Dagur - 15.06.1977, Side 3

Dagur - 15.06.1977, Side 3
BARNASKÓR st. 18-23. „COWBOY"- STÍGVÉL st. 25-38 Póstsendum FRÁ STEFFENS Pils og vesti, blátt, rautt, hvítt. FRÁ TUTTA: Fallegur ungbarna- fatnaður. VERSL. ÁSBYR6I NÝKOMIÐ: Sumarkjólar. Tækifærisbuxur og kjólar. Vinnubuxur, margar gerðir á góðu verði. Blússur með löngum og stuttum ermum. Töskur í úrvali. MARKAÐURINN Ályktun KEA um stóriðjumál „Aðalfundur KEA, haldinn á Akureyri 9. og 10. júní 1977 ályktar eftirfarandi: Fundurinn lítur svo á að stór- iðja á vegum útlendra fyrir- tækja sé mjög óæskileg hér við Eyjafjörð. Hér um slóðir hefur á undanfömum áratugum skap- ast traust og farsælt atvinnulíf, meðal annars fyrir tilstilli sam- vinnufélaga landsmanna. Þessu atvinnulífi yrði allmikil röskun og hætta búin ef efnt yrði til slíkra stórframkvæmda sem t. d. álverksmiðja er. Auk þess fylgja slíkum stóriðjuverum einatt margir aðrir ókostir, til dæmis mengun umhverfis, sem fremur er hægt að sneiða hjá eða ráða við þegar smærri fyrir- tæki eiga í hlut. Þess vegna ber að halda áfram fyrri stefnu í atvinnumálum hér, en ekki leggja út á hálar brautir er- lendrar stóriðju". Æfingatafla K. A. sumarið 1977 6. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 13—14 (fyrri hópur). — kl. 14—15 (seinni hópur). Fimmtudaga kl. 13—14 (fyrri hópur). — kl. 14—15 (seinni hópur. Þjálfari Ármann Sverrisson. Ath.: Æfingar hjá 6. fl. færast aftur um 2 klst. aðra hvora viku. 5. FLOKKUR: Mánudaga kl. 17—18,30. Miðvikudaga kl. 17—18,30. Þjálfari Magnús Vestmann. 4. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 19,30—21. Fimmtudaga kl. 19,30—21. Þjálfarar Trausti Haraldsson, Stefán Arnaldsson. 3. FLOKKUR: Mánudaga kl. 20—22. Miðvikudaga kl. 20—22. Föstudaga kl. 20—22. Þjálfari Einar Pálmi Árnason. 2. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 21—22,30. Fimmtudaga kl. 21—22,30. Þjálfarar Stefán Haukur Jakobsson og Jóhannes Atlason. KVENNAFLOKKUR: Sunnudag kl. 14—15,30. Fimmtudag kl. 19,30—21. Þjálfari Guðjón Harðarson. M EIST AR AFLOKKU R: Mánudaga Mikvikudaga og föstudaga Þjálfari Jóhannes Atlason. Allar æfingar fara fram á svæði félagsins við Lundarskóla. K. A. SUNDLAUGIN Á SYÐRA-LAUGALANDI verður opin í sumar sem hér segir: Mánudaga 20,30 til 22,00, konutímar. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20,30 til 22,30. Sunnudaga frá kl. 14 til 15,30. Lyklar ekki lánaðir. LAUGARVÖRÐUR. Ef þér ætlið að ferðast þá höfum við ferðatöskurnar Vélritarastarf Vélritara vantar til afleysinga í sumar, um hálfs- dagsstarf a. m. k. er að ræða og hluta úr sumri fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í vél- ritunrstörfum. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 22. júní nk. merktar „sumarstarf”. Orlofsferð Orlofsferð Verkalýðsfélagsins Elningar hefst iaugardaginn 9. júlí. Farið verður um Suð- urland og til Vestmannaeyja. Ráðgert er að a. m. k. aðra leiðina verði farið Þátttökugjald er áætlað kr. 22 þús. 8 daga ferð. um Kjalveg. Þeir, sem hugsa sér að taka þátt í ferðinni, þurfa að tilkynna það til skrifstofu Einingar eigi síðar en föstudaginn 24. júní. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Skipaskoðunarmaður Nýtt starf fastráðins skipaskoðunarmanns með búsetu á Akureyri er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Árni Val- mundsson skipaeftirlitsmaður, sími 23815 á Ak- ureyri. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist siglingamálastjóra, pósthólf 484, Reykjavík. SIGLINGAMÁLASTJÓRI. Hús til sölu Tilboð óskast í húseignina Goðabraut 10 Dalvík. Tilboðum þarf að skila til undirritaðs fyrir 25. júní nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar eru veittar í síma 61221. ANTON GUNNLAUGSSON. ÞÝSK-ÍSLENSKA FÉLAGIÐ Aðaffundur verður haldinn þann 19. júnt að Álfabyggð 10 kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum öll. STJÓRNIN. Odýrar bækur Eldri bækur frá forlagi Helgafells nýkomnar. Liggja frammi þessa viku. BÓKABÚÐ JÓNASAR Veiðimenn Svarfaðardalsá var opnuð til veiða 10. júní sl. Veiðileyfi fást hjá Snorra Árnasyni, Völlum. VEIÐIFÉLAG SVARFDÆLA. DAGUR•3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.