Dagur - 16.03.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 16.03.1977, Blaðsíða 3
NÝTT - NÝTT Lopapeysuuppskriftir Álafosslopi, allir litir. KLÆÐAVERSLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Hafnarstræti 96 sími 11423. DAISY DÚKKUR Daisy rúm. Daisy skápar. Daisy snyrtiborð með Ijósi. Plastleikföng í miklu úrvali nýkomin. Fisher-Price leikföng tekin upp í dag. Dúkkuvagnar, nýjar gerðir. Dúkkukerrur. Regnhlífarkerrur væntanlegar, Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Sími 11423. SLÉTT FLAUEL Svart, brúnt og grænt. Grófrifflað flauel, grænt, brúnt. br. 1.50 m. VERSLUNIN RÚN HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉniR Hestamannafélögin LÉTTIR og FUNi halda fræðslufund í Glerárskóla föstudaginn 18. mars kl. 8,30. Framsögumenn verða Reynir Aðalsteinsson sem ræðir um byggingu hrossa, Sigurður Sæmundsson sem talar um járningar og fleira því viðkomandi. Aðgangseyrir. FRÆÐSLUNEFND LÉTTIS. Afmælishóf Rafvirkjafélags Akureyrar verður haldið föstu- daginn 18. mars í Hlíðarbæ og hefst kl. 19,30 með borðhaldi. Allir rafiðnaðarmenn velkomnir. Miðar verða seldir á miðvikudag milli kl. 17—19 á skrifstofunni Brekkugötu 4. — SÍMI 22119. ASalfundur Barnaverndarfélags Akureyrar verður haldinn að Þingvallastræti 14 laugardag- inn 19. mars kl. 16,00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stórkostlegt Lions-bingó verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 20. mars. STJÓRNAND! SVAVAR GESTS Kl. 14,30 hefst barna- og unglingabingó. Vinningar til sýnis í giugga hjá Gunnari Ásgeirssyni hf., Glerárg. 20. Kl. 20,30 kjörbingó og skemmtikvöld. Stórgiæsilegir heimilistækjavinningar og húsgögn sem eru einnig tii sýnis í glugga hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. Á báðum þessum skemmtunum verða frábærir skemmtikraftar m. a. Svavar Gests og Jörundur með sérsamið grin fyrir þessa skemmtun um Akureyringa og nærsveitamenn. Afdalabræður skemmta með spenghlægilegu gríní. Sýndir verða dansar o. fl. Akureyringar nærsveitamenn! Missið ekki af þessari einstöku skemmtun um leið og þið styðjið nauðsynlegt málefni. Forsala aðgöngumiða í Sjálfstæðishúsinu sama dag frá kl. 13. Forðist þrengsli á síðustu mínútum. Tryggið ykkur miða í tíma. Siðast seldist upp. Allur ágóði rennur til kaupa á ferðabil hana vistmönnum á Sólborg. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fastmlgn ar ffarsjodur.„ Fastatgnír vtá attra haft~. Traust þfonusta.~ opidkl.5-7 simi 2X878 rAST£/GNASál átt H.F. hafaarstrœti 909 smerðHusimt EINBÝLISHÚS VIÐ HLÍÐARGÖTU Ath.: Undanfarið hafa bætst við á söluskrá nokkr- ar úrvals fasteignir. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN HF. Sími 21878. — Amaro-húsinu. Opið 17—19 mánudaga til föstudaga. Sölumaður: Skúli Jónasson. SKOVERSLUNIN BREKKUGÖTU 3 SIMI 96 2IIOO JVY SIuXDIXfi! COWBOY stígvél TKÉKLOSSAK ★postsendum SKOVERSLUNIN BREKKUGÖTU3 SÍMI: 96 2IIOO Tilboð Tilboð óskast í FIAT 128 árg. 1974 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis við bifreiða- verkstæðið VAGNINN. Tilboðum sé skilað til STEFÁNS GUNNLAUGSSONAR hjá Brunabótafélagi íslands, Glerárgötu. Sjómenn vantar Fyrsta vélstjóra og þrjá háseta vantar á sextíu tonna bát sem er að hefja róðra frá Vestmanna- eyjum. Upplýsingar í síma 22176 eftir kl. 19. Góð matarkaup ÆRKJÖT í heilum og hálfum skrokkum, niðursagað eftir ósk kaupenda. Einnig úrbeinað og hakkað. Góð kaup. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SÍMAR 21338 OG 21204. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.