Dagur - 29.09.1976, Blaðsíða 2

Dagur - 29.09.1976, Blaðsíða 2
2 gBúsnæði^ 2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu frá næstu áramótum. Uppl. í síma 2-19-92 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka her- bergi á leigu í vetur einhvers staðar í bænum Uppl. gefur Alice í síma 1-10-81 milli kl. 6 og 8 á kvöklin. Herbergi til leigu með eða án húsgagna. Algjör reglusemi áskilin Uppl. í síma 2-20-93. Erum á götunni! Vantar 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 2-35-51 eftir kl. 19 Fimm herbergja íbúð í raðliúsi í Lundaliverfi til leigu. Fyrirfram- greiðsla óskast. Sími 2-26-50 eftir kl 19. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 2-10-16 efíir kl. 19. Til sölu 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað í bænum. Góð lán til langs tíma fylgja. Uppl. í síma 2-20-60 eftir kl. 19 næstu kvöld. Vélstjóri og lijúkrunar- kona óska eftir 3—5 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-97-44 á kvöldin. Reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu. Uppl. í sínia 1-99-49. Valgarður Stefánsson lif. Akureyri. Er kaupandi að sérhæð, raðhúsi eða einbvlishúsi 120—130 ferm. með bíl- skúr. Má vera í bygg- ingu. Góð útborgun. Uppl. í síma 2-17-00 á daginn og 2-37-81 eftir kl. 18 næstu daga. Herbergi óskast til leigu fyrir menntaskólanema sem næst skólanum. Uppl. í síma 2-36-34. Vil taka á leigu 2—3ja herb. íbúð á Akureyri. Til greina kemur skipti á stórri 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Alfreð Möller, sími 2-36-66 eða 2-30-00. Fyrir rjúpnaverfíðina RUSSNESKU haglabyssurnar eru komnar. Verð aðeins kr. 13.150,00. Rússnesk haglaskot. Haglastærð 2—3—4—5. Verð aðeins kr. 465,00 pk. 13 gerðir af riffilskotum. Remington rifflar, haglabyssur og skot. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SYEINSSON HF. TIL SÖLUs Einbýlishus við Oddeyrargötu. Einbýlishús við Stóragerði. Raðhúsíbúð við Dalsgerði, Einholt og Vanabyggð 7 herbergja íbúð við Helgamagrastræti. 6 herbergja íbúð við Þórunnarstræti. 5 herhergja íbúð við Lönguhlíð. 4 herbergja íbúðir við Helgamagrastræti, Höfða- hlíð, Skarðshlíð, Hafnarstræti, Brekkugötu og Vanabyggð. 3 herbergja íbúðir við Lönguhlíð og Oddagötu. 2 herbergja íbúðir við Lönguhlíð, Víðilund, Hafnarstræti, Hamarstíg, Tjarnarlund, Kringlu- mýri og Langholt. Ýrnsár aðrar fasteignir til sölu eða í skiptum. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7 e. h. sími 23782. Heimasímar: Ragnar Steinbergsson, hrl., 1-14-59. Kristinn Steinsson, sölustjóri, 2-25-36. ■ ■■ ----- ; Frá Tóniisíarskóla Ákureyrar Skólasetning fer fram í Borgarbíói föstudaginn 1. október kl. 17. ‘Nemendur taki með afrit áf stundarskrá. Forskólanemendur þurfa ekki að mæta en haft verður samband við þá símleiðis, Nemendur og aðstandendur fjöhnennið. SKÓLASTJÓRI. TIL SÖLU: Til sölu er húseignin Oddeyrargata 26, Akur- eyri. Húsið, sem er kjallari, hæð og ris, er til af- hendingar strax. Ýmsar aðrar fasteignir. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 2-17-21. ADALFUNDUR Framsóknarfélags Eyfirðinga verður haldinn á skrifstofu flokksins Hafnarstr. 90, Akureyri, laugardaginn 2. október kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um stjórnmálaviðhorfið og málefni hér- aðsins. STJÓRNIN. wBHreiðim Til sölu Volvo F 86 árg. 1974 ekinn 117 þús. km. Uppl. um símstöðina Fosshól. Volvo 144 til sölu. Sjálfskiptur, vel með farinn, árg. 1972. Lítið ekinn. Sími 2-32-16. Ágúst Jónsson Akureyri Til sölu Fíat 128 árg. 1974. Uppl. í síma 4-15-39 á kvöldin. Til sölu bifreiðin A 1608 Volga 72. Ný vél. Nýuppgerður gírkassi, ný dekk. Mjög gott útlit. Uppl. í síma 2-20-60 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu er JCB 3c skurð grafa í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-61230 og á kvöldin í síma 96-61314. Vil kaupa amerískan 6 cyl. bíl, árg. ’69—70. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 2-30-66 eftir kl. 19. Til sölu Renó ll 1972. i árg. 5-5i: tYmislegt - - - í haust var mér dregin kind með mínu marki, stúfrifað vinstra, sem ég ekki á. Jónas Hallgrímsson, Dalvík, sími 6-11-46. Hrossasmölun! Hólf hestamannafélags- ins Léttis verða smöluð n. k. sunnudag 3. okt. Réttað verður að Glerár rétt ltl. 11. Þess er vænst að þeir sem eiga ógreidd hagagjöld mæti og greiði þau. Hestamannafélagið Léttir, Akureyri. Vil taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 2-14-25. Vil kaupa afsláttarhross. Uppl. hjá Árna í böggla geymslu KEA eða Jóni Ólafssyni Vökulandi. Vil kaupa gamalt píanó. Sími 6-12-44 kl. 6—8 e. h. Ssla Vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta og tveir stólar. Verð aðeins kr. 40.000. Uppl. í síma 2-23-46. Riffill 222 cal. til sölu. Sími 2-12-99 í kvöld og annað kvöld. Til sölu nýlegur hvítur Rafha eldavélakubbur í Skarðshlíð 4 c. Camby þvottavél til sölu Uppl. í síma 1-13-63. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 2-35-75. Vil selja reyktan lax. Hagstætt verð. Ujjpl. í síma 6-13-03. Til sölu varahlutir í Cortinu ’68 (sumir geta passað í ’68—70). Genator kúplingspressa, kúplingsdiskur, há- spennukefli, stýrisendar, lengri gerðin og styttri gerðin Cott-off og m. fl. Nýir varahlutir seljast á góðu verði. Uppl. í síma 2-18-34 á daginn, eftir kl. 19 í síma 2-37-15. Nýorpin egg til sölu áð Laxagötu 1. Aðeins 420 kr. kílóið. Til sölu lítið notað mótatimbur, borð og plankar, ýmsar stærðir. Uppl. gefur Þór Árna- son í síma 2-18-66. Til sölu Yamalia MR 50 torfæruhjól eftir árekstur. Uppl. í síma 1-13-43. Til sölu mjög vel með farin Honda SS 50 árg. 75 ekin 3.300 km. Uppl. í símum 6-13-44 á kvöldin eða 6-12-31 í vinnunni. Vel með farið stál- eldhúsborð til sölu. Borðplata stærð 1,20x85. Uppl. í síma 2-27-93. 1 Húsnæói Stór 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í skamman tíma. Uppl. í síma 2-32-35. Vantar stóra íbúð eða einbýlishús til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-22-68.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.