Dagur - 08.09.1976, Page 7

Dagur - 08.09.1976, Page 7
7 Arabia borðbúnaður, ELDFAST svo sem: DISKAR, grunnir og djúpir. BOLLAR og SMÁDISKAR KÖNNUR og KATLAR SYKURSETT, SÓSUKÖNNUR og EÖT ÞOLIR UPPÞVOTTAVÉLAR JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD Frá Tónlisfarskólanum á Akureyri Innritun hefst miðvikudaginn 8. sept., og stend- ur yfir til 14. sept frá kl. 10—12 f. h. og 16—17 e. h. (athugið að ekki er innritað laugardag og sunnudag). — Þeir sem enn eiga ógreidd skóla- gjöld, geri skil á umræddum tíma. Upplýsingar um kennslugreinar eru í si'ma 2-14-29. SKÓLASTJÓRI Frá Þelamerkurskólanum Nemendur 1. til 4. bekkjar mæti í' skólanum inánudaginn 20. september. Óskað er að aðstandendur korni með börnin. Eldri deildir mæti mánudaginn 4. október. Tilboð óskast í helgarakstui' með nemendur n. k. i | ivetur. ^s.tpr^leijíir^jii 4. . ■ • / . • v , v Allar nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 2-17-72. SKÓLASTJÓRINN kea húdirydarbúóir Frosinn ávaxtasafi 200 gr BOX Blandast í 1 lítra af vatni r Odýr svaladrykkur Frá skímarathöfn í Konsó. (Ljósm.: E. D.) F agnaðar samkoma Barnafatnaður mikið úrval. VERZLUNIN DRÍFA SlMI 2-35-21. t Utsalan stendur til föstudags Handklæði, eldhúsgluggatjöld, gluggatjaldaefni, kjólaefni, blússuiefni, terylene, demin, nankin, bútar á hálfvirði. VERZLUNIN SKEMMAN FASTEIGN ER FJÁRSJÓÐUR Fjöldi fasteigna af ýms- um gerðum og stærðum á söluskrá. Látið aðal fasteignasölu bæjarins aðstoða yður við kaup og sölu fast- eigna. O FASTEIGNASALAN h.f. Hafnarstræti 101 Sími 2-18-78. I , . Opið 17—19 mánúdaga til föstudaga. Sölumaður: Skúli Jónasson. YAMAHA rafmagnsorgel. Ný og notuð. TÓNABÚÐIN SÍMI 2-21-11. Sendisveinn með vélhjólapróf óskast til starfa nú þegar. Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR H.F. r Utsalan stendur sem hæst Kápur, dragtir, ibuxna- dragtir, kjólar, peysur, blússur, buxur, pils, deminfatnaður. Efnisbútar Allt á ótrúlega lágu verði. Tískuverslunin VENUS Hafnarstræti 94. „Hver er sæll í sinni trú.“ Þettá er orðatiltæki sem oft heyrist þegar kristniboð er til umræðu. En sannleikurinn er annar. Það geta þeir borið um, sem reynt hafa. Staðreyndin er sú, að eymd heiðingjans er mikil og að langmestu leyti má rekja hana til trúarbragðanna, hjá- trúarinnar og djöfladýrkunar. Nýlega komu heim í leyfi frá Eþíópíu, Skúli Svavarsson og fjölskylda, sem dvalið hafa í Konsó undanfarin 4 ár, en þar hefur Skúli verið stöðvarstjóri. Annar Akureyringur, Jónas Þórisson, er nú stöðvarstjóri í Konsó. Fagnaðarsamkoma fyrir Skúla og fjölskyldu verður n. k. laug- ardag kl. 8.30 í Kristniboðshús- inu Zion. Gefst þar tækifæri til að heilsa upp á fjölskylduna, Skúla, Kjelrúnu, sem er frá Noregi, og fimm börn þeirra. Auk þess mun Skúli segja frá því, sem undanfarið hefir verið að gerast í Eþíópíu. EIGUM FYRIRLIGGJANDI plaströr cg fitfings Rauð PVC í grunnlagnir í stærðunum 100 mm 4”. Getum éinhig útvegað 150 ffitóT..... *va Einnig grá PP rör 4nj^ftHúsS :í, stáirðtim»ji);.4(Drt 100 mm. ' ” "......A Einnig tilheyrandi festingar og gúmmíþéttingar. P1 TRYGGVABRAUT 22, SÍMiI 2-23-60. AKUREYRI. Bílasala fil leigu Tilboð með nafni og símanúmeri leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir mánudagskvöld 13/9 merkt „TRÚNAÐARMÁL.“ TilboÖ óskast í bifreiðina A 1370 Ford Mustang MK 1 sem er skemmd eftir tjón. Bifreiðin er til sýnis hjá Bif- reiðaverkstæðinu, Víking. Tilboð leggist inn á skrifstofu vora fyrir föstudag 10. sept. 1976. ALMENNAR TRYGGINGAR HF. Hafnarstræti 100. Framtíðarstarf Óskum að ráða stúlku til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa. / r BRUNAB0TAFELA6ISLANDS GLERÁRGÖTU 24, AKUREYRI.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.