Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 6
 Laugalandsprestakall. Mess- að í Kaupangi 25. septem- ber kl. 14. Saurbæ 2. okt. kl. 14. —Sóknarprestur. Lögmannshlíðarkirkja. Mess- að sunnudag kl. 2 e. h. — Sólmar nr. 196, 333, 113, 318, 584. Bílferð úr Gler- árhverfi hálfri stundu fyrir messu. — P. S. Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: nr. 17, 193, 194, 343, 383. — B. S. Samkoma votta Jehóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 25. septem- ber kl. 16.00. Fyrirlestur: Fjallræðan afmarkar rétta lífsstefnu. Allir velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30. Ýmsir ræðumenn, söngur og mús- ik. Almennur biblíulestur hvern fimmtudag kl. 8.30. Verið hjartanlega velkom- in. — Fíladelfía. Hjálpræðisherinn. — Sunnu- daginn 25. sept. kl. 1.30: Sunnudaga- skóli, kl. 16.30 hjálp- 'ræðissamkoma. — Mánudaginn kl. 16: Heim- ilissambandsfundur. — Verið velkomin. Söluböm. Takið eftir auglýsingu frá Sjálfsbjörg á smáauglýsingasíðu blaðsins. — Gjafir og áheit. Til Akureyr- arkirkju kr. 1000 frá konu og kr. 1000 frá N. N. Til Strandarkirkju kr. 5000 frá G. T. Á., kr. 8000 frá S. K„ kr. 500 frá G. G. og kr. 1000 frá T. Á. Til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar: á- góði af hlutaveltu kr. 5500 frá Hreiðari Þór Valtýs- syni, Finni Sveinbjörns- syni, Þorsteini Kristbjörns- syni, Einari Pálma Sig- mundssyni og Eiði Guðna Eiðssyni. — Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Nýja bíó sýnir í kvöld mynd- ina Heimur á heljarþröm með Charlton Heston í aðalhlutverki. Á fimmtu- dagskvöld hefjast sýning- ar á ítölsku myndinni Slagsmál í Istanbul, sem er af léttara taginu, en þar segir frá náungum tveim er lenda í ýmsum ævintýr- um. Á sunnudag hefjast sýningar á myndinni Hjörtu vestursins, er ger- ist laust fyrir 1930 í Banda ríkjunum, þegar þöglu myndimar voru að hverfa af sjónarsviðinu við til- komu talmyndanna. Lewis Tater er ungur sveitapilt- ur, sem dreymir um að verða frægur rithöfundur. Hann hafði verið í sam- bandi við bréfaskóla og ætlað að leggja stund á að semja sögur úr villta vestr- inu. Til að flýta fyrir frama sínum, ákveður hann að leggja land undir fót og sækja skólann heim. Brúðhjón. Hinn 17. septem- ber voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Aðalheiður Gunnarsdóttir meinatækn- ir og Magnús Rúnar Gunn- arsson bakari. Heimili þeirra verður að Hlíðar- götu 8, Akureyri. Kiwanisklúbburinn Kaldbak- ur. Almennur fund- , ur að hótel KEA fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 19.15. Lionsklúbbur Akureyrar. — Fundur fimmtudag- inn 22. september kl. y 12 í Sjálfstæðishús- iu. — Stjórnin. Borgarbíó sýnir núna mynd- ina Fimmta herförin. Þeg- ar komið var fram á árið 1943 var farið að halla undan fæti fyrir herjum Þjóðverja hvarvetna í striðinu. En Hitler hafði gefið fyrirmæli um að skæruliðasveitum Júgó- slava, sem voru undir stjóm Josifs Broz, sem hafði tekið sér viðurnefnið Tító skyldi gereytt. Tító er leikinn af Richard Bur- ton. — Á fimmtudag kl. 11.15 verður sýnd myndin Leikir elskhuga, sem er ensk. Á barnasýningu á sunnudag verður sýnd myndin Emil og grísinn eftir sögu Astrid Lindgren. Athygli skal vakin á því, að mynd þessi er með ís- lensku tali. * • ' Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður HJARTAR JÓNASSONAR, Brekkugötu 23, Akureyri. Jónína Guðmundsdóttir, Friðfinnur Hjartarson, Svanhildur Sæmundsdóttir og aðrir vandamenn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi HALLDÓR JÓNSSON, Lönguhiið 26, Akureyri, sem andaðist 13. september sl„ verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 21. september kl. 13.30. Petrína Stefánsdóttir, Stefán Halldórsson, Katrín Ágústsdóttir og barnabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns GUÐMUNDAR HALLDÓRSSONAR málara. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd vandamanna, Vilborg Guðmundsdóttir. Útför eiginmanns mfns JÓNS S. T. MELSTAÐ, Tjarnartundi 6b, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkikju föstudaginn 23. septembe kl. 13.30. Jarðsett verður að Möðruvöllum ( Hörgárdal sama dag. Þeir sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag Islands. Fyrir hönd vandamanna, Auður Hansen. Erfitt að ná til læknanna Það var margt um manninn á biðstofu Lofts augnlæknis 5. sept. sl. eftir fjarveru hans úr bænum um hálfsmánaðarskeið. „Númer“ voru afhent er klukk- an var að byrja tólf og höfðu þeir, er fyrst komu, beðið um þrjár klukkustundir. Alls voru þá mættir yfir 20 manns og og nokkrir farnir. Ekki voru .sæti fyrir alla og urðu margir að standa og sumir sátu á gólf- inu. Hvers vegna eru „númer“ ekki afhent strax klukkan 10 eða fyrr og síðan á hálftíma fresti eða jafnóðum og komið er að sækja „númer“? Þá fannst sumum það furðulegt, að jafn- fjölmennur staður og Akureyri, skuli hafður augnlæknislaus svo vikum skiptir. Væri ekki gott að bæjarbúar fengju skýr- ingu á þessu umrædda fyrir- komulagi? Einn á biðstofunni. DAGUR 11167 ÞRIÐJUDAQUR 20. SEPTEMBER 1977 20.00 Fróttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dagskrá. 20.20 Popp. — Hljómsveitin 10 cc og söngvararnir Bozz Scaggs og D. Billy Paul flytja sitt lagið hver. 20.30 Heimsókn. Þar sem öldin er önnur. Á Guðmundarstöðum I Vopnafirði eru enn ( heiðri hafðir búskaparhættir, sem heyra til llðinni tlð og hafa verið aflagð- ir annars staðar. Sjónvarpsmenn stöldr- uðu þar við og fylgdust með lífi og háttum heimilisfólksins, sem kýs að halda þar öllu sem líkast þvl er gerðist um slðustu aldamót. — Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Áður ó dagskró 1. mal 1977. 21.15 Melissa (L). Nýr, breskur saka- málamyndafiokkur ( þremur þáttum, byggður ó sögu eftir Francis Durbridge. Leikstjóri Peter Moffat. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Ronald Fraser og Joan Benham. 1. þáttur. Melissa Foster er I samkvæmi. Hún hringir I eiginmann sinn og biður hann að koma og taka þátt ( gleðskapnum. Melissa er myrt, meðan hann er ó leið til veislunnar, og morð- inginn lætur Ma svo út, sem eiginmað- urinn sé morðinginn. Þýóandi Kristmann Eiðsson. 22.05 SJónhending. Erlendar myndir og mólefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskráriok. MIDVIKUDAQUR 21. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dagskrá. 20.20 Hr. Rossi f skógarferó. —- Stutt. (tölsk teiknimynd. 20.30 Skóladagar (L). Sænskur mynda- flokkur. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Nemendur níunda bekkjar fá vinnufrí, en vandræðin virðast fremur aukast við ins „Nakta sannleikans" kúgar fé út úr fjórum frægum þjóðfólagsþegnum, lá- varði, sjónvarpsstjörnu, rithöfundi og fyrirtætu. Þetta góða fólk vill ekki sæta fjórkúgun, og hvert þeirra um sig ákveð- ur að koma óþokkanum fyrir kattarnef. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. LAUQARDAGUR 24. SEPTEMBER 1977 17.00 íþróttir. — Umsjónarmaóur Bjarni Felixson. 18.35 Þú átt pabba, Elisabet. Dönsk sjónvarpsmynd í þremur þáttum um ótta óra stúlku. Foreldrar hennar skilja, og EKsabet fiytur með föður sínum út i eyju nokkra, en móðirin verður eftir í borginni. 1. þááttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ingi Karl Jó- hannesson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan. HLÉ , 20.00 Fréttir og veðúr. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Dýr merkurinnar. Meðal villtra dýra í Afríku. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.45 Kotch. Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1971, byggð á sögu eftir Katharine Topkins. Leikstjóri Jack Lemmon. Aðal- hlutverk Walter Matthau, Deborah Wint- ers, Felicia Farr og Charles Aidman. Kotch er 72 óra gamall maður, sem býr hjá syni sínum og tengdadóttur. Myndin lýsir þeim vanda, sem hann á við að etja, þegar hann er hættur að vinna oq fólki finnst hann ekki lengur geta orðið að liði. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskráriok. pað. Sérstaklega er einn piltanna, Pétur, erfiður viðfangs. Foreldrafundur er hald- inn I skólanum og deilt hart á kennar- ana, og Katrfn umsjónarkennari er ekki ónægð með framm.stöðu sína. Eva Matt- son lendir ( slæmum félagsskap og kemur ekki heim. Móðir hennar hringir f Kamillu vinkonu hennar seint um kvöld og spyr eftir henni, en hún virðist ger- samlega horfin. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Undur mannslíkamans. Bandarísk fræðslumynd, þar sem starfsemi manns- llkamans og einstakra Kffæra er sýnd m. a. með röntgen- og smásjármyndum. Myndin er að nokkru leyti tekin inni ( líkamanum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Qítarleikur. Símon Ivarsson leikur lög eftir Visóe og Bach. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Dagskráriok. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug.ýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikaramir (L). Leikbrúðurn- ar skemmta ósamt leikkonunni Juliet Prowse. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Hvað næst? — Umræðuþáttur um jafnrétti karla og kvenna. Bein útsend- ing. Meðal þátttakenda Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Bergþóra Sigmunds- dóttir, Björg Einarsdóttir, Bryndís Schram, Haraldur Blöndal, Ragnar Tóm- asson og Stefán Karlsson. Stjórnandi Ólafur Ragnar Grlmsson. 21.55 Nakinn sannleikurinn (The Naked Truth). Bresk gamanmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Terry Thomas, Peter Sell- ers, Peggy M^unt, Shirley Eaton og Dennis Price. Útgefandi hneykslisblaðs- SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1977 18.00 Símon og krítarmyndirnar. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.10 Svalt er á selaslóð. Vetur h|á heimskauta-Eskimóum. Siðari heimilda- myndin um Netsilik-Eskimóana í Norður- Kanada, og lýsir hún Kfi þeirra að vetrarlagi. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. Áður á dagskrá 21. febrúar 1977. HLÉ 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Skóiadagar (L). Sænskur mynda- flokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Eva Mattson kemur I leitirnar, en móðir hennar hefur samt miklar áhyggjur af líferni hennar. Kamilla lendir í rifrildi heima út af skólanum. Henni Ifður ekki vel, og hún leitar til hjúkrunarkonu skólans. Katrín býður Jan að dveljast eina helgi með sér I bústað, sem hún á uppi I sveit. Eva heldur uppteknum hætti, og kvöld nokkurt kemur móðir hennar að henni, þar sem hún liggur í vlmu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nord vision — Sænska sjónvarpið). 21.30 Samleikur f sjónvarpssal. Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánssoo leika saman á selló og píanó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Þrír þ]óðar!eiðtogar. — Breskur heimildamyndaflokkur. — Lokaþáttur. — Joseph Stalin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Að kvöldi dags. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur ( Laugarnes- prestakalli, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Framsóknarfólk AKUREYRI Fulltrúaráðsfundur verður á Hótel K.E.A. sunnu- daginn 25. september kl. 2 sd. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermanns- son, ritari flokksins. STJÓRNIN. Atvinna Duglegur maður óskast til starfa við skipa- og bifreiðaafgreiðslu vora á Oddeyrartanga. Störfin eru einkum fólgin í vöruafgreiðslu og vinnu á lyftara. Upplýsingar gefur Jón Samúelsson. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.