Dagur - 24.03.1976, Blaðsíða 6

Dagur - 24.03.1976, Blaðsíða 6
6 H HULD 59763247 VI/V 3 I.O.O.F. Rb 2 = 1253248'4 = 9 I Föstumessa verður í Akureyrar kirkju í kvöld (miðvikudags- kvöld) kl. .30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér ! segir: 16. 1—3 og 13—14, 17. 21—27, 19. 17—21 og 25. 14. Komum og þökkum það, sem Kristur lagði í sölurnar fyrir okkur. — B. S. Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. i Sálmar: 340, 342, 369, 347, 384. Kiwanisfélagar annast bíla- 1 þjónustu, sími 21045, og Kven félag kirkjunnar barnagæslu að Hrafnagilsstræti 2 á messu tíma. — B. S. Laufásprestakall. Messað í Grenivíkurkirkju n. k. sunnu dag kl. 2 e. h. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. — Sóknarprestur. Kaupangssókn: Sunnudagaskóli 28. marz, kl. 10. 30. Munka- þverársókn: Sunnudagaskóli 4. apríl, kl. 10.30. — Hjálpræðisherinn — Samkomuvikan byrjar.í kvöld með KVÖLD- NfeöT VÖKU kl. 8.30. Happ- drætti. Yngri liðsmennirnir syngja. Annað kvöld kl. 8.30: Almenn samkoma. Kapsteinn Daníel og frú Anna stjórna og tala. Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Unglingar flokksins taka þátt með söng . og sýningu. Föstudagskvöld kl. 8.30: Almenn samkoma. Laugardag kl. 8.30 e. h.: Sam- koma í Ólafsfirði. Sunnudag kl. 8.30 e. h.: Síðasta samkoma : með kapteinshjónunum Önnu og Daníel. Verið þið öll hjart- anlega velkomin hvert kvöld. Krakkar: Því miður verður enginn fundur þessa viku. En munið samt eftir sunnudaga- skólanum kl. 2 á sunnudag- inn. Sjónarhæð. Samkoma n. k. sunnudag felld niður vegna æskulýðssamkomunnar í Dyn heimum kl. 16. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag { Glerár- skóla kl. 13.15. Öll börn vel- ! komin. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Gunnlaug Jóhannsdóttir, Atlastöðum í Svarfaðardal og Birgir Kristbjörnsson húsa- smíðanemi, Löngumýri 8, Akureyri. F.F.A. Sunnudaginn 28. mars verður farin fjöruferð kl. 1 e. h. Þátttaka tilkynnist í síma skrifstofunnar 22720 föstudaginn kl. 18—19. — Ferðanefndin. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 hefur fund mánudaginn 29. mars kl. 9 síðd. í Varðborg, félags- heimili templara. Venjuleg fundarstörf. Kvikmynd. — Æ.t. I.O.G.T. Bingó í Varðborg föstu daginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. Stórglæsilegir vinningar. Helgarferð fyrir tvo til Reykjavíkur með Flugfélagi íslands. Búsáhöld. Listmunir. Aðgangur ókeypis. Spilavist. Þriðja og síðasta spila vist Náttúrulækningafélags- ins verður í litla sal Sjálf- stæðishússins föstudaginn 26. mars kl. 8.30. Allir velkomnir. — Nefndin. Til Akureyrardeiídar Rauða krossins. Söfnun barna. Ösku dagslið Karenar Hansen, Guð rúnar óg Huldu Gísladætra og-Heiðu og -Hafdísar Vigfús- dætra kr, 1.200. Öskudagslið Kolfinnu Snorradóttur, Auð- ar Þorsteinsdóttur o. fl. kr. . 31500, — ;Með' þakklæti. — ’ Gúðm. Blöndal. Oskudagssöfnun barna til Akpr eyrardeildar Rauða krossins. Öskudagslið Hrafnhildar, Hörpu, Freyju, Kristrúnar, Olgu og Ásdísar kr. 1.771. Öskudagslið Önnu Jónu og Önnu Marel kr. 2.200. Gjöf frá N. N. kr. 2.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Hljómsveitin Lind úr Reykja- vík leikur og syngur kristileg lög í Dynheimum, föstudags- kvöld kl. 11, laugardag kl. 4 og 11 og sunnudag kl. 4. (26. —28. marz). Friðrik Schram frá Reykjavík talar ásamt öðrum. Komið, hlustið og verið þátttakendur. — Kristið æskufólk. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 28. mars. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Friðrik Schram. , Allir velkomnir. Filadelfía, Lundargötu 12. Al- mennar samkomur hvern sunnudag kl. 20.30. Biblíu- lestur hvern fimmtudag kl. 1 8.30. Sunnudagaskóli hvern i sunnudag kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Fíladelfía. Möðruvalláklaustursprestakall. Föstumessa að Möðruvöllum n. k. fimmtudag kl. 9. Barna- guðsþjónusta að Möðruvöll- um n. k. sunnudag kl. 11 f. h. — Sóknarprestur. Gjáfir: Til þroskaheftra kr. 50.000 frá Guðríði Erlings- j dóttur, Skútum, kr. 1.000 frá r N. N. Til fólksins á Efrimýr- um kr. 5.000 frá J. T. og kr. 1.000 frá N. N. — Bestu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. Ólafsfirðingar! Hópur Hjálp- ræðishersmanna mun halda ; samkomu í Betesta laugar- 1 dagskvöld kl. 8.30. Kapteinn Daníel Óskarsson og frú i Anna, ásamt liðsmönnum frá Akureyri, munu syngja og tala Guðs orð. Verið þið vel- komin. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag- JKksP’ inn 25. mars kl. 12 í 3j álf stæðishúsinu. Iðja 40 ára. Iðja, félag verk- miðjufólks, verður 40 ára 29. mars n. k. Afmælisins verður minnst með hófi í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 3. apríl. Hjálparsveit skáta. Mætið í bækistöðvunum fimmtudag- inn 25. mars kl. 8 e. h. — Sveitarforingi. Kökubasar verður haldinn í Strandgötu 9 laugardaginn 27. mars kl. 4 e. h. — Kvenna- deild Þórs. BLAÐABINGÓ ÞÓRS Nýútdregin tala: O 73 Áður komnar: I 27 - B 13 - G 59 - N 32 - I 28 - O 69 - G 47 — B 9 - G 52 - I 25 Frestur til að tilkynna bingó er fram á föstudagskvöld. Þegar hafa borist tvær til- kynningar um bingó. Uppl. í símum 23898, 19698 Ferðafélag Akureyrar. Afmælis hátíð félagsins verður í Al- þýðuhúsinu n. k. laugardag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar við innganginn. — Stjórnin. Sögustundin fyrir börnin held- Ur áfram í Laxagötu 5 laugar- daginn 27. marz kl. 14.00. Öll börn velkomin. — Jón Hj. Jónsson. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur að Hótel KEA fimmtudaginn 25. mars kl. 19.15. Leiðréttingar. Þeir, sem hafa í höndum síðustu bókina í bókarflokknum Aldnir hafa orðið, eru beðnir að athuga, að í þætti Jóns Friðrikssonar á Hömrum eru nokkrar villur x formálsorðum. Jón Friðriks- son kvæntist 1923. Kona hans var Friðrika Sigfúsdóttir. Jón sonur þeirra er kvæntur Ingu Jónasdóttur frá Helluvaði. Kvennadeild Styrktarfélags van gefinna á Norðurlandi heldur köku. og munabasar laugar- daginn 3. apríl að Varðborg. Nánar auglýst í næsta tölu- blaði. Leiðrétting. Þormóður Sveins- son biður blaðið að geta þess, að hann sé ekki höfundur myndar í grein Ferðafélags- ins í síðasta tölublaði Dags, hafi aldrei mynd tekið. Akureyringar. Alþjóðadagur fatlaðra er á sunnudaginn kemur. Komið og drekkið kaffi í tilefni dagsins milli kl. 3 og 5 í Oddeyrarskólanum. Trilla óskast til kaups 1—1 Vi tonn. Uppl. í síma 97-3215. Fjáreigendur! 40—60 ær af góðum stofni óskast keyptar af svæðinu milli Skjálf- andaíljóts og Hörgár- dals. Verðtilboð ásamt nafni og heimilisfangi leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 2. apríl, tnerkt „GOTT LAND“. Jörð óskast til kaups nálægt Akureyri. Uppl. í síma 6-11-75. Sala Hljómflutningstæki til sölu, Nordmende út- varpstæki og Dual plötuspilari. Uppl. í síma 2-15-23. Til sölu 8 rása Weltron segulband með útvarpi og hátölurum. Uppl. í síma 2-19-45. Til sölu ONKYO stereo plötuspilari, magnari og hátalarar. Uppl. í síma 2-26-19. Til sölu er eins, tveggja og þriggja sæta sófasett með plus áklæði. Uppl. í síma 2-22-63. t5 £ ± & í I I I Öllum þeim fjölmörgu, einstakli^igum jafnt sem felögum, sem glöddu mig með blómum, skeyt- um, heimsólaium og höfðinglegum gjöfum á af- mœlisdagmn minn 15. mars sl., fœri ég alúðar- þaltkir og kveðjur. Lifið öll heil og sœí. SOFFÍA GÍSLADÖTTIR, Þorunnarstræti 123 Akureyri. Eigimnaður minn JÓN STEFÁN INGIMUNDARSON er andaðist 16. mars verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 26. rnars kl. 13,30. Fyrir liönd barna minna og annarra vandamanna Jóhanna Sigfinnsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu ÖNNU GUÐFINNU STEFÁNSDÓTTUR, Baldurshaga, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og hjúikrunarliðs lyfja- deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Jónína S. Benediktsd., Hulda G. Benediktsdóttir, Baldur F. Benediktsson, Guðrún Benediktsdóttir Barði Benediktsson, Erna Guðjónsdóttir, 5 Ebba Eggertsdóttir, Benjamín Ármannsson, j Helgi M. Barðason, Anna G. Barðadóttir, 5 Benedikt Barðason og barnabarnaböm. 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.