Dagur - 16.03.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 16.03.1977, Blaðsíða 2
Smáautílvsinöar Húsnæði Ungan mann vantar herbergi með eldunaraðstöðu 1. aprll. Lagfæringar á því kæmu til greina. Upplýsingar í síma 19697 milli 20—21. Óskum efiir 1—2ja herbergja íbúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 22948. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir ungan verkfræð- mg. — Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Slippstöðin hf. Ungt par með eitt barn óska eftir íbúð til leigu. Sími 22998. Óska eftir 3ja herbergja íbúð 1. maí Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar I slma 23195 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær stelpur [ skóla vantar nauðsynlega húsnæði. Upplýsingar f sfma 11278 milli kl. 12 og 1 nema þriðjudaga og 23438 milli kl. 7 og 8 e. h. 2ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups strax. Upplýsingar f sfma 22027. Lítið einbýlishús óskast f skiptum fyrir 5 herbergja fbúð á góðum stað f bænum. Þeri sem áhuga hafa hringi í sfma 23026 milli kl. 7—8 e.h. Hjúkrunarkona óskar eftir að fá leigða litla fbúð eða gott herbergi með eldun^raðstöðu. Upplýsingar í síma 23553. Til sölu 4ra herb. fbúð á jarð- hæð á góðum stað f bænum. Upplýsingar f síma 21284. Bifreiðir Til sölu Peugeot 504 station árgerð 1974 ekinn 30.000 km. Sími 22784. Til sölu er Fiat 132 1600 árgerð 1974. Upplýsingar í sfma 22250. Bifreið til sölu, Fiat 125 P árgerð 1973 ekinn 57.000 km. Upplýsingar gefur Steingrímur Sigurðsson, Hrísey, sími 61778 eftir kl. 19. Til sölu er Land Rover bensín árg. 1966 Ekinn 65.000 km. Upplýsingar í síma 33189 eftir kl. 19 á Grenivík. Tveir góðir til sölu! Volvo 144 GL '71. Líitð ekinn bfll f sérflokki. Fiat 850 Special. Góður miðað við aldur. Upplýsingar á kvöldin milli 7 og 8 í síma 23081. Tli sölu Volvo vörubíll 375 árg. 1961 7,5 tonn. Halldór Jónsson, Koti, Svarfaðardal, sími um Dalvfk. Atvinna Stýrimann, matsvein og einn háseta vantar á netabát sem gerður er út frá Rifi. Upplýsingar f sfma 93-6732. Taoað Tapast hefur af Skjóldal rauð- blesótt glófext hryssa á 3. ári af Kirkjubæjarkyni. Ómörkuð með blátt plastmerki f hægra eyra. Upplýsingar gefur Ingvar Kristinsson, Möðrufelli Eyja- firði, sími um Grund. iSkemmtanjri Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik laugard. 19. mars f Alþýðuhúsinu. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við inngang- inn. — Stjórnin. I.O.G.T.-bingó að Hótel Varðborg föstudaginn 18. mars kl. 20,30. Meðal vinn- inga er flugferð til Færeyja, búsáhöld, listmunir o. fl. Nefndin. Sjálfsbjörg tilkynnir spilakvöld í Alþýðuhúsinu nk. sunnudag 20. mars kl. 8,30 e. h. Fjölmennið stundvíslega. Nefndin. Félagslíf Flóamarkaður verður á Hjálp- ræðishernum fimmtudaginn 17. mars kl. 10—19. Margir nýtilegir munir, meðal annars mikið af nýjum fatnaði á mjög lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Köku- og munabasar kvenna- deildar styrktarfélags vangef- inna verður að Hótel Varð- borg laugardaginn 19. mars kl. 15. Vinsamlega skilið brauðinu að Varðborg kl. 10—13 laugardag. Nefndin. Geðverndarfélag Akureyrar heldur köku- og munabasar að Varðborg sunnudaginn 20. mars kl. 3 e. h. Skilið munum f Barnaskóla Akureyrar laug- ardaginn 19. mars milli kl. 2 og 4 e. h. Tökum á móti kök- um sunnudag kl. 1 e. h. að Varðborg. Stjórnin. Ýmislegt Kvenfélagið Framtíðin hefir sína árlegu merkjasölu laugardaginn 19. mars. Allur ágóðinn rennur í Elliheimilis- sjóð félagsins. Væntir félagið góðrar aðstoðar bæjarbúa nú sem áður. Stjórnin. Óska eftir píanói til leigu. Þurfður, sími 21399. Þiónusta Prentum á fermingarserviettur Serviettur fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Valprent hf., Glerárgötu 24, sími 22844. Brúðar- og skírnarkjólar leigðir út. Vinsamlegast pantið f tíma fyrir páska. Sími 21679. »iSala m Óbundið hey til sölu á Efri- Rauðalæk á Þelamörk. Til sölu Nordmende sjónvarp og plötuspilari. Upplýsingar í síma 23875 eftir kl. 6. Til sölu er skápapressa, fræs- ari, tappaskurðarvél og fleiri trésmíðavélar. Upplýsingar hjá Þyrni, Óseyri 1, sfmi 11230. Grænleit flauels-fermingarföt á 160 cm háan dreng til sölu. Sfmi 21124. Sjónvarpstæki Nordmende 22” til sölu f Hafnarstræti 86 b, — sfmi 22286. Verð kr. 25.000. Aukavinna Tökum að okkur allskonar viðgerðir og nýsmíði. Kvöld- og helgidagavinna. Upplýsingar í síma 19883 eftir kl. 19. n □ : § Vy* Frá Hugmyndabankanum Óskum effir hneppfum herra- og dömu- peysum, í öllum stærðum og litum. Erum hættir að taka á móti stjörnu- húfum um sinn. IÐNAÐARDEILD SÍS □ HBS lU Félagsfundur í Rafvirkjafélagi Akureyrar verður haldinn fimmtu daginn 17. mars á Hótel Varðborg kl. 20. Fundarefni: Uppsögn samninga og fleira. Magnús Geirsson mætir á fundinum og skýrir samningamál. Ibúðir tilsölu ( Hlíðarhverfi á milli Smárahlíðar og Sunnuhlíðar. Tveggja herbergja og þriggja herbergja. Seljast tilbúnar undir tréverk með sameign frá- genginni samkvæmt byggingaskilmálum. Afhendast á árinu 1978. Tillöguteikningar liggja frammi á skrifstofu okkar að Furuvöllum 5. Nánari upplýsingar í síma 22333 oa 21332. AÐALGEIR & VIÐAR HF. Akureyri. Góð auglýsing gefur góðan arð EIGNAMIÐSTÖÐIN GEISLAGATA 5 . SlMAH 19606. 19746 TIL SÖLU M. A.: Fokhelt 5 herb. raðhús með bflskúr f Heiðarlundi. Útborgun 4 milljónir á árinu. Skipti á 4ra herb. íbúð f Löngumýri og 2ja herb. fbúð. Vantar góða 3ja herb. rað- húsaíbúð. Kaupandi hefur 5,5—6 millj. á borðið. EIGNAMIÐSTÖÐIN GEISLAGATA 5 SlMAR 19606. 19746 Opið kl. 17—19 mánudaga—föstudaga. Sölustjóri: Friðrik Steingrímsson. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. Nýkomið sléff flauel svarf og grænf. Köflóffar blússur. AMARO DÖMUDEILD m Mikið úrval af drengja- og telpupeysum. VERSLUNIN DRÍFA Sími 23521. HÖFUMTILSÖLU: Tveggja herbergja fbúðir við: Hafnarstræti, Möðruvallastræti, Tjarnarlund. Þriggja herbergja íbúðir við: Víðilund, Skarðshlíð, Þórunnarstræti. Fjögurra herbergja íbúðir við: Höfðahlíð, Skarðshlfð, Strandgötu, Vanabyggð, Sex herbergja íbúðir við: Þórunnarstræti, Gilsbakkaveg. Raðhús við: Einholt. Einbýlishús við: Stóragerði, Kringlumýri, Oddeyrargötu, Grænumýri, Hafnarstræti, Þingvallastræti. Upplýsingar gefur Ingigerður Snorradóttir á skrifstofunni og í síma milli kl. 13—17 alla virka daga. LÖGMENN: Gunnar Sólnes hdl. Jón Kr. Sólnes hdl. Strandgötu 1 (Landsbanka- húsinu), Pósthólf 530. Sími 21820, Akureyri. 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.