíð félagsins. Önnur mál. STJÓRNIN. Nýkomið Ulpurnar vinsælu ikomnar aftur. Síðir kjólar. Pils hálfsíð. Terylene-buxur allar dömustærðir. Lúffur 2 gerðir. MARKAÐURINN Hannvrðavörur J í úrvali Stramma-myndir. Veggteppi, púðar og reflar m. gobelin-saumi og kross-saum,. Smyrnapúðar og veggstykki. -K-KA Seljtim jólarefla og strengi á lækkuðu verði. VERZLUNIN DYNGJA ITSES r MMB—aawiH—w UlLUIUJllll i— HVEITI - í 5, 10, 50 og 110 lbs. STRÁSYKUR - í lausu og pk. PÚÐURSYKUR - ljós og dökkur ELÓRSYKUR SÝRÓP - ljóst og dökkt VANILLESYKUR LYFTIDUFT HJARTARSALT NATRON EGGJADUFT KANELL — steyttur NEGULL — steyttur ENGIFER - steytt MUSKAT - steytt ALLRAHANDA KARDIMOMMUR BRÚNKÖKUKRYDD KÚMEN KAKÓ — fleiri tgundir KÓKOSMJÖL RÚSÍNUR SVESKJUR DÖÐLUR HUNANG GRÁFÍKJUR KÚRENNUR VANILLEDROPAR SÍTRÓNUDROPAR KARDIMOMMUDROPAR MÖNDLUDROPAR SKRAUTSYKUR — margar tegundir SÆTAR MÖNDLUR SAXAÐAR MÖNDLUR BÖKUNARHNETUR Bl. HNETUR HNETUKJARNAR SÚKKAT SÚKKULAÐISPÆNIR VANILLESTENGUR SMJÖR SMJÖRLÍKI KÓKOSSMJÖR FLÓRU-SULTA — margar tegundir HJÚPSÚKKULADI SUÐUSÚKKULAÐI — margar teg. MARMELAÐI — margar tegundir MUNIÐ EFTIR ÞEYTIKREMINU í BAKSTURINN. ATHUCIÐ ÞENNAN LISTA OG PANTIÐ SEM FYRST f JÓLABAKSTURINN

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.