Dagur - 17.12.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 17.12.1975, Blaðsíða 7
Nýir ávextir: — Epli, appelsínur, clementínur, perur, bananar. Úrval af konfekti í kössum og boxum. jólabrjóstsykur, súkkulaðikarlar, hnetur, súkku- laðirúsíntir í stórumi pokum. Útlent konfekt í ikössum. Mackintoh’s í baukum og pokum. Athugið: Nú seljum við alla daga til kl. 23.30 allar algengar bökunarvörur, niðursuðuvörur, búðinga, cornflakesvörur, hreinlætisvörur, tropi- canasafa, matarbrauð o. fl. Yelkoniin í ESSO N.ESTIN Veganesti Glerárhverfi, sírni 2-28-80. Tryggvabraut 14, sími 2-17-15. Krókeyrarstöð, innbænum. GEFJUN Austurstræti REA Aöruhús DOM'US Lauga\'egi 91 KaupfcSögin Allt í jólamatinn Svínakjöt Heil læri. Steikur úr lærum. Svínasneiðar. Kótelettur. Karbonaðisneiðar. Hringskorinn bógur. Nýr svínakambur. Hamborganhryggur, með beini og beinlaus. Bayonneskinka. Svínakambur, reýktur. Dilkakjöt Læri. Hryggir. Úrbeinað læri. Úrbeinaðir hryggir. Úrbeináðir frampartar. Krydd hryggir. Lamba hamborgarhryggir. London lamb. Nautakjöt Lærsteikur. Bógsteikur. Roast beef. Fillé. Mörbrad. T. Bone. Beinlausir fuglar. Fuglakjöt Afigæsír. Pekingendur. Lleilir kjúklingar. Kjúklingalæri. K j úkl ingabr ingur. Kjúklingavængir. Urvals hangikjöt frá KEA og KSÞ. Læri með beini og beinlaus. Franrpartar nreð beini og beinlaus. Bringur og magálar. Úrvals hákarl. r Ur djúpfrysti Heil ýsuflök, 1 og 3 kg. pokar. Ysubitar í raspi, tilbúið beint á pönnuna. Ýsuborgarar, tilbúilir á pönnuna. Rækjur, lrutnar, hörpudiskur. Frosið grænmeti, margar tegundir. Þeytikrem. Allar gerðir af Emmess og Kjörís- tertum. Ennfremur íssósur, m. teg. Einnig gravlax, reykt síld, reyktur lax og reykt ýsuflök. Mc. Cormick krydd Allar gerðir. Bökunarvörur í úrvali m. a. Flórsyikur, verð kr. 136 pr. ]/o kg. Púðursykur, ljós verð kr. 121 pr. 1/2 kg. Púðursykur, dökkur, verð kr. 122 pr. V2 kg. Kókosmjöl, aðeins 53 kr. pk. Jólaávextirnir koma um helgina. - Ótrúlegt úrval MEÐAL ANNARS: Vínber, blá og græn. Klementínur. Melónur, gular. Perur, ítalskar. Kókoshnetur. Pipar. Grape. Jaffa-appelsínur. Navel-appelsínur. Outspan-appelsínur. Gul og rauð epli, frönsk og amerísk. Jáffa-sítrónur. Bananar. GEFUM 25% AFSLÁTT AF ÁVÖXTUM í HEILUM KÖSSUM Konfekt Viðskiptavinir athugið! Ný verslun selur aðeins nýtt konfekt Höfum konfekt í glæsilegu úrvali. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF KERTUM OG SERVIETTUM. Með jólasteikinni Rauðkál, nýtt og niðursoðið. Hvítkál, nýtt. Hrásalat. Gulrætur niðursoðnar og nýjar. Gulrófur. RauðrÓfur, niðursoðnar og nýjar. Frá Kanaríeyjum: Tómatar og agurkur, nýtt og í gl. Pickles, margar tegundir. Asíur í glösium. Blandað grænmeti, m. teg. Grænar baunir, m. teg. Snittubaunir. Aspargus. Sreppir. Rrásinkál. Remulade sósa. Tómatsósa. Mayonaise. Grillolía og nrargt fleira. Alls konar smáréttir Beinlausir fuglar. Kálfasnitcel. Lambasnitcel og fl. PANTIÐ TÍMANLEGA SÆVAR OG BJAENI HF Kaupangi v/Mýraveg. — Sírni 2-38-02. — 100 bílastæði við Kaupang.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.