Dagur - 29.09.1976, Side 6
I.O.O.F. — 2 — 15810181/2
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2
á sunnudaginn. Sálmar nr.
48, 45, 194, 345, 247. — P. S.
Sjónarliæð. Almenn samkoma á
Sjónarhæð n. k. sunnudag
kl. 17. Verið velkomin og
hlýðið á orð Guðs. Sunnu-
dagaskólinn í Glerárskóla n.k.
sunnudag kl. 13.15. Öll börn
velkomin. — Starfið.
Fíladelfía, Lundargötu 12 til-
kynnir. Krakkar! Byrjum
sunnudagaskólann næstk.
sunnudag (3. okt.) kl. 11 f. h.
Öll börn velkomin. Almennar
samkomur eru hvern sunnu-
dag kl. 20.30. Gleðiboðskapur-
inn fluttur í söng og tali. Allir
eru hjartanlega velkomnir. —
j Fíladelfía.
— Hjálpræðisherinn —
Sunnudaginn 3. okt. kl.
\ 20.30: Samkoma. Flokks
>í4ass.f' foringjarnir stjórna og
tala. Sunnudagaskólinn kl. 2
e. h. Kærleiksbandið kl. 5 e. h.
á fimmtudögum. Þangað eru
öll börn velkomin. Æskulýðs-
fundur n. k. fimmtudag kl. 8
e. h. Allt ungt fólk frá 12 ára
aldri velkomið. Krakkar!
Mánudaginn 4. okt. byrjum
við barnavikuna. Samkomur
á hverju kvöldi kl. 5 e. h. með
fjölbreyttu efni. Allir vel-
j komnir.
Frá Kristniboðshúsinu Zíon. —
Vetrarstalfið hefst um næstu
helgi. Telpnafundir hjá K.F.-
U.K. hefjast n. k. laugardag
2. október kl. 2 e. h. fyrir
barnaskólastúlkur. Drengja-
fundir hjá K.F.U.M. hefjast
líka n. k. laugardag kl. 4 e. h.
1. fyrir barnaskóladrengi. Sunpu
! rJdagá^ólinii. ,hefsi(’i-,,*pfBsta
! ’ sunnudag 3. október kl. 11
f. h. Öll börn hjartanlega vel-
I komin. Á sunnudagskvöld kl.
’ 8.30 verður fyrsta samkoman
1 á starfsvetrinum. Ræðumaður
1 Björgvin Jörgensson. Allir
í velkomnir.
Bruðhjón: Hinn 25. september
voru gefin saman í hjóna-
ba.nd á 'Akureyri Ingibjörg
Sigríður Ágústsdóttir og
■ Erlingur Steinar Bergvins-
son. Heimili þeirra verður að
Ráðhústorgi 5, Akureyri.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur fimmtudag 30.
þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
Fundarefni: Inntaka nýrra
félaga. Rætt um vetrarstarfið
og fleira. Mætið vel og stund-
víslega. — Æ.t.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur í félagsheimili templ-
ara, Varðborg, mánudaginn
4. okt. kl. 21. — Æ.t.
Barnastúkan Sakleysið nr. 3.
Fyrsti fundur er sunnudaginn
3. október kl. 10 f. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
— Gæslumaður.
Takið eftir! Hörpubasarinn verð
ur haldinn að Laxagötu 5
sunnudaginn 3. okt. kl. 4 e. h.
Komið og gerið góð kaup. —
Nefndin.
Hlutavelta Náttúrulækninga-
félags Akureyrar verður
sunnudaginn 3. október kl. 3
í Alþýðuhúsinu. Margir góðir
munir.
Söngfélagið Gígjan heldur fund
í kirkjukapellunni miðviku-
laginn 29. september kl. 9.
Þær konur sem ætla að starfa
með í vetur eru beðnar að
mæta. Félagskonur sem voru
í ársleyfi eru vinsamlegast
beðnar að hafa samband við
stjórnina vegna fyrirhugaðra
afmælistónleika. — Stjórnin.
Kvennadeild-Þórs. Aðalfundur
"í ka'ffisfófu íb'æjarins fíihhlfH-
daginn 3. október kl. 9 e. h.
HETTUKÁPUR
Terylene-kápur (stórar)
Frá Berklavörn. Börn sem vildu
, ! selja merki og blöð Berkla-
varnadagsins á sunnulaginn
' kemur gefi sig fram í síma
| í 23265 milli kl. 2 og 3 á laugar-
dag 2. okt. n. k. Munið góð
! ■ sölulaun.
Áheit á Strandarkirkju kr. 1.000
frá T. Á. og kr. 1.000 frá Þ. Þ.
I : — Bestu þakkir. — Birgir
Snæbjörnsson.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
j , fund í Glerárskóla sunnudag-
i 1 inn 3. október kl. 2 e. h. —
[ j Stjórnin.
Smábarnagæsluvöllunum verð-
ur lokað frá og með 1. októ-
ber, nema Byggðavelli og
i ! Hlíðavelli, sem verða opnir
[ ; eins og undanfarna vetur frá
I kl. 10—12 og 2—4 þegar veð-
[ ur leyfir. — Leikvallanefnd.
FRÁ F. S. A.
Eftir lokun skiptiborðs er fólk,
sem samband þarf að hafa við
sjúkrahúsið símleiðis, góðfús-
lega beðið að hringja í eigið
númer viðkomandi deildar, en
ekki númer skiptiboðsins:
Lyflækningadeild nr. 22101
Handlækningadeild — 22102
B deild hjúkrunard. — 22103
Barnadeild — 22103
Fæðingardeild — 22104
Röntgendeild — 22205
Rannsóknardeild — 22206
Torfi Guðlaugsson.
HETTUKÁPUR
Terylene-kápur (stórar)
Vinnubuxur
Jakkapeysur
Peysu-mussur '
Kven-nærbuxur
margar gerðir, gott verð
MARKAÐURINN
Hótelgesturinn
Víðfræg bresk litmynd
unr sögulega atburði er
gerast í litlu hóteli að
vetrarlagi.
Sýnd kl. 5 nk. laugardag.
BORGARBÍÓ
SÍMI 2-35-00.
Til sölu vel með farinn
ísskápur, einnig lítið
notuð þvottavél.
Gott verð.
Uppl. veittar í síma
2-35-83.
Kýr og nokkrar kvígur
til sölu á liagstæðu verði
Uppl. í síma 2-37-00.
< ÍTil sölu vel rhéð fárlnn
BARNAVAGN.
Sími 2-19-45.
Haglabyssur til sölu!
Winchesíer automatic
og Brno tvíhleypa.
Tækifærisverð.
Þórarinn B. Jónsson,
sími 2-13-50.
8 rása bíla-segulband
Hitachi, sem nýtt til
sölu. Selst ódýrt.
Sími 1-11-61 eftir kl.
8 á kvöldin.
Til sölu Weltran
útvarps- og segulbands-
tæki 8 rása (kúla) með
2 hátölurum.
Sími 2-19-45.
Til sölu glæsileg Pioner
stereó samstæða (magn-
ari, plöiuspilari og tveir
hátalarar).
Greiðsluskilmálar.
Uppl. í Norðurgötu 31
að vestan eftir kl. 5 e.h.
Til sölu hlaðrúm og
svefnbekkur.
Uppl. í síma 2-10-84.
Pedegree tvíburavagn
með tveimur skermum
til sölu.
Sími 6-14-27.
E
(T'he Transcendental
Meditation Technique).
Kynningarf y miestur
verður haldinn í stofu 2 á
Möðruvöllum (Mennta-
skóla Akureyrar)í: kvöld,
MAHARISHI miðvilkudag 29. september
MAHESH YOGI kl. 20,00.
Innhverf íhugun, tækni Maharishi Mahesh yogi, verð-
ur kynnt og litið verður á nokkrar af þeim 400 rann-
sóknum, sem gerðar hafa verið á tækninni víða um
heim. Rannsóknirnar benda m. a. til að yið iðkun
þessarar einföldu tækni fáist einstök hvíld og andleg-
ur og likamLegur þróttur aukist.
Allir velkomnir.
ÍSLENSKA íHUGUNARFÉLAGEE).
ATYINNA
VETRARVINNA
INNÍVINNA
Vantar menn til starfa strax.
MÖL OG SANDUR HF.
SÍMI 2-12-55.
Hinn 22. september 1976.
'Hálfa ölcl á baki ber ég
býsna þung í spori ’er ég
en það er eins og þreylan hverfi
þegar Ijós á veginn ber
Guð einn veit livar götur enda
góðir englar veginn benda
Ijúfar vcettir lýsi ykkur
leiðina þá, sem liver einn fer
Dcetur, brceður, systur, synir,
sveitungar og kœru vinir
hvar i sýslum sem þið eruð
sendi ég ykkur þetta Ijóð
cefin lýtur ölduföllum
áratugi það við köllum
og ég þakka ylikur öllum
ómissandi gcefusjóð.
INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR,
Gnúpufelli.
Innilegt þaklilceti til vina og vandamanna og
einnig kvenfélagsins Baldursbrár fyrir kcerleilia
okkur sýndan á afmœlum okkar.
SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR, |
GARÐAR JÚLÍUSSON. j ( J
T
©
Ollum þeim sem heimsóttu mig, fcerðu mér. Z
gjafir og sendu mér liveðjur og heillaskeyti á sjö -
©
4-
*
<r
<3
4
©
4
%
4
©
4
X
©
4
f
X
f
4
f
4
t
tugsafmceli mínu 19. september sl., fceri ég inni-
legustu þalikir.
Heill og hamingja fylgi ykkur um ókomm ár.
RÓSA PÁLSDÓTTIR frá Uppsölum.
Hjártans þakkir til þeirra sem glöddu mig á 70
ára afmccli mínu með gjöfum, blómum og
skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
TRYGGVI KRISTJÁNSSON.
?
i
f
I
I
r
•Jf.
X
$
x
A , t