Dagur - 08.09.1976, Side 8

Dagur - 08.09.1976, Side 8
AUGLVSINGASll AGU Akureyri, miðvikudaginn 8. sept. 1976 Barnahnífapör ÉT ^ ... ' ‘ * og ví y GULLSMIÐIR barnarammar Jjj V SIGTRYGGUR nýkomið. 7 & PÉTÚR ^ I AKUREYRI Hið nýja fjölbýlishús á Sauoárkróki. Fiórtán íbú : Stefán Pedersen, Sauðárkróki) • • ^ nsið Á Sauðárkróki voru í sl. mán- uði teknar í notkun 8 íbúðir í 14 íbúða fjölbýlishúsi. Líkur eru á, að sölutekjur bænda af útflutningi hrossa á þessu ári muni nema um eitt hundrað milljónum króna. Verð útflutningshrossa frá fyrra ári er lítið breytt, þegar á heildina er litið, en verð á einstökum hrossum er alltaf nokkuð mis- hátt. Líklegt er, að tvær flug- vélar flytji hross'nú í haust á erlenda grund, 40 með hvorri, á vegum Búvörudeildar SÍS. Hrossin, sem flutt eru úr landi, eru nær öll tamin, geltir hestar að stórum meirihluta. □ Er hús þetta byggt samkv. lögum um leiguíbúðir í sveitar- félögum en þau voru samþykkt á Alþingi á árinu 1973. Þessar 8 íbúðir eru tveggja og þriggja herbergja, og afhend ast fullbúnar, dúklagðar og búnar öllum venjulegum lieim- ilistækjum. Smíði hússins hófst vorið 1974 og var samið við Bygginga félagið Hlyn h.f. sem aðalverk- taka, en yfirsmiður er Bragi Haraldsson. Hefur tímaáætlun byggingarinnar staðist nákvæm lega með afhendingu þeirra 8 íbúða sem fyrr er getið, en þær 6 sem enn er ólokið, á að af- henda 1. desember n. k. Þeir sem taka við íbúðunum tryggja sér leigurétt í næstu 5 ár — og forkaupsrétt að þeim tíma loknum — verði þær seld- ar, með því að kaupa skulda- bréf af bæjarsjóði fyrir upphæð SMÁTT & STÓRT sem svarar 20% af byggingar- kostnaði. Endanlegur byggingar kostnaður liggur hins vegar ekki fyrir. Af þessum 8 íbúðum heldur Sauðárkróksbær 3, en 5 var ráðstafað til einstaklinga. Auk þessa eru á annað hundr að íbúða í smíður á Sauðár- króki. (Fréttatilkynning) BLÖÐIN SKIPTA UM FOLK Ritstjóri Alþýðumannsins, Iljör leifur Hallgrímsson, hefur sagt upp starfi sínu og auglýst er eftir nýjum. Við þær breyting- ar eru að mestu orðin starfs- fólksskipti við vikublöðin, ís- lending, Alþýðubandalagsblað og Alþýðumann, öll á Akureyri. Við þessi skipti kemur manni ósjálfrátt í hug, að góður e! hver genginn á þessum vett- vangi, en að óreyndu verður ekkert um það sagt, hvort illur sé aftur fenginn, svo lokið sé við talsháttinn. Nýr ritstjóri fslendings er Gísli Sigurgeirs- son. , EINKENNILEG ÁRÁTTA f einu sunnanblaða segir frá nýrri prentvél Alþýðubanda- lagsblaðs á Akureyri og eitt og annað er um útgáfu blaðsins rætt. Þar er farið frjálslega með tölur, hvað snertir upplag blaðs ins, og mun kunnugum ekki ætlað að lesa þær. Það er álíka leiður vani blaða, að ljúga til um upplag sitt og kaupenda- fjölda og blaðamanna er þéir kríta og kríta liðugt um fimdar- sókn hjá flokki sínum. MARGAR ORSAKIR Fyrir tæpum hálfum mánuði fannst kona myrt í fjölbýlishúsi við Miklubraut 26 í Reykjavík, Lovísa Kristjánsdóttir að nafni. Viku síðar játaði Ásgeir Ingólfs son, Reynimel 84 í Reykjavík á sig verknaðinn. Litlu fyrr fannst maður einn á bílastæði í Reykjavík nær dauða en lífi af barsmíðum tveggja manna. verí á mjólkurvörum Nýtt verð á mjólkurafurðum tók gildi í gær. Samkvæmt því kostar mjólkurlítrinn nú 67 krónur í stað 61 krónu áður og er hækkunin 8,9%. Aðrar mjólk urvörur hækkuðu hliðstætt að kalla. Niðurgreiðslur og dreif- ingarkostnaður er óbreyttur. Þá hefur verðlagsgrundvallar búinu verið breytt þannig, að nú stækkar það um 10% — úr 400 ærgildum í 440 ærgildi. Eftir framangreindar hækkan ir fá bændur kr. 70,31 fyrir hvern lítra mjólkur í stað 64,08 kr. áður. En annars er meðal- talshækkunin vegna afurða nautgripa 9,5%. Fregnir af þessu tagi eru orðn- ar óeðlilega tíðar og vekja um- tal og óliug almennings, til við- bótar fjármálaglæpum og öðr- um glæpum. Fólk reynir að leita skýringa. Það nefnir sjón- varp, veðrið, lélega skóla, mátt- lausa kirkju, verðbólguna, sem alla ruglar í ríminu í meðferð fjár, stutta vinnuviku og sitt- hvað fleira. Margir benda jafn- vel á eitthvert eitt þessara atriða sem orsakavald. Líklegra er þó, að mörg og samverkandi öfl valdi þeirri ógæfu fjölda manna sem svo að segja dag- lega berast fregnir af á síðustu tímum. ÆTTI AÐ SENDA AÐRA MENN Norðlenskur félagsmálafrömuð- ur, mjög kunnur, kom í sumar að máli við blaðið og sagði þá efnislega á þessa leið: Eitt af því sem hindrar störf funda og þinga, er áfengis- hneigð margra trúnaðarmanna fólksins, sem þar eiga sæti. Þeir verða óvinnufærir sökum ölvunar sömu mennirnir hvað eftir annað, sem firra sig dóm- greindinni og eru ekki aðeins óstarfhæfir, heldur líka hverj- um manni mjög Ieiðir. Fólk á að sjá um, að kjósa sér aðra fulltrúa en áfengissjúklinga á fundi og þing. Þessi orð eru verð fullrar athugunar, því þau eru ekki sögð út í loftið. MIKIL ER SÚ ÞRJÓSKA f nokkrum sunnanblöðum nú um mánaðamótin eru þessar fyrirsagnir um Kröfluvirkjun: Tvöföld áhætta tekin með Kröfluvirkjun, Engin trygging fyrir nýtanlegri gufu, Mæling- ar benda til vaxandi goshættu við Kröflu, Gos gæti liafist í byrjun næsta árs, Hætta á hraungosi rétt norftan við virkj- unina, Hraunkvika að brjótast upp við Kröflu, Skjálftavirkni hefur aukist um helming í þess- um mánuði, Ekki ráðlegt að halda áfram framkvæmdum, (Framhald á blaðsíðu 2) Fj órðimgsþingi Norðlendinga lokið Fjórðungsþing Norðlendinga, hið 18. í röðinni, var haldið á Sigiufirði dagana 30. ágúst til 1. september. Fráfarandi for- maður, Heimir Ingimarsson sveitarstjóri á Raufarhöfn, setti þingið og bauð ménn velkomna. Starfsmenn þingsins voru kosn- ir, þingforseti Bjarni Þór Jóns- son bæjarstjóri, Siglufirði, vara forseti Pétur Már Jónsson bæj- arstjóri, Olafsfirði, þingritarar Bjarni Jóhannsson kennari, Hofshreppi og Stefán Gestsson bóndi, Fellshreppi. Ráðinn rit- ari þingfundargerðar var Sig- urður Gunnlaugsson- bæjarrit- ari, Siglufiði. Bæjarstjórn Siglufjarðar bauð til kvöldverðar á Hótel Höfn á mánudagskvöld og fluttu Siglfirðingar ýmis skemmtiatriði á meðan á borð- haldi stóð. Lagmetisiðjan Sigló- síld bauð til kvöldverðar næsta Sigurður G. Þorsteinsson landafræðingur flutti erindi um byggðaáætlanir fyrir sveitir. Gunnar Haraldsson hagfræðing ur hélt erindi um orkumarkað Norðurlands. Tómas Sveinsson viðskiptafræðingur talaði um samgönguáætlun Norðurlands og Sigurður Guðmundsson áætl Sauðfjárslátrun hefst á Akur- eyri 15. september, sagði Þórar- inn Halldórsson sláturhússtjóri í gær. Við vildum hefja slátrun fyrr, en bændur ekki. Sauðfjár- slátrun lýkur einhvern síðasta dag októbermánaðar. Tekið verður á móti 1250 fjár á dag. Að slátrun og í kjötfrystihúsi vinna um 120 manns í slátur- tíðinni. Á Akureyri verður lógað um anafræðingur ræddi um iðn- þróun á Norðurlandi. Þessir ræðumenn starfa allir hjá Frám kvæmdastofnun ríkisins. Að lokum flutti Marteinn Friðriks- son framkvæmdastjóri á Sauð- árkróki erindi um sjávarútveg á Norðurlandi. 40 þúsund fjár, á Dalvík 13.600 og hefst slátrun þar 14. septem- ber og á Grenivík verður tekið á móti 6.500 fjár og hefst slátr- un þar 20. september. Samtals er þetta rúm 60 þúsund fjár. Erfitt er. sem jafnan áður, að ráða fagfólkið í sláturhúsvinnu, því mörg störf kalla að hjá því fólki, en framboð af öðru fólki er nægilegt, s'agði sláturhús- stjórinn. Á þinginu störfuðu 10 nefndir sem lögðu fram tillögur sem síðar voru ræddar og afgreidd- ar. Þingið sóttu 71 fulltrúi og um 40 gestir. f lok þingsins var kosið í gjórðungsráð og sjö milliþinga- nefndir fyrir næsta starfsár. Nokkur stórgripaslátrun fer fram nú og síðan verður henni fram haldið að aflokinni sauð- fjárslátrun. Göngur og réttir hefjast inn- an fárra daga. Á Akureyri, í Hrafnagilshreppi og Glæsibæjar hreppi verður réttað á laugar- daginn kemur. Haustverð sauðfjárafurða er væntanlegt fyrir miðjan mánuð inn. □ Formaður Fjórðungssambands Norðlendinga næsta starfsár var kösinn Bjarni Þór Jónsson bæjarstjóri, Siglufirði. Næsta þing verður haldið í Varmahlíð í Skagafirði að ári. NOKKRAR TILLÖGUR Á FJÓRÐUNGSÞINGI 1976. Stofnun Norðurlandsvirkjtmar. Fjórðungsþing Norðlendinga telur miður að ekki skyldi tak- ast að leggja frumvarp um Norðurlandsvirkjun fyrir síð- asta Alþingi. Skorar þingið á ríkisstjórnina að leggjh fagai frumvarpið um Norðurlands- virkjun fyrir Alþinji í feaust og beita sér fyrir affreiðslu þess fyrir n. k. áramót. Þiagið telur áríðandi að gengið feafi verið frá stofnun Norðurlaadsvirkj- unar áður en Kröftuvirkjun (Framhald á blaðsíðu 4) jársláfrun helsf I5. sepfember

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.