Dagur - 17.12.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 17.12.1975, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 597512177 — 1 Atkv. □ RÚN 597512217 — Jólaf. I.O.O.F. — 2 = 157121981/2 Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 á sunnudag. Sálmar nr. 69, 70, 95. Leikmenn aðstoða í mess- unni. Æskulýðsfélagar flytja aðventuþátt sem lýkur með því að allir syngja Heims um ból. Kiwanisfélagar aðstoða með bílaþjónustu, sími 21045. — P. S. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnu- dagaskóli n. k. sunnudag í Glerárskólanum kl. 13.15. Verið velkomin. Fíladelfía, Lundargötu 12, til- kynnir samkomur. Almennar samkomur verða: Sunnudag- inn 21. des. kl. 20.30. Jóladag kl. 4.30 s. d. Annan jóladag kl. 4.30 s. d. Sunnudag 28. des. kl. 20.30. Gamlárdag kl. 20.30. Nýársdag kl. 4.30 s. d. Guðs orð flutt í söng og tali. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon: Hátíðar samkomur. Jóladag kl. 8.30. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. Nýársdagur kl. i 8.30. Ræðumaður Hjalti Huga ' son. Allir hjartanlega vel- komnir. Samkoma votta J«$óva að Þing- vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 21. desember kl. 16.00. Fyrirlestur: „Heyrum ekki heiminum til“ — að fyrir- mynd Krists. Allir velkomnir. Gjöf í Minningarsjóð Kven- félagsins Hlífar frá Sumarrós ! Sigurbjörnsdóttur kr. 2.000. — Hjartans þakkir. — Stjórn minningarsjóðsins. Barnadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri er studd af Minningarsjóði Kvenfélags ins Hlífar. Þeir sem kaupa minningarspjöldin styðja gott málefni. Þau fást í bókabúð- inni Huld, hjá Laufeyju Sig- urðardóttur, Hlíðargötu 3, Ólafíu Halldórsdóttur, Lækj- argötu 4 og á skrifstofu hjúkrahússins. Laugardaginn 6. desember opin beruðu trúlofun sína Ólöf Matthíasdóttir, Austurbyggð 14 og Kristján Elís Jónasson, Strandgötu 37. ssggpi Lionsklúbbur Akureyr- ar' Eundur föstudag 19. des. kl. 20 í litla sal í Sjálfstæðishúsinu. Gjöf til barnadeildar F.S.A. til minningar um frú Ragnheiði Guðbrandsdóttur, Reykjavík, kr. 5.000 frá Ólínu Sigurðar- dóttur, Elliheimili Akureyrar. — Með þökkum móttekið. — Laufey Sigurðardóttir. Til sölu olíufíring. Stálsmiðjuketill 3 rúm- metxar, Gilbarco-fíring og tvær (lælur 10 ára. Nánari upplýsingar í síma (91) 4-04-05. SNJÓSLEÐI til sölu. Uppl. í síma 2-30-44. JÓLAGJÖFIN! Bæsuðu hjónarúmin í K.B.-húsgögnum kosta aðeins kr. 45.200. Ath. með dýnum. Til sölu gardínustöng með tildrætti, stærð breytanleg frá 3,8 til 6 m. Rúmlega 4ra m stöng fyrir stores fylgir. Gott verð. Uppl. í síma 2-17-71. SKÁK! Hxaðskákmót Akur- eyrar verður að Hótel Varðborg miðvikudag- inn 17. des. kl. 20. Stjórnin. Systir okkar og frænka MARGRÉT VALÐLMARSDÓTTIR andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. desember. Útförin verður gerð frá Akureyraikirkju fimmtu daginn 18. desember kl. 13,30. Blóm eru afbeðin en þeim seim vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið. Helga og Sigriður Valdimarsdætur, Gréta Halldórs, Kristján Valdimarsson og börn. Eiginmaður rninn, faðir ókkar og tengdafaðii’, JÓN EIRÍKSSON, Öldtitúni 4, Hafnarfirði, sem andaðist 12. desember, \ erður jarðsungmn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. desember kl. 13,30 e. h. Elínborg Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Eiríkur Jónsson, Sigrún Jónsdóttir, Agnar Jónsson, Þórey E. Kristjánsdóttir, Halldór B. Jónsson, Rósa Eðvaldsdóttir, Stefán M. Jónsson, Guðbjörg Þórðardóttir og barnabörn. í SNYRTIVÖRUDEILD AMARO GEFUR AÐ LÍTA INNOXÁ snyrtivörur KIKUVÖRUR í úrvali. FREYÐIBÖÐ. SNYRTIVESKI. ILMVÖTN. BURSTASETT. HÁLSFESTAR. NÆLUR. SNYRTIDEILD. - SÍMI 2-28-32. Til jólagjafa! Fallegur skíðafatnaður frá 8—14 ára. VERZLUNIN ÁSBYRGISF. Áf<piðslutími í Matvörudeild K. E. A. i desember 1975: Fimmtudag 18. des. opið til kl. 22 í Hafnarstræti 91, Brekkugötu 1, Höfðahlíð 1, Byggðavegi og Kjör- mai'kaði. Önnur útibú loka kl. 18. Laugardag 20. des. Þriðjudag 23. des. Aðíangadag 24. des. Laugardag 27. des. Gamlái'sdag 31. des. Föstudag 2. jan. opið til kl. 18 opið til kl. 23 í Byggðavegi, Höfðahlíð, Brekku- götu 1, Hafnarstræti 91, Sti'and- götu 25. Önnur útibú loka kl. 20. opið til kl. 12 á hádegi. Öll útibúin opin frá kl. 9—12. Opið til kl. 12 á hádegi. 1976. Vörutalning byrjar kl 8. Allar matvörubúðiinar opna kl. 15 sama .dag. HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 Nýkomin SKIÐI 100-175 CM ÖRYGGISBINDINGAR Skíðastafir Skautar SPORTVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.