Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 4

Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 4
Útgefandi: ÚTGÁFUFÉLAG DAGS Skrifstofur Hafnarstræti 90, Akureyri Símar: Ritstjórn 11166, Augl. og afgreiðsla 11167 Ritstj. og ábyrgðarm.: ERLINGUR DAVÍÐSSON Augl. og afgr.: JÓHANN KARL SIGURÐSSON Prentun: Prentvcrk Odds Bjömssonar hf. Skurðgoð og nýlendur Þótt almenn menntun og aukin víð- sýni á mörgum sviðum gefi mönn- um kjark til þess að fullyrða, að skurðgoðadýrkunin sé úr sögunni, er hún enn við lýði. Það sem breyst hefur er aðens það, að ný skurðgoð eru komin í stað þeirra gömlu. Þau skurðgoð eru dýrir en dauðir hlutir, og af mannahöndum gerðir, og þess- um hlutum þjóna menn í lotningu og hafa fyrir helga dóma. Þar verður andleg reisn mannsins einna minnst og niðurlægingin mest. Bíllinn, hús- in og húsgögnin eru kannski algeng- ustu og gleggstu dæmin um hina nýju skurðgoðadýrkun á okkar tím- um. Mönnum reynist erfitt að slíta sig frá þessum nýja átrúnaði og jafn erfitt reynist mönnum, sem þessum böndum eru bundnir, að lifa frjálsu hugsjónaliífi og berjast fyrir þeim málum er skilað geta þjóðinni ein- hver skref til andlegs þroska. Menn hafa ennfremur ályktað, að tími nýlendukúgunar væri að líða undir lok í stórum heimshlutum, og víst er, að margar þjóðir hafa orðið frjálsar á síðustu árum og geta nú stjómað málefnum sínum sjálfar. En hinsvegar er peningavaldið enn við lýði, og öll svonefnd fjölþjóðafyrir- tæki er gott dæmi um nýlendustefnu í nýjum stíl. Um allan heim skyggn- ast starfsmenn þeirra fyrirtækja að tækifærum til að ávaxta peningana og auka viðskiptavaldið í krafti auðsins. íslendingar þekkja þetta af eigin reynslu, en sem betur fer, er aðeins eitt fyrirtæki á íslandi, stór- iðjufyrirtæki í Straumsvík, sem er- lendir aðilar eiga og reka hér á landi. Og þetta fjölþjóðafyrirtæki rekur fyrirtæki sitt í krafti ódýrrar raforku, sem það kaupir á staðnum. Af þessu eina fyrirtæki er sú reynsla fengin, að það hefur misboðið íslendingum með því að hafa engin hreinsitæki á sínum f jölmenna vinnustað, og eng- in hreinsitæki til vamar umhverf- inu. Nú vill þetta sama fyrirtæki auka umsvif sín, bæði í framleiðslu og raforkukaupum. íslendingar standa þar frammi fyrir því stórpóli- tíska máli að leyfa eða hafna erlendu peningavaldi meiri starfsemi hér á landi á sama tíma og íslenskir verka- menn og íslensk stjómvöld em van- virt með svikum og hálfsvikum í sambandi við verksmiðjubúnaðinn. Islendingar hljóta að ætlast til þess, að ísland verði aldrei nýlenda pen- ingavaldsins í neinni mynd, og að íslensk stjómvöld beri gæfu til þess að sýna eins mikla röggsemi í þessu máli og í landhelgismálinu. N. L. F VÖRUR HVEITIKLIÐ HVEITIKIM SKORNIR HAFRAR BANKABYGG BYGGMJÖL HRÍSGRJÓN með hýði KRÚSKA í pökkum HÖRFRÆ Matvörudeild Nýkomið Kjólar, margar gerðii Síðbuxur, margir litii Pils, stutt og síð. Peysujakkar. Blússur, hvítar og mi Kápur væntanlegar. i i MARKAÐURINN Fullunnið gluggaefni Unnið úr fyrsta flokks þurrkaðri furu. MJÖG HAGSTÆT VERÐ. Kr. 754,00 pr. Im með söluskatti. Einnig gluggalistar úr sama efni á kr. 80,00 pr. Im með söluskatti. TÖKUM AÐ OKKUR GLUGGASMÍÐI. AÐALGEIRbVISAR II FURUVELLIR 5 ■* AKUREYRI ICELAND F P. O. BOX 209 BYGGINGAVERKTAKAR símar (96)21332 OG 22333 Nýkomið Terylene-styrkt riffla flauel og frotte velu 6 litir. Bútar seldir á hálfvir þessa viku. VERSL. SKEMMAN FYRIR SUMARIÐ Svart denim. Kaki, einlitt. Kaki, munstrað. Kaki, röndótt. Skyrtu- og blússuefn AMARO DOMUDEILD Smáauölvsinúar Sala iHúsnæðj Kaup Einstæðir foreldrar Hinn 30. apríl n.k. verður hald- inn stofnfundur Félags ein- stæðra foreldra á Akureyri og í nágrenni. Verður fundurinn haldinn að Hótel Varðborg og eru allir einstæðir foreldrar vel- komnir og einnig þeir sem vilja gerast styrktarfélagar. Barna- gæsla verður að Hótel Varð- borg á meðan á fundinum stend- ur. Félagið er opið jafnt konum sem körlum. Megin tilgangur félagsins er fyrst og fremst að gæta og bæta réttarstöðu ein- stæðra foreldra. Til að byrja með mun félagið leggja áherslu á sem mesta hópvinnu til að kynnast og ræða saman um vandamálin og reyna að finna lausn á þeim. En það verður nánar rætt og mótað þegar fé- lagið hefur formlega tekið til starfa. Þeir sem hafa áhuga á að gerast stofnfélagar og vilja kynnast þessari starfsemi nánar, geta haft samband við Jónínu Pálsdóttur, Jaðri, sími 22974. SUMARSTAKKAR 3 gerðir. Stærðir 4—10 ára. Hvítar blússur. AMARO DÖMUDEILD SÍMI 22832. m t IGMAMIÐSTÖÐIN GUSIAGATA S SI M A R 1 9 606 1 9 74 5 2ja og 3ja herbergja íbúðir: Við Gránufélagsgötu, Víði- lund, Einholt, Þórunnarstræti, Möðruvallast'-æti, Skarðshllð og vlðar. 4 herbergja íbúðir: Við Tjarnarlund — Skarðshlíð — Vanabyggð — Brekkugötu — Stórholt — Norðurgötu — Hvannavelli — Löngumýri — Vanabyggð 5 herbergja ibúSir og stærri: 5 herb. raðhús á tveim hæð- um með bílskúr. Húsið er fokhelt, en verður afhent frá- gengið að utan, með malbik- uðu bilastæði og frácpng- inni lóð. Við Ásveg, Ránargötu, Þing- vallastræti, Glerárgötu, Grænugötu, Strandgötu, Stórholt, Norðurgötu, Þór- unnarstræti, Vanabyggð, Hafnarstræti, Byggðaveg. Einbýlishús: Við Stafholt, Oddagötu, Þverholt, í Glerárhverfi. Við Hafnarstræti, stórt stein- hús á tveim hæðum. Einbýlishús með bílskúr, 170 m2, við Hraungerði, næsutm fullbúið. Hús og bílskúr púss- að að utan og lóð að mestu frágengin. Góð eign á góðum stað. Góð kjör, ef samið er strax. 4 herbergja efri hæð við Löngumýri. I risi, sem er mjög stórt, er auðvelt að innrétta 2 herbergi og hol. EIGNAMIÐSTÖÐIN Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu 111. hæS símar 19606 & 19745. OpiS 17—19 virka daga. LögmaSur: Óiafur B. Árnason. Borðstofuskenkur og sam- stæður hornskápur til sölu. Vönduð smíði. Uppl. i síma 23745 frá kl. 9— 12 og eftir kl. 19. Trillubátur 1—1V4 tn. til sölu. Uppl. ( sima 11482. Niu feta plastbátur til sölu. Uppl. i sima 11288 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 22 kýr, einnig mjólkurtankur. Uppi. á kvcidin ( sima 21926. Barnavagn til sölu. Verð kr. 10.000. Sími 19576. Tæplega 2ja tonna trilla til sölu, díselvél. Uppl. I síma 61123 á daginn og 61353 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Lltið drengjareiðhjól til sölu. Uppl. f slma 22946. Vélsleði til sölu, Polaris Colt 250 ’76. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. gefur Grétar t slma 21244 á vinnutlma. Þjónusta Tek að mér teppa- og gólf- dúkalagningar, einnig hurða- (setningar. Magnús Jónatansson, sfmi 19808. Vantar strax lltið herbergi með eldunaraðstöðu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 22499 frá kl. 8— 17 á daginn. Ibúð til leigu I Tjarnarlundi frá 1. maí til 1. nóv. Uppl. I sfma 23294 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir herbergi á leigu. Helst á Eyrinni. Uppl. I síma 22321. Barnlaus hjón óska eftir fbúð strax. Uppl. I slma 22246. fbúð óskast. Ungur ríkisstarfsmaður óskar að taka á leigu 4ra herb. Ibúð. Uppl. I slma 11482. 2—3ja herb. fbúð óskast á leigu. Skipti möguleg á fbúð I Reykjavfk. Uppl. I slma 91-75805 eftir kl. 15. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. I sfma 19765. Barnlaust par óskar eftir hús- næði frá og með 1. júnf. Nánari uppl. I sfma 22044. Ungt par óskar eftir Iftilli Ibúð frá 15. júnl. Skilvlsri greiðslu heitið. Uppl. I sfma 21762. Vil kaupa notuð skíði (175 cm) ásamt stöfum, bindingi og skóm nr. 40 eða 41. Vinsamlegast hringið I sfm 19979 eftir kl. 18. wSamkomurt Akureyringar! Fjáröflunardagur kvenfélags ins Hllfar verður sumardac inn fyrsta I Sjálfstæðishúsir Veislukaffi kl. 15. Munabasar ki. 14,30 i litla salnum. Skemmtiatriði. Merki seld allan daginn. Allur ágóði rennur til barr deildar Fjórðungssjúkrahúsí ins á Akureyri. Hlífarkonur. iBifreiðirm Til sölu Moskvits árg. 1966. Uppl. I sfma 19552. Atvinna Kona óskast til að gæta 8 mánaða stelpu frá 7—12rf Uppl. I slma 21329 eftir klLÍ Duglega og reglusöm stúlki óskast til afgreiðslustarfa I verslun á Akureyri. Uppl. f sfma 22528. 4•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.