Dagur - 20.04.1977, Side 5

Dagur - 20.04.1977, Side 5
Norðurlandaferð Kjördœmissamband framsókn- armanna í kjördæminu efnir til Norðurlandaferðar 13. maí og verður férðin miðuð við allt að 60 manna hóp. Hefur blaðinu borist nákvæm ferðaáætlun, sem vegna lengdar sinnar og takmarkaðs rúms er ekki unnt að birta í þessu blaði. En þeir, sem áhuga hafa á ferð þessari geta snúið sér til Aðalbjörns Gunnlaugssapiar, Lundi, Guð'- mundar Bjarnasonar, Húsavík, Indriða Ketilssonar, Fjalli, Guð- mundar Magnússonar, Akur- eyri og skrifstofu flokksins á Akureyri og fengið þær upplýs- ingar, sem fyrir liggja. Farar- stjóri verður Jóna Hansen. Önnur ferð er fyrirhuguð 7. júní og er hálfsmánaðarferð til Grikklands og dvalið á bað- strönd nálægt Aþenu. □ Skjaldarvík Bæjarráð hefur heimilað stjórn dvalarheimilanna að hefja samningaviðræður við Valgeir Ásbjörnsson o. fl., sem leitað hefur eftir að fá á leigu tún og annað land í Skjaldarvík og að kaupa vélar og bústofn búsins. Jafnframt verði athugað, hvort hagkvæmt sé og ástæða til að hætt verði búrekstri á jörðinni. Almennar fryggingar hf. Amaró Baugur Bifreiðaverkstæðið Sniðill hf. Blómabúðin Laufás Kaupfélag Verkamanna Ljósgjafinn hf. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co hf. Raforka hf., Glerárgötu 32 Raftækni, Ingvi R. Jóhannsson Slippstöðin hf. Valprent hf. Vélsmiðjan Oddi Verslunin Drífa Þórshamar hf. ...........................V.Q ............................ DAGUR•5

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.