Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 6
Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 24. apríl kl. 16.00. Fyrirlestur: Góðar fréttir úr bestu átt. Verið velkomin! Kristniboðs- og æskulýðs- samkomur verða dagana 21. apríl til 24. apríl í Kristniboðshúsinu Zíon kl. 8.30 hvert kvöld. Laugar- dagskvöld 23. apríl verða sérstakar æskulýðssam- komur kl. 8.30 og miðnæt- ursamkoma kl. 11. Aðalræðumaður verður Skúli Svavarsson kristni- boði sem einnig sýnir lit- skuggamyndir frá kristni- boðsstarfinu í Konsó og segir frá starfinu þar. Allir velkomnir. — KFUM og KFUK kristniboðsfélögin. Akureyringar, takið eftir! — Bergmál frá páska móti æskulýðsins verður á samkomu í sal Hjálpræðis- hersins fimmtudaginn 21. apríl kl. 8.30 e. h. Komið og hlustið á glatt fólk syngja og vitna. Brigader Ingi- björg Jónsdóttir stjómar. Verið hjartanlega velkom- in. Krakkar! Munið kær- leiksbandið á föstudaginn kl. 5 og sunnudagaskólann á sunnudaginn kl. 1.30. — Ingibjörg segir sögu og þið eruð alltaf velkomin á Her. Samkoma kl. 5 e. h. á sunnudaginn. Brigader Ingibjörg stjórnar og tal- ar. Velkomin. Skákfélagar. Munið 15 mín- útna mótið á miðvikudags- kvöld. Síðdegisskemmtun fyrir aldr- aða í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudag kl. 3. — Félags- málastofnun Akureyrar. Skátamessa verður í Akur- eyrarkirkju sumardaginn fyrsta kl. 11 f. h. Sálmar: 478 — 507 — 516. — B. S. Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 213 — 170 161 — 21 — 345. — B. S. Svalbarðskirkja. Sunnudaga- skóli verður á fimmtudag sumardaginn fyrsta kl. 10.30 f.h. — Sóknarprestur. Grímsey, 24. apríl. (Fyrsta sunnudag í sumri) messað kl. 2 e. h. Sálmar nr. 476, 96, 478, 481, 518. — Sóknarprestur. Möðruvailaklausturspresta- kall: Bakkakirkja: Messað verður n.k. sunnudag 24. apríl kl. 13.30. Ferming. Þessi börn verða fermd: Ásrún Árnadóttir, Steins- stöðum II, Birgir Heið- mann Arason, Auðnum, Ragna Ragnarsdóttir, Hálsi, Sigurlaug Una Hreins- dóttir, Auðnum, Svein- fríður Unnur Halldórs- dóttir, Steinsstöðum. — Sóknarprestur. Laugalandsprestakall. Mess- að í Kaupangi sunnudag- inn 24. apríl kl. 14. — Sóknarprestur. Hinn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju ungfrú Sig- ríður Jakobsdóttir starfs- stúlka og Einar Ingi Ein- arsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Tjamar- lundi 13G, Akureyri. — Einnig imgfrú Ingunn Elísabet Einarsdóttir skrif- stofustúlka og Jón Sævar Þórðarson nemi í Kenn- araháskóla. Heimili þeirra verður að Arahólum 6 í Reykjavík. □ RÚN 59774206=3 Kvennadeild Styrktarfélags vangefinna. — Örstuttur fundur föstudaginn 22. apríl kl. 20.30 á Sólborg. Eitt mál á dagskrá. — Stjórnin. íþróttafélag fatlaðra. Aðal- fundurinn verður haldinn laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. að Bjargi. Félagar mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fram- haldsaðalfundurinn verð- ur haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 21 (ekki 22. 4. eins og ætlað var). Erindi flytur Egill Bragason. Síð- asti fundur að venju 8. maí. Lionsklúbburinn Huginn. — Fundur að Hótel KEA miðvikudag 20. apríl kl. 12.15. Félagar, athugið breyttan fundartíma. Aukakílóafélagið. Fundur í Hvammi 20. þ. m. kl. 8.30. Hafið með ykkur kaffi. Lionsklúbburinn Hængur. — Fundur á fimmtu- dag 21. kl. 8 í fé- lagsheimlinu. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 21. þ. m. (sumardag inn fyrsta) kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili templara — Varðborg. Fundarefni. — Vígsla nýhða. Upplestur. Eftir fund: Stutt kvik- mynd, dans. Ungt fólk sér um fjölbreytt skemmtiat- riði. — Æt. Ferðafélag Akureyrar. Hóla- fjall sunnudag 24. apríl. — Ekið að Þormóðsstöðum, gengið þaðan upp Hóla- fjall. Brottför kl. 13. Þátt- taka tilkynnist í síma 23692 , laugerdag 23, kL 19—21. Nýkomið: Gróft Nevada-garn, ull og acryl. Smyrnapúðar. Grófir krosssaumspúðar. VERSLUNIN DYN6JA CREPBOLIR rauðir, hvítir, gulir. CHRIS-buxur og vesli í settum .st. 3—8 ára. WORM-buxur og stakkar í settum st. 4., 6 og 8. STEFFENS gallabuxur st. 4—14. VERSL. ÁSBYRGI NÝJA BIÓ SÝNIR Kvikmynd REYNIS ODDSSONAR íslensk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmundsdóttir og Þóra Sigþórsdóttir. Frumsýnd sumardaginn fyrsta kl. 21 og önnur sýning kl. 23. Sýningar verða næstu daga kl. 21 og 23. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað miðaverð. Heslamenn Farin verður hópreið á sumardaginn fyrsta, 21. apríl. ATH.: Breytt leið. Lagt verður af stað frá Aðalstræti 13 kl. 2, og farið eftir Drottningarvegi, suður Aðalstræti, upp Naustaveg, út Þórunnarstræti og staðnæmst á Sundlaugartúni. — Félagar fjölmennið. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. Eyfirðingar - Akureyringar Júpíter hlær Leikstjóri: Júlíus Oddsson. Sýning í Laugarborg sumardaginn fyrsta kl. 9 e.h. Næsta sýning föstudaginn 22. apríl kl. 9 e.h. og sunnudaginn 24. apríl kl. 9 e.h. Leikfélagið IÐUNN, Hrafnagilshreppi. Alvinna Óskum að ráða ungan og reglusaman mann á skrifstofu vora í framtíðarstarf. Þyrfti helst að geta byrjað 1. maí n. k. Upplýsingar á skrifstofu vorri, (ekki í síma). ALMENNAR TRYGGINGAR H. F. UMBOÐIÐ A AKUREYRI Ilnnilegustu þakkir til allra þeirrasem heiðruðu mig T á sjötugsafmœli minu 9 þ. m., með heimsóknum, x gjöfum og á annan hátt gjörðu mér daginn ógleym- í anlegan. I Lifið heil. i MAGNÚS STEFÁNSSON. f Útför föður mfns BALDURS HELGASONAR trésmíðam. Laxagötu 4, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. þessa mánaðar, fer fram frá Akureyrarkikju laugadginn 23. april kl. 13,30. Kári Baldursson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför BRAGA SVANLAUGSSONAR, verkstjóra, Skarðshlíð 11 b. Sérstakar þakkir til starfsmanna Bílasölunnar hf. Sigurlaug Stefánsdóttir, Stefán B. Bragason, Sigurlína Ólafsdóttir, Steinunn Þ. Bragadóttir, Jón Frímann og barnabörn. Hjartans þakkir til ykkar allra, er auðsýndu okkur samúð og vínarhug við andlát og útför, SKÚLA GUNNARSSONAR, Tjörnum. Guð blessi ykkur öll. Rósa Halldórsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Jón Gunnarsson, Sólveig Sigvaldadóttir, Hreinn Gunnarsson, Bryndís Gunnarsdóttir, Rútur Eyjólfsson, Halidóra Gunnarsdóttir, Haraldur Sigurgeirsson, Drifa Gunnarsdóttir, Skjöldur Tómasson, Ragna Úlfsdóttir, HörSur Gunnarsson, Ármann Gunnarsson. 6 • DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.