Dagur - 07.09.1977, Page 3

Dagur - 07.09.1977, Page 3
Fallhlífarstökk Fallhlífaklúbbur Akureyrar mun á næstunni gangast fyrir námskeiði í fallhlífarstökki fyrir byrjendur. Gert er ráð fyrir að námskeiðið standi í eina viku og hefst það 12. september n. k. Kennd verða öll undirstöðuat- riði þessarar nýju íþróttagrein- ar og að því loknu stökkva þátt- takendur 2 stökk hver. Allur nauðsynlegur útbúnaður verð- ur til staðar, að ógleymdri stökkvélinni, sem er af gerðinni C-172 Skyhawk og er mjög hentug til slíkra nota. Rétt til þátttöku hafa allir, sem orðnir eru 16 ára, og stað- ist hafa s. k. 3. flokks læknis- skoðun. Kennari verður íslands- meistarinn í fallhlífastökki, Sig- urður Bjarklind, og honum til aðstoðar nokkrir félagar í FKA. Þátttökutilkynningar þurfa að berast sem fyrst í síma 19983 eða 22615, eftir kl. 17. (Fréttatilkynning). Pedegree! BARNAKERRUR Nofasf sem vagnar Margir lifir Vönduð vara Pósfsendum SPORTVÖRUDEILD Nýtt námsefni í samráði við menntamálaráðu- neytið hefur Umferðarráð hafið útgáfu á nýjum umferðarverk- efnum fyrir yngstu nemendur grunnskóla, þ. e. fyrir 7—9 ára nemendur. Hér er um að ræða fjögur verkefni af tólf, sem fyrirhuguð eru í þessum flokki. Samvinna var höfð við Ríkisútgáfu náms- bóka um dreifingu verkefnanna á kjörbókalista, sem þýðir að nemendur fá verkefnin ókeypis eins og flest annað fræðsluefni á grunnskólastiginu. Umferðarverkefni þessi henta mjög vel sem ítarefni með öðr- um námsgreinum, einkum sam- félagsfræði. I hverju umslagi eru verkefni handa 25 nemend- um og á hvert umslag er prent- uð orðshending til kennarans ásamt kennsluleiðbeiningum. Hvert verkefni fjallar um ákveð ið afmarkað svið og því fylgir orðsending til foreldra, en nauð synlegt er að fullorðnir sýni gott fordæmi í umferðinni og styðji á sem bestan hátt við um- ferðarfræðslu skólans. Þegar verkefnin eru unnin skapast gott tækifæri til um- ræðna um viðkomandi atriði sem gerir kennsluna líflegri. Við endurútgáfu verkefnanna eru breytingar auðveldar þar sem hér er um að ræða laus- blaðaform. Litið er á útgáfu verkefnanna sem tilraun og mun verða leitað eftir áliti kennara á þeim áður en haldið verður áfram frekari útgáfu þessa flokks umferðar- verkefna. Frystikistur, 7 stærðir, 145—600 lítra. Frystiskápar, 3 stærðir, 130—290 lítra. Kæliskápar, 13 stærðir, 130—290 lítra. Eldavélar, 2ja, 3ja og 4ra hellu. Grími Grími Grími Ryksugur, handþeytarar, brauðristar, gufusuðu- pottar, hárliðunarjárn, mínútugrill, grillofnar. Athugið hið hagstæða verð hjá okkur Við viljum minna frystitækjaeigendur á, að nú er rétti tíminn til að afþíða og hreinsa tækin. Það tryggir betri endingu. RAFTÆKNI, sími 11223 Geislagötu 1 og Óseyri 6, Akureyri. verður settur mánudaginn 12 september kl. 14 í Iðnskólanum. FORSTÖÐUMAÐUR. Verkafólk óskast strax í byggingarvinnu. SMÁRI HF - sími 21234. „Á leið í skólann“, íoreldrabréf 1977 Um leið og skólarnir hefja störf fer í hönd sá tími sem um- ferð barna vex mjög. Yngstu skólabörnin eiga í mestum erfið leikum, einkum þau sem byrja í fyrsta sinn. En tækifærið til að skapa góðar umferðarvenjur er um leið fyrir hendi. Þá er nauð- synlegt að nota vel fyrstu skóla- dagana til að finna öruggustu leiðina til og frá skóla með að- stoð foreldra og kennara. Með foreldrabréfinu fylgja nokkrar góðar ábendingar ásamt spurningahsta, sem for- eldrar eru beðnir að svara eftir bestu getu og senda síðan svör- in innan viku til viðkomandi kennara skólans. Kennarinn get ur síðan notað upplýsingar frá foreldrum til viðmiðunnar í um ferðarfræðslunni. Samtals hafa 5.300 eintök foreldrabréfsins verið send öllum grunnskólum landsins. (Frá Umferðarráði) Fyrsti fundur haustsins verður haidinn í Systra- seli mánudaginn 12. sept. kl. 20.30. Greint verður frá auka fulltrúafundi í menntamálum og ef til vill kynnt staðan í kjaramálum. — Mætið vel. STJÓRNIN. Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar mæti í skólan- um mánudaginn 19. september n. k. eftir hádegi. Nemendur 4. bekkjar þurfa að hafa með sér sæng og kodda. Þá óskar skólinn eftir tilboðum í helgarakstur nemenda á komandi vetri. Fjórar akstursleiðir, sem að undanförnu. SKÓLASTJÓRINN. Fastmlgn ar ffársfottur.„ Fasteignir vid aílra hæfl~. Traust þfónus ta.~ opidkl.S-7 simi 2187» ’ASniGNASAtAH H.F. hafaarstrecti /9/ amarohúsintt Vegna mákillar sölu að undanförnu vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá. Sérstaklega vantar einbýlishús og tveggja herbergja íbúðir. Reynið aðeins traust fasteignaviðskipti. Opið 17—19 mánud.— föstudaga. Sími 21878 Sölumaður: Amaro-húsinu Skúli Jónasson. V U R sfendur yfir TAKIÐ NU EFTIR: Matar- og kaffistell fyrir 4 kosfa aðeins kr. 6.000 Sfálhnífapör í kössum kosfa aðeins kr. 4.500 Ennfremur mikið af ógölluðum búsáhöldum Auk þess mikið úrval af ullargarni og fatnaði DAGUR•3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.