Dagur - 24.03.1976, Blaðsíða 7

Dagur - 24.03.1976, Blaðsíða 7
7 Fasteignir til sölu: Glæsilegt einnar hæðar einbýlkhús ivið Einholt í smíðuin. 4 herb., stofa, borðst. og húsmóður- herbergi. Stærð 140 £erm. brúttó. Verður af- lient fokhelt á n.k. hausti. Teikning hjá Fasteignasölunni hf. Mjög gott raðhús við Akurgerði. 4ra herb. íbúð við I’órunnarstræti. 4ra herb. íbúð við Eyr- arveg í tvíbvlishúsi. Margar aðrar eignir á söluskrá. FASTEIGNASALAN h.f. Hafnarstræti 101 (Amaro-húsinu). Sími 2-18-78. Opið kl. 5-7. Bifreióir FÍAT 128 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 2-14-19 kl. 19-20. HARMAGEDDON Alvörumenn hugleiða það. Biblían talar um það. Hvað er það? Erindi um þetta efni, flutt í Laxa- götu 5 laugardaginn 27. marz, kl. 17,00. — Allir velkomnir. JÓN HJ. JÓNSSON. TIL SÖLU: 4ra herbergja íbúð við Grenivelli í mjög góðu ástandi. UPPLÝSINGAR í SÍMA 2-17-21 OG 1-11-07. TIL SÖLU: Einbýlishús í Glerárhverfi. Raðhúsaíbúð við Einilund. 4ra herbergja íbúðir við Vanabyggð, Hafnarstr., Norðurgötu, Gránufélagsgötiu og Ránargötu. 3ja herbergja íbúðir við Ránargötu, Einholt, Norðurgötu, Spítalaveg og Skarðshlíð. 2ja herbergja íbúðir við Eiðsvallagötu, Norður- götu, Hafnarstræti, Skarðslilið og Hamarstíg. Ennfremur ýmsar fleiri gerðir íbúða og húsa. Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúð í blokk. Höfum einnig til sölu lítið trésmíðaverkstæði í eigin húsnæði. VláSiliitiiiimiiP o Fasteignasala ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, lidl., Brekkugötu 1, Akureyri, inngangur að norðan. Opið virka daga frá kl. 09,00 til 18,00. Sími 2-17-21. " Ferðakynning SUNNUDAGINNN 28. MARS. Ferðaikynning fyrir alla fjölskylduna kl. 3. Myndasýning. Um kvöldið, ferðakynning og bingó. FERÐAMIÐSTÖÐIN HF. Aðalstræti 9, Reykjavík, símar 1-12-55 og 1-29-40. Bygginprfélag Akureyrar Til sölu 3ja herbergja íbúð við Skarðshlíð. Þeir félagsmenn sem vilja neyta forkaupsréttar, snúi sér til formanns félagsins fyrir 30. mars. Upplýsingar í síma 2-21-39. VOLVO 142 árg. 1971 til sölu. Magnús Jónsson, Þórshamri. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sími 2-37-82. HEIMASÍMAR: Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36. Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59. .V.V.V.V.’.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.", ÍBÚÐIR TIL SÖLU Til sölu 82 m2 raðhúsaíbúðir við Furulund 6. Allar upplýsingar veittar í sítna 2-16-04 eða á skrifstofu fyrirtækisms að Hafnarstræti 107 (Útvegsbankahúsinu), 4. hæð. Þeir, sem þegar hafa látið skrá sig hafi samband við skrif- stofuna sem fyrst. HAFNARSTRÆTI 107 - SIMI 21604 Til verslunarsfarfa óskast nú þegar eða seinna í.vor karl eða kona. Æskileg er einhver starfsreynsla við verslun. Góð rithönd og bifreiðapróf. Framtíðaratvinna og góð laun í boði. Umsókn ásamt upplýsingum er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir n.k. mánaðarmót merkt „Framtrðarstarf — Trúnaðarmál“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.