Dagur - 04.02.1976, Qupperneq 6
6
I.O.O.F. 2 = 157268% = 9
= E. T.
□ RÚN 5976247 — Atkv. Frl.
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2
á sunnudag. Sálmar nr. 10,
521, 302, 43, 526. Aðalsafnaðar
fundur í kapellunni að lok-
inni messu. Kvenfélagið sér
um barnagæslu í Stekk,
Hrafnagilsstræti 2, meðan á
messu stendur. Kiwanisfélag-
ar annast bílaþjónustu. - P.S.
Messað verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n. k. sunnudag
kl. 2 e. h. Sálmar: 579, 432,
419, 98, 125. Bílferð verður úr
1 Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S.
S u n n u dagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n. k. sunnudag
kl. 11 f. h. Öll börn velkomin.
— Sóknarprestar.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta að Glæsibæ
n. k. sunnudag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
Laufásprestakall. Guðsþj ónusta
í Svalbarðskirkju n. k. sunnu
dag kl. 2 e. h. — Sóknar-
prestur.
Laugalandsprestakall. Messað í
Munkaþverá 8. febrúar kl.
13.30. Kaupangi sama dag kl.
15.30.
— Hjálpræðisherinn —
Föstudag 6. febrúar ld.
8.30 e. h.: KVÖLD-
VAKA. Kökuhapp-
d r æ 11 i. Yngri liðsmanna-
strengjasveitin .Ipikur. Lautn-
ant Enstad og frú stjórna og
tala. Sunnudag kl. 8.30 e. h.:
Almenn samkoma. Mánudag
kl. 4 e. h.: Heimilasambandið.
Fyrir böm: Frá mánudegi 9.
til 16. febrúar: BARNASAM-
KOMUVIKAN. Barnasam-
komur hvern dag kl. 5 e. h.
Kvikmyndir. Verð kr. 20.
Fimmtudag 5. febrúar kl. 5
e. h.: Kærleiksbandið. Kl. 8
e. h.: Æskulýðsfundur. Sunnu
dag kl. 2 e. h.: Sunnudaga-
skóli. Börn eða fullorðnir —
allir eru velkomnir á Her.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 8. febrúar. Sunnudaga
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. Fundur í Kristniboðs-
félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar
konur hjartanlega velkomn-
ar. Samkoma kl. 8.30 e. h.
Ræðumaður Reynir Hörgdal.
Allir velkomnir.
Samkoma Votta Jehóva að Þing
vallastræti 14, 2. hæð, sunnu-
daginn 8. febrúar kl. 16.00.
Fyrirlestur: Nóaflóðið hefur
þýðingu fyrir okkur. Allir
! velkomnir.
„Lofið Drottin,... þvf að misk-
unn hans er voldug yfir oss.“
(Sálm. 117. 1., 2.). Við skul-
um biðja, að miskunn Guðs
verði voldug yfir landi og
þjóð í baráttu við náttúru-
hamfarir — og Breta. — S. G.
Jóh.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam-
komur fimmtudaginn 5. febr.,
biblíulestur kl. 20.30. Sunnu-
daginn 8. febr., almenn sam-
koma kl. 20.30, söngur og
vitnisburður. Allir velkomn-
ir. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h.
Öll börn velkomin. — Fíla-
delfía.
Gjafir og áheit: Áheit á Strand-
arkirkju kr. 1.000 frá G. G.
Gjöf til Æskulýðsfélags Akur
i eyrarkirkju kr. 1.000 frá Birgi
' Sveinarssyni. Til Hjálpar-
i stofnunar kirkjunnar kr.
5.000 frá N. N. — Bestu þakk-
ir. — Birgir Snæbjömsson.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Opinn fundur fimmtu-
dag 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. í fé-
lagsheimili templara, Varð-
borg. Eftir fund: Þorramatur.
Skemmtiatriði. Dans. — Æ.t.
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275.
Fundur £ félagsheimili templ-
ara, Varðborg, föstudaginn 6.
febrúar kl. 8.30 e. h. Systra-
kvöld. — Æ.t.
Kylfingar. Spilavist
og dans verður í
[skála félagsins laug-
ardaginn 7. febrúar
kl. 20.30. Fjölmennið
stundvíslega. — Skemmti-
nefnd.
Leikfélag
Akureyrar
Glerdýrin föstudag.
Glerdýrin sunnudag.
Miðasala frá kl. 4—6 e.h.
daginn fyrir sýningu og
sýningardaginn.
SÍMI 1-10-73.
Frá Sjálfsbjörg. Þriðja
spilavist okkar verður
í Alþýðuhúsinu sunnu-
daginn 8. þ. m. kl. 8.30
e. h. Mætið vel og stund
víslega. — Nefndin.
Frá Sjálfsbjörg. Félagar
í Sjálfsbjörg og íþrótta-
félagi fatlaðra. Munið
árshátíðina í Alþýðu-
---4 húsinu 21. febrúar.. —
Upplýsingar í;síma 21557 og
22147.
Frá Kvenfélagi Slysavarna-
félags Akureyrar. Alúðar
• þakkir fyrir áheit og gjafir á
árinu 1975. Sérstakar þakkir
færum við starfsfólki Gefjun-
ar fyrir 25 þús. króna gjöf til
minningar um Gunnar Guð-
mundsson. — Stjórnin.
Kvennasamband Akureyr^r
heldur fund að Hótel Varð-
borg sunnudaginn 8. febrúar
kl. 14.00. — Stjórnin.
K. A. - f é 1 a g a r. Aðalfundur
fimmtudaginn 19. febrúar.
Nánar auglýst síðar.
Gjafir og áheit: Til Strandar-
kirkju kr. 1.000 frá S. J. Frá
velunnara Lögmannshlíðar-
kirkju kr. 3.000. Frá J. T. til
Akureyrarkirkju kr. 2:000.
Frá kirkjuvinum í Akureyrar
kirkju til holdsveikrahjálpar
(gefið við guðsþjónustu á
sunnudag). Frá mæðgum kr.
2.000. Frá Bínu kr. 500. —
Bestu þakkir. — Pétur Sigur-
geirsson.
Lionsklúbburinn Hug-
inn. Fundur fimmtudag
5. febrúar kl. 12.15 á
Gjöf í Kristínarsjóð til minning
ar um Helgu Hannesdóttur
frá Dvergstöðum kr. 10.000
frá Kamellu Þorsteinsdóttur
og Eiríki G. Brynjólfssyni. —
Með þökkum móttekið. —
Laufey Sigurðardóttir.
Bjöm Axfjörð, byggingameist-
ari, Munkaþverárstræti 7,
Akureyri varð áttræður í
gær, 3. febrúar. Hann er ey-
firðingur að ætt, smíðar
rokka og hornspæni og er
enn skýr maður, frásagna-
glaður og fróður. Dagur send-
ir honum árnaðaróskir í til-
efni afmælisins.
Leiksýning!
Vegna mikillar aðsókn-
ar verður gamanleikur-
inn „Allir í verkfall“
sýndur í Hlíðarbæ
fimmtudagskvöldið
þann 5. febr. kl. 21,00.
Ath. síðasta sýning í ná-
grenni Akureyrar.
Ungmennafélag
Skriðuhrepps.
Viljum kaupa notaðan
barnavagn lielst Swall-
ow kerruvagn).
Uppl. í síma 2-20-16.
Vil kaupa notaðan
kæliskáp.
Uppl. í síma 2-30-86.
Vil kaupa notaða raf-
magnseldavél.
Uppl. gefur Árni Har-
aldsson bögglageymslu
KEA sími 2-29-08.
fAtvinnai
Get tekið að mér 2—3
börn á aldrinum 3—5
ára, hálfan eða allan
daginn.
Upjd. í síma 2-12-14
frá kl. 11-12.
SARDINUR í olíu
SÁRDINUR í tómat
GAFFALBÍTAR
SJÓLAX
SÍLDARFLÖK í tómat
REYKT SÍLDARFLÖK í olíu
COCTAIL SÍLD í kremsósu
Gjafir
kea búóir
yðarbúóir
ir og áheit til Dalvíkurkirkju árið 1975
Fjölsk. Hrafnsstöðum 21.548 Hreiður h.f. 5.000
Sveinbjörn Jóhannsson 10.000 N. N. 1.000
N. N. 1.000 E. S. 2.000
E. S. 2.000 H. Á. 5.000
Sigurður Haraldsson 5.000 Þ. G. 1.000
Jóninna Ási 1.000 Sigurpáll Hallgrímsson 5.000
H. H. 500 H. J. 10.000
N.N. 1.000 L. Tryggvadóttir 5.000
Baldvina Jóhannsdóttir 2.000 , Baldvina Þorsteinsdóttir. 1.000
Rósa Sigurðardóttir 1.000 Jón E. íptefánsson 5.000
Kristín Jóhannsdóttir 1.000 ' Gunnar IVfagnússon 2.000
Páll Guðlaúgsson 6.000 Úr gjafakassa kirkjunnar 4.676
Hrefna Júlíusdóttir 1.000 Alúðar þakkir fyrir allt þetta,
Þorgerður Oddmundsd. 5.000 og allt annað sem unnið hefur
Hildur Pétursdóttir 2.000 verið fyrir kirkjuna og málefni
Elísabet Jóhannesdóttir 1.500 hennar á liðnu ári.
P. Z. 1.000 Sóknarncfndin.
FRA SKAKFELAGI
AKUREYRAR
Fjórar umferðir hafa nú verið
tefldar á Skákþingi Akureyrar.
í A-riðli er Gylfi Þórhallsson
efstur með 4 v. 2. er Jóhann
Snorrason með 3V2 v. og 3. Haki
Jóhannesson með 2Vz v.
í B-riðli er Friðgeir Sigur-'
björnsson efstur með 4 v. 2. er
Björn Árnason með 3 v. og
3.-4. eru Arngrímur Gunn-
hallsson og Einar Long með 2 v.
og biðskák.
Teflt er á mánudags- og mið-
vikudagskvöldum að Hótel
Varðborg.
(Fr éttatilky nning )
Eyjafjarðar
heldur aðalfund sunnudaginn 8. febrúar kl. 2 e.h.
í Verkalýðshúsinu Strandgötu 7, Akureyri.
Fundárefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
ÞEIR SEM FENGU
leiðalýsingu
í kirkjugarði, vinsatnlegast gt'eiðið lýsinguna í
Versluninni DY'NGJU.
ST. GEORGSGILDIÐ.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við audlát
og jarðarför , -
SÆUNNAR DAVÍÐSDÓTTUR,
Naustum II, Akureyri.
Séretakar þakkir færum við læknum og starfsliði
F.S.A. fyrir frábæra umönnun og umhyggju.
Eiginmaður,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega samúð og vinanhug við andlát
og útför
STEFÁNS TRYGGVASONAR.
Sérstakar þakkir til Tónlistarfélagsins.
Þóra Aðalsteinsdóttir,
Hallgrímur Stefánsson.