Dagur - 04.02.1976, Page 7
7
Tvær kýr til sölu.
Kristinn Sigmundsson,
Arnarhóli.
Olíusparnaður!
Til sölu sem nýr há-
þrýstibrennari, hentar
vel fyrir einbýlishús.
Lágt verð.
IJppl. í síma 2-34-06.
Til sölu ársgamall 21 ha
Evenrude snjósleði.
Uppl. í síma 2-11-79
eftir kl. 8 e. h.
Til sölu snjósleði,
Evenrude trailblaser
með rafmagnsstarti og
bakkgír, ásamt kerru
undir sleðann.
Uppl. x síma 2-30-58
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu sem nýr
ÍSSKÁPUR.
Uppl. í síma 2-31-33.
Til sölu Suzuki árg. ’74
vel með farinn. Mikið
. af varahlutum fylgir.
Uppl. í síma 2-32-99
milli kl. 7 og 8 e.h.
Til sölu trillubátur,
stærð 3,7 tonn með 16—
24 ha Marna vél, nýupp-
tekinn.
Uppl. hjá Árna Arn-
grímssyni, síma 6-11-75
kl. 7-10 e. li.
Til sölu Johnson 21 ha
vélsleði.
. Uppl. í síma 2-26-12.
‘' - ---
' Til sölu vegna brott-
flutnings, sófasett, sófa-
borð, sjónvarp,
skenkur, barnastóll,
?' kerxuvagn, eldhúsborð,
ísskápur, svefnbekkir
og barnakojur.
Uppl. í síma 2-35-38
eftir kl. 19.
Til sölu er Singer
prjónavél.
Uppl. í síma 6-13-03.
■/feifaedi—
Ífil leigu 4ra lierbergja
íbxið í Munkaþveráx-
stræti 19 og ágætt skrif-
stofulierbergi í Glerár-
götu 20.
Kiistján P. Guðmundss.
sími 2-22-44.
3ja lierbergja íbúð til
sölu. — Lítil xitboigun.
Uppl. í síma 2-15-81.
SKIPTI ÓSKAST!
Óska eítir einbýlishúsi í
smíðum í skiptum fyrir
nýlega þriggja her-
bergja íbúð í raðhúsi.
Uppl. í síma 2-21-58.
YOGA....
.....is a harmony. iNöt for him who eats too
much, or for him who eats too little; not for him
who sleeps too little, or for him who sleeps too
much.
Two monthe course of Yoga discipline and
nutrition with Helena Ðejak (Yoga Instructor).
Please ring 23100 ask for Petursborg between
12-1.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
ÖLDUNGADEILD
Nemendur á vorönn komi til fundar kl.
20,15 fimmtudag 5. febrúar n.k.
í annarri stofu á Möðruvöllum.
SKOLAMEISTARI.
BÆNDUR
EPLASAFA-EDIK FYRIR BÚPENING
í gallons brúsum
KEA Matvörudeild
Hrópandi mannkyn í þversögn við sjálft sig
Hver er orsök þessa ástands?
Er hveigi lengur örugga fótfestu að finna?
Erindi um þetta efni
verður flutt i BORGAR
BIÓI laugardaginn 7.
febrúar, kl. 15,00.
Markverðar litskugga-
myndir varpa ljósi á
málið.
Eitthvað sérstakt um
heilsurækt og heilsu-
fræði.
Allir velikomnir. -
JÓN HJ. JÓNSSON.
TIL LEIGU
Skrilstofulvúsnæði, työ henbergi, (ca. 80 fermetr-
ar) til leígu í Kaupangi.
Upplýsingar gefur BJARNI BJARNASON
í síma 2-38-02 eða 1-98-10.
Félðgsslarf aldraðra
Opið hús á vegum Félagsmálastofnunar verður
mánudaginn 9. febrúar. Til vors verður Opið
Ihús eftirtalda daga: 9. febrúar, 23. febrúar, 8.
mars, 22. rnars, 5. apríl, 26. apríl, 10. maí og
24. maí.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR.
ÞORRABLOT
U.M.F. DAGSBRÚNAR verður haldið í Hlíðar-
bæ laugardaginn 14. febrúar kl. 8,30 e. h.
Gestir hafi tneð sér allt er að borðhaldi lýtur.
Miða- og borðapantanir í síma 2-18-56
9.—11. febrúar milli kl. 18—21.
OSKUM AÐ RÁÐA
einn eða Cvo karlmenn til vei'ksmiðjustarfa.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn.
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN
HAFNARSTR. 91—95
AKUREYRI
21400
NÝKOMIN
Gúmístígvél
BARNA, KVENNA OG KARLA
Meðal annars
HERRASTÍGVÉL með tréinnlegiSfi
VÉLSLEÐASTÍGVÉL
SKÓHLÍFAR í öllum númerum
Háir og lágir KULDASKÓR
fóðraðir og ófóðraðir
SKÓÐEILD
AKUREYRARBÆR:
Fyrirframgreiðslur útsvara
og aðstöðugjalda 1976
Bæjarráð Akureyrar hefir ákveðið að innheimta
fyrirfram upp í útsvör og aðstöðugjöld ársins
1976 upphæð sem svarar til 60% afgjöklum þess-
urn eins og þau voru logð á síðastliðið ár, en auk
þess ber bæjarsjóði að innheimta fyrirfram upp-
hæð, sem svarar til 6% af útsvörum sl. árs og
rennur hún til sjúkrasamlags sbr. lög nr. 95/
1975.
Fyrirframgreiðslur þessar ber að inna af hendi
með 5 jöfnum greiðslum á gjalddögum 1. febrú-
ai', 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.
Scrstök atliygli er vakin á, að lögum samkvæmt
falla dráttarvextir á gjölid þessi hafi þau ekki
verið greidd innan mánaðar frá gjalddaga. Drátt-
arvextir eru 2% á mánuði.
Akureyii, 20. janúar 1976
BÆJARRITARI.