Dagur - 10.03.1977, Síða 3

Dagur - 10.03.1977, Síða 3
Frá Sjómannafélagi Eyjafj. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH.ÞOROARSON HOL Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar var haldinn á Ak- ureyri fimmtudaginn 3. mars. Á fundinum var skýrt frá úr- slitum stjórnarkjörs, en stjórn- in er þannig skipuð: Formaður Guðjón Jónsson, varaformaður Ragnar Árnason, ritari Ármann Sveinssan, gjaldkeri Matthías Eiðsson, meðstjórnandi Jón Hjaltason. í trúnaðarmanna- ráði sitja auk stjórnar: Einar Möller, Gísli Einarsson, Hreinn Þorsteinsson, Karl Jóhannsson, Helgi Sigfússon, Sæmundur Pálsson og Gísli Friðfinnsson. Stjórnin var sjálfkjörin, þar sem aðeins barst einn framboðslisti. Rekstrarafgangur félagsins á síðasta ári nam 2,5 milljónum, og bókfærðar eignir félagsins eru nú um 10,5 milljónir. Aðal- fundurinn samþykkti að hækka árgjöld félagsmanna úr kr. 8 þúsund í kr. 12 þúsund. Starf félagsins var mikið á síðasta ári og snerist að lang- mestu leyti um gerð nýrra kjarasamninga, en mjög illa hefur gengið að ná fram við- unandi kjarasamningum fyrir sjómenn, og samningatillögur, sem bornar hafa verið undir at- kvæði hjá félaginu, voru tví- vegis felldar á árinu, enda þyk- ir sjómönnum mjög vera á sinn hlut gengið. Óskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands íslands, — mætti á fundinum og ræddi kjaramálin. Var góður rómur gerður að málflutningi hans og urðu umræður fjörugar, enda var fundurinn óvenju fjölmenn- ur, þegar tekið er tillit til þess, að meirihluti félagsmanna er jafnan á hafi úti. í tilefni af skattalagafrum- varpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi, var svofelld tillaga ein- róma samþykkt: „Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar, haldinn á Akureyri 3. mars 1977, mótmælir harðlega gróflegri skerðingu á skattafrá- drætti sjómanna, sem boðaður er með hinu nýja skattalaga- frumvarpi, sem nú liggur fyrir alþingi. Sá smávægilegi skatta- frádráttur, sem sjómenn njóta samkvæmt gildandi skattalög- um, hefur orðið til í áföngum á sl. 20 árum í sambandi við lausn kjaramála sjómannafélag- anna við útgerðarmenn og er jafnframt margítrekuð viður- Helstu fjárveitingar til Norðurl.kjördæmis eystra Akureyri: Sjúkrahúsið 130.000 Höfnin 2.500 Dagvistunarheimili 1.600 Skólar: Akureyrarflugvöllur, Iðnskóli 3.000 tækjakaup 22.000 Glerárskóli, 2. áfangi 20.000 Leikfélag Akureyrar 5.000 Lundarskóli, 1. áf. 3.000 do. 2. áfangi 20.000 Eyjafjarðarsýsla: Hafnir: Suður-Þingeyjarsýsla: Ólafsfjörður 31.700 Hafnir: Dalvík 12.000 Húsavík 27.000 Hrísey 17.000 Skólar: Hauganes 3.300 Svalbarðsströnd, íbúð 1.000 Hjalteyri 11.000 Grenivík, skóli 3.000 Grímsey 7.500 Stórutjarnir 9.000 Skólar: Hafralækur, skóli 6.000 Ólafsfjörður, do. íþróttahús 6.000 gagnfræðaskóli 6.000 do. íbúð, undirb. 0.300 do bamaskóli 0.300 Reykdælahreppur 0.500 Dalvík, heimavist 8.000 Skútustaðahreppur, do. barnask., stækk. 0.300 sundlaug 0.300 Svarfaðardalur, Húsavík, gagnfr.sk. 8.000 mötuneyti 1.000 do. bamaskóli 0.000 Árskógsströnd, do íþróttahús 0.300 íbúð, sundlaug 1.000 Héraðssk. Laugum 50.000 Þelamörk 6.000 Læknisbústaðir: do. íþróttahús 0.300 Húsavík, Hrafnagilsskóli, íbúð 3.000 heilsugæslustöð 2.000 do. sundlaug 3.000 do. v. sjúkrahúss 6.000 Heilsugæslustöðvar: Ólafsfjörður 22.000 Norður-Þingeyjarsýsla: Hafnir: Dalvík 30.000 Raufarhöfn 8.900 Þórshöfn 11.900 Skólar: Lundur 20.000 KJÓLAR Skúlagarður 3.000 ný sending. Raufarhöfn, sundl. 2.000 Þórshöfn, skóli 1.000 Flauels-skokkar og Kópasker Læknisbústaðir: 0.300 blússur. Kópasker 2.000 Toskur, margar gerðir. do. tjónagreiðslur vegna náttúruhamf. 40.000 Seðlaveski. do. 3. áfangi Oddeyrarskóli 3.000 3.000 MARKAÐURINN fþróttahús 6.000 Forstöðumaður Kona eða karl óskast að Vistheimilinu Sólborg Akureyri frá 1. maí nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu sendast forstöðumanni heimilisins fyrir 20. mars. kenning sjórnvalda á hinum mikla aukakostnaði sjómanna umfram flesta aðra launþega, svo sem sjófataslit, símakostn- aður o. fl. vegna fjarvista frá heimilum við störf sín á sjón- um. Fundurinn heitir því á hátt- vir.t alþingi, að það geri þá breytingu á frumvarpinu, að skattafrádráttur sjómanna verði í engu skertur, heldur aukinn verulega frá því sem nú er.“ Einnig var samþykkt að fela stjórn félagsins að láta skrá sögu þess, en félagið verður 50 ára á næsta ári. (Fr éttatilky nning). Gróður jarðar Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér fyrstu bók ársins 1977. Er það Gróður jarðar — Markens gröde — eftir Knut Hamsun — önnur útgáfa — en fyrsta út- gáfa bókarinnar kom út hjá AB 1960, en löngu uppseld. Þýðandi er Helgi Hjörvar. Gróður jarðar er sú bók sem færði Knut Hamsun Nóbelsverð launin á sínum tíma og hefur frá því hún fyrst kom út í Noregi 1917 verið talin í hópi merkustu skáldsagna á Norður löndum. Brezki rithöfundurinn H. G. Wells kvað meira að segja svo fast að orði, að Markens gröde væri eitt eftirminnileg- asta verk heimsbókmenntanna fyrr og síðar. Gróður jarðar segir frá land- nemunum fsak og Ingigerði sem brjóta land í óbyggðum og vinna sigur, þó ekki fyrr en eftir mikla erfiðleika og átök við fólk og óblíða náttúru. Þýðandinn Helgi Hjörvar kemst svo að orði í grein sem hann ritaði um það leyti sem fyrri útgáfa bókarinnar kom út: „Þó hefur það orðið einmæli síðan í fjóra áratugi, að Gróður jarðar beri algerlega af bókum Hamsuns að varanlegum boð- skap og innfjálgu gildi. Hinn magnaði boðskapur meistarans um líftaugina milli manneskj- unnar og gróðurmoldarinnar hefur gagntekið allar þjóðir, sem bókina hafa fengið.“ Gróður jarðar er 387 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðju Árna Valdimarssonar h.f. og bundin í Bókbandsstofunni Örk inni h.f. □ Þurfum að úfvega góða bújörð sem næst Akureyri. Skipti á nýju úrvals einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu möguleg. Traustur kaupandi. ALMENNA Ný söluskrá póstsend FASTEI GKASAlAN hvert á land sem er. LAUGAVEGI49 SIMAR 2t150-21370 Fundir um landbúnaðarmál Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldn- ir sem hér segir: Á Hótel KEA föstudaginn 18. mars kl. 20,30. Á Hótel KNÞ Kópaskeri laugard. 19. mars kl. 15. Hafralækjarskóla sunnudaginn 20. mars kl. 13,30 Frummælendur: Jónas Jónsson ritstjóri og doktor Bjarni Bragi Jónsson hagfræSingur. Allir velkomnir. Stjórn Kjördæmasambands framsóknarmanna SAMBAND ÍSLENZKRA SAMIIINNUFÉLAGA Atvinna Vantar karla og konur sem fyrst í dagvinnu. Einnig einn mann á næturvakt. IÐNAÐÁRDEILD SÍS SÍMI 21900 (23). Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 Eftirtöldum aöilum hefur sér- staklega verið boðiö til fundarins: Bæjarstjórn Akureyrar Rafveitustjóra Akureyrar Stjórn Laxárvirkjunar Stjórn Búnaöarsambands Eyjafjaröar Forráðamönnum SUNN Formönnum verkalýðsfélaga á Akureyri Forstjóra Slippstöðvarinnar Forstj. Iðnaðardeildar SfS Formanni Fjórðungssambands norðlendinga Starfshópum um álver Þingmönnum kjördæmisins Almennur borgarafundur um orkumál verður haldinn sunnudaginn 13. mars nk. á Hótel KEA, Akureyri kl. 14. Frummælendur: Hjörleifur Guttormsson líffræðingur Neskaupstað Ingólfur Árnason rafveitustjóri Akureyri Fundarstjóri: Soffía Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi Akureyri FRJÁLSAR UMRÆÐUR Aliir sem láta sig orkumál einhverju varða eru hvattir tii að mæta. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Á AKUREYRI KJÖRDÆMISRÁÐ DAGUR 3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.